Leggja til tvo erlenda sérfræðinga í stað Heiðrúnar og Ómars Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. febrúar 2020 09:16 Bæði Thomas og Jonsson hafa víðtæka reynslu á sviði alþjóðlegs flugrekstrar. Vísir/vilhelm Valnefnd Icelandair leggur til að tveir erlendir sérfræðingar í flugrekstri komi nýir inn í stjórn Icelandair Group á næsta aðalfundi. Sérfræðingarnir myndu taka sæti í stjórninni í stað Heiðrúnar Jónsdóttur og Ómars Benediktssonar. Skýrsla nefndarinnar var birt í morgun. Þar er lagt til að John F. Thomas, ráðgjafi hjá McKinsey & Co. Og fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Virgin Australia Airlines, og Nina Jonsson, ráðgafi hjá Plane View Partners og fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Air France-KLM, verði kjörin í stjórn Icelandair Group. Bæði Thomas og Jonsson hafa víðtæka reynslu á sviði alþjóðlegs flugrekstrar. Í skýrslunni segir að hluthafar og stjórnarmeðlimir hafi bent á að fólk með slíka reynslu myndi styrkja stjórnina. Þá er jafnframt lagt til að Úlfar Steindórsson, stjórnarformaður, Guðmundur Hafsteinsson og Svafa Grönfeldt sitji áfram í stjórninni. Aðalfundur Icelandair Group verður haldinn 6. mars næstkomandi. Kosið verður í stjórnina á fundinum. Greint var frá því í gær að tap Icelandair Group á síðasta ári hafi numið 7,1 milljarði króna (57,8 milljónum dala), samanborið við 6,8 milljarða króna árið 2018. Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir 17 prósenta fjölgun farþega til Íslands með Icelandair í janúar Í janúar flutti Icelandair 17% fleiri farþega til Íslands en á sama tíma í fyrra, eða um 103 þúsund farþega, en það er í samræmi við áframhaldandi áherslu Icelandair á ferðamannamarkaðinn til Íslands. 6. febrúar 2020 11:55 Jákvæð umsögn um vottunarferli MAX-vélanna hefur ekki áhrif á Icelandair Forstjórinn býst við þotunum í lok september en fáist grænt ljós fyrr verða þær teknar í notkun. 25. janúar 2020 22:00 Tap Icelandair Group sjö milljarðar króna annað árið í röð Tap Icelandair Group á síðasta ári jókst lítillega og nam 7,1 milljarði króna (57,8 milljónum dala) samanborið við 6,8 milljarða króna (55,6 milljónir dala) árið 2018. 6. febrúar 2020 20:37 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Valnefnd Icelandair leggur til að tveir erlendir sérfræðingar í flugrekstri komi nýir inn í stjórn Icelandair Group á næsta aðalfundi. Sérfræðingarnir myndu taka sæti í stjórninni í stað Heiðrúnar Jónsdóttur og Ómars Benediktssonar. Skýrsla nefndarinnar var birt í morgun. Þar er lagt til að John F. Thomas, ráðgjafi hjá McKinsey & Co. Og fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Virgin Australia Airlines, og Nina Jonsson, ráðgafi hjá Plane View Partners og fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Air France-KLM, verði kjörin í stjórn Icelandair Group. Bæði Thomas og Jonsson hafa víðtæka reynslu á sviði alþjóðlegs flugrekstrar. Í skýrslunni segir að hluthafar og stjórnarmeðlimir hafi bent á að fólk með slíka reynslu myndi styrkja stjórnina. Þá er jafnframt lagt til að Úlfar Steindórsson, stjórnarformaður, Guðmundur Hafsteinsson og Svafa Grönfeldt sitji áfram í stjórninni. Aðalfundur Icelandair Group verður haldinn 6. mars næstkomandi. Kosið verður í stjórnina á fundinum. Greint var frá því í gær að tap Icelandair Group á síðasta ári hafi numið 7,1 milljarði króna (57,8 milljónum dala), samanborið við 6,8 milljarða króna árið 2018.
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir 17 prósenta fjölgun farþega til Íslands með Icelandair í janúar Í janúar flutti Icelandair 17% fleiri farþega til Íslands en á sama tíma í fyrra, eða um 103 þúsund farþega, en það er í samræmi við áframhaldandi áherslu Icelandair á ferðamannamarkaðinn til Íslands. 6. febrúar 2020 11:55 Jákvæð umsögn um vottunarferli MAX-vélanna hefur ekki áhrif á Icelandair Forstjórinn býst við þotunum í lok september en fáist grænt ljós fyrr verða þær teknar í notkun. 25. janúar 2020 22:00 Tap Icelandair Group sjö milljarðar króna annað árið í röð Tap Icelandair Group á síðasta ári jókst lítillega og nam 7,1 milljarði króna (57,8 milljónum dala) samanborið við 6,8 milljarða króna (55,6 milljónir dala) árið 2018. 6. febrúar 2020 20:37 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
17 prósenta fjölgun farþega til Íslands með Icelandair í janúar Í janúar flutti Icelandair 17% fleiri farþega til Íslands en á sama tíma í fyrra, eða um 103 þúsund farþega, en það er í samræmi við áframhaldandi áherslu Icelandair á ferðamannamarkaðinn til Íslands. 6. febrúar 2020 11:55
Jákvæð umsögn um vottunarferli MAX-vélanna hefur ekki áhrif á Icelandair Forstjórinn býst við þotunum í lok september en fáist grænt ljós fyrr verða þær teknar í notkun. 25. janúar 2020 22:00
Tap Icelandair Group sjö milljarðar króna annað árið í röð Tap Icelandair Group á síðasta ári jókst lítillega og nam 7,1 milljarði króna (57,8 milljónum dala) samanborið við 6,8 milljarða króna (55,6 milljónir dala) árið 2018. 6. febrúar 2020 20:37