Með ákvörðun um breytta skimun á landamærum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. ágúst 2020 19:30 Með ákvörðun um breytta skimun á landamærum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri að sögn prófessors í Hagfræði. Í minnisblaði um efnahagsleg áhrif þess að breyta fyrirkomulagi skimunar á landamærum, sem kynnt var í gær, kemur fram að hertar aðgerðir muni að líkindum fækka ferðamönnum með tileyrandi tekjutapi fyrir þjóðarbúið. „Ákvörðuning hefur kannski ekki svo rosalega mikil áhrif vegna þess að veiran er í sókn í löndunum í kringum okkur. Ísland er að lenda á rauðum listum annarra landa. Þar á meðal í Noregi og Bretlandi og stór hluti af þessum ferðamönnum sem hafa komið á veturna hafa komið frá Bretlandi og Bandaríkjunum. Bandaríkin eru lokuð og Bretland að lokast.“ „Þannig að kannski var þessi ákvörðun alveg á leiðinni af sjálfu sér. Nema að því leytinu til að ef við hefðum haft áfram opið, kannski galopið þá væri samt í raun bara opið fyrir lönd sem eru með tiltölulega slappar aðgerðir gagnvart farsóttinni,“ sagði Þórólfur Matthíasson, prófessor í Hagfræði vði Háskóla Íslands. Mun meiri kostnaður sé af almennum sóttvarnaaðgerðum, svo sem samkomubanni, en sértækum aðgerðum á borð við smitrakningu og sóttkví. „Það er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri með þeim ákvörðunum sem voru teknar í gær,“ sagði Þórólfur. Í ljósi fjölda innanlandssmita upp á síðkastið hefði eftir á að hyggja verið betra að hafa meiri viðbúnað á landamærum í sumar, svo sem hærra skimunargjald. „Og þá hefðum við kannski sloppið betur frá þessum seinni faraldri heldur en núna,“ sagði Þórólfur. „Afleiðingarnar eru engu að síður þær að við erum að fara inn í haustið með hálf lokaða skóla og það verður erfitt í framkvæmd og við erum að lengja óvissutímann sem sérstaklega viðslistarfólkið og fólki í menningar- og menntageiranum standa frammi fyrir,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðgerðir á landamærum geta dregið úr ábata ferðaþjónustu sem og komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir Hagræn greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins leiðir í ljós að sóttvarnaaðgerðir á landamærum Íslands geta dregið verulega úr ábata af ferðaþjónustu en á sama tíma komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir ef kórónuveiran kemst inn í landið með ferðalöngum. 14. ágúst 2020 18:26 Heiðarlegra að tala um lokun landsins Þungt hljóð er í íslenskri ferðaþjónustu þessa stundina eftir að ný útfærsla á landamæraskimun var kynnt til leiks í dag. 14. ágúst 2020 16:30 Allir farþegar í tvær skimanir og fjögurra til fimm daga sóttkví Breytingar verða á fyrirkomulagi landamæraskimunar frá og með næsta miðvikudegi, 19. ágúst. 14. ágúst 2020 14:25 Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Með ákvörðun um breytta skimun á landamærum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri að sögn prófessors í Hagfræði. Í minnisblaði um efnahagsleg áhrif þess að breyta fyrirkomulagi skimunar á landamærum, sem kynnt var í gær, kemur fram að hertar aðgerðir muni að líkindum fækka ferðamönnum með tileyrandi tekjutapi fyrir þjóðarbúið. „Ákvörðuning hefur kannski ekki svo rosalega mikil áhrif vegna þess að veiran er í sókn í löndunum í kringum okkur. Ísland er að lenda á rauðum listum annarra landa. Þar á meðal í Noregi og Bretlandi og stór hluti af þessum ferðamönnum sem hafa komið á veturna hafa komið frá Bretlandi og Bandaríkjunum. Bandaríkin eru lokuð og Bretland að lokast.“ „Þannig að kannski var þessi ákvörðun alveg á leiðinni af sjálfu sér. Nema að því leytinu til að ef við hefðum haft áfram opið, kannski galopið þá væri samt í raun bara opið fyrir lönd sem eru með tiltölulega slappar aðgerðir gagnvart farsóttinni,“ sagði Þórólfur Matthíasson, prófessor í Hagfræði vði Háskóla Íslands. Mun meiri kostnaður sé af almennum sóttvarnaaðgerðum, svo sem samkomubanni, en sértækum aðgerðum á borð við smitrakningu og sóttkví. „Það er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri með þeim ákvörðunum sem voru teknar í gær,“ sagði Þórólfur. Í ljósi fjölda innanlandssmita upp á síðkastið hefði eftir á að hyggja verið betra að hafa meiri viðbúnað á landamærum í sumar, svo sem hærra skimunargjald. „Og þá hefðum við kannski sloppið betur frá þessum seinni faraldri heldur en núna,“ sagði Þórólfur. „Afleiðingarnar eru engu að síður þær að við erum að fara inn í haustið með hálf lokaða skóla og það verður erfitt í framkvæmd og við erum að lengja óvissutímann sem sérstaklega viðslistarfólkið og fólki í menningar- og menntageiranum standa frammi fyrir,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðgerðir á landamærum geta dregið úr ábata ferðaþjónustu sem og komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir Hagræn greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins leiðir í ljós að sóttvarnaaðgerðir á landamærum Íslands geta dregið verulega úr ábata af ferðaþjónustu en á sama tíma komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir ef kórónuveiran kemst inn í landið með ferðalöngum. 14. ágúst 2020 18:26 Heiðarlegra að tala um lokun landsins Þungt hljóð er í íslenskri ferðaþjónustu þessa stundina eftir að ný útfærsla á landamæraskimun var kynnt til leiks í dag. 14. ágúst 2020 16:30 Allir farþegar í tvær skimanir og fjögurra til fimm daga sóttkví Breytingar verða á fyrirkomulagi landamæraskimunar frá og með næsta miðvikudegi, 19. ágúst. 14. ágúst 2020 14:25 Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Aðgerðir á landamærum geta dregið úr ábata ferðaþjónustu sem og komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir Hagræn greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins leiðir í ljós að sóttvarnaaðgerðir á landamærum Íslands geta dregið verulega úr ábata af ferðaþjónustu en á sama tíma komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir ef kórónuveiran kemst inn í landið með ferðalöngum. 14. ágúst 2020 18:26
Heiðarlegra að tala um lokun landsins Þungt hljóð er í íslenskri ferðaþjónustu þessa stundina eftir að ný útfærsla á landamæraskimun var kynnt til leiks í dag. 14. ágúst 2020 16:30
Allir farþegar í tvær skimanir og fjögurra til fimm daga sóttkví Breytingar verða á fyrirkomulagi landamæraskimunar frá og með næsta miðvikudegi, 19. ágúst. 14. ágúst 2020 14:25