Bakkabræður fara á kostum í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. febrúar 2020 19:30 Þjóðsögur Jóns Árnasonar hafa verið gæddar nýju lífi með uppsetningu Leikfélags Hveragerðis á nokkrum þeirra. Bakkabræður koma til dæmis þar við sögu, Sálin hans Jóns míns og Hlini Konungsson. Leikfélag Hveragerðis frumsýnd í gærkvöldi verkið „Þjóðsaga til næsta bæjar“, sem er skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna. Margar þekktar persónur úr þjóðsögum Jóns Árnasonar koma þar fram eins og Bakkabræður, sem fara á kostum í sýningunni. „Æfingaferlið hefur gengið mjög vel, þetta er yndislegt fólk, þau eru svo dugleg, reyndar eins og allir í áhugafélögum út um allt land, þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli hérna“, segir Örn Árnason, leikstjóri og höfundur leikgerðar og tónlistar verksins. „Já, það eru mjög góðir leikarar í Hveragerði, við erum t.d. með mikið af nýjum og ungum leikurum, sem koma til með að taka við, þannig að þetta er spennandi“, bætir Örn við. Tvíburasystur taka m.a. þátt í leikritinu og standa sig frábærlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En af hverju ætti fólk að sjá nýja leikritið í Hveragerði? „Af því að þjóðsögurnar okkar eru ákveðin grunnur að bókmenntun og allri sagna hefð. Mér finnst notalegt að geta lagt þessu lið, minnastJóns, hann átti 200 ára afmæli í ágúst á síðasta ári“, segir Örn. Sýningartíma er hægt að sjá á Fesbókarsíðu leikfélagsins. Margar mjög skemmtilegar senur eru í leikritinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ungt og eldra fólk í Hveragerði tekur þátt í uppfærslunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hveragerði Leikhús Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Þjóðsögur Jóns Árnasonar hafa verið gæddar nýju lífi með uppsetningu Leikfélags Hveragerðis á nokkrum þeirra. Bakkabræður koma til dæmis þar við sögu, Sálin hans Jóns míns og Hlini Konungsson. Leikfélag Hveragerðis frumsýnd í gærkvöldi verkið „Þjóðsaga til næsta bæjar“, sem er skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna. Margar þekktar persónur úr þjóðsögum Jóns Árnasonar koma þar fram eins og Bakkabræður, sem fara á kostum í sýningunni. „Æfingaferlið hefur gengið mjög vel, þetta er yndislegt fólk, þau eru svo dugleg, reyndar eins og allir í áhugafélögum út um allt land, þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli hérna“, segir Örn Árnason, leikstjóri og höfundur leikgerðar og tónlistar verksins. „Já, það eru mjög góðir leikarar í Hveragerði, við erum t.d. með mikið af nýjum og ungum leikurum, sem koma til með að taka við, þannig að þetta er spennandi“, bætir Örn við. Tvíburasystur taka m.a. þátt í leikritinu og standa sig frábærlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En af hverju ætti fólk að sjá nýja leikritið í Hveragerði? „Af því að þjóðsögurnar okkar eru ákveðin grunnur að bókmenntun og allri sagna hefð. Mér finnst notalegt að geta lagt þessu lið, minnastJóns, hann átti 200 ára afmæli í ágúst á síðasta ári“, segir Örn. Sýningartíma er hægt að sjá á Fesbókarsíðu leikfélagsins. Margar mjög skemmtilegar senur eru í leikritinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ungt og eldra fólk í Hveragerði tekur þátt í uppfærslunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Hveragerði Leikhús Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira