Sjáðu fjórða mark Berglindar í jafn mörgum leikjum Anton Ingi Leifsson skrifar 2. febrúar 2020 23:30 Berglind fagnar markinu í dag. vísir/getty Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur áfram að fara á kostum í liði AC Milan eftir að hún var lánuð til liðsins í síðasta mánuði. Berglind skoraði sitt fjórða mark fyrir liðið í dag í jafn mörgum leikjum er hún skoraði í 2-1 sigri á grönnunum í Inter. 69' GOOOL! Pareggio di Thorvaldsdottir, che segna con un mancino potente all'angolino! #MilanInter 1-1#FollowTheRossonerepic.twitter.com/kRUKCYoBxt— AC Milan (@acmilan) February 2, 2020 Berglind jafnaði metin á 69. mínútu er hún skoraði með laglegu skoti eftir að hafa sloppið inn fyrir. Þetta var fjórða mark hennar í fjórum leikjum en Milan hefur unnið alla fjóra leikina með Berglindi innan borðs. Liðið er nú í 3. sætinu með 32 stig, jafn mörg stig og Fiorentina sem er í öðru sætinu, en sex stig eru í topplið AC Milan. Mark Berglindar má sjá hér að neðan. out of ! The Rossonere win another Derby! The highlights E sono ! Le rossonere vincono un altro Derby... questa volta in rimonta #MilanInter#FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/AxAFqx6MmV— AC Milan (@acmilan) February 2, 2020 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Berglind kom AC Milan á bragðið í mikilvægum sigri á Inter Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur áfram að gera gott mót á Ítalíu en hún skoraði fyrra mark AC Milan sem lagði erkifjendur sína í Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 AC Milan í vil eftir að hafa lent undir. 2. febrúar 2020 13:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur áfram að fara á kostum í liði AC Milan eftir að hún var lánuð til liðsins í síðasta mánuði. Berglind skoraði sitt fjórða mark fyrir liðið í dag í jafn mörgum leikjum er hún skoraði í 2-1 sigri á grönnunum í Inter. 69' GOOOL! Pareggio di Thorvaldsdottir, che segna con un mancino potente all'angolino! #MilanInter 1-1#FollowTheRossonerepic.twitter.com/kRUKCYoBxt— AC Milan (@acmilan) February 2, 2020 Berglind jafnaði metin á 69. mínútu er hún skoraði með laglegu skoti eftir að hafa sloppið inn fyrir. Þetta var fjórða mark hennar í fjórum leikjum en Milan hefur unnið alla fjóra leikina með Berglindi innan borðs. Liðið er nú í 3. sætinu með 32 stig, jafn mörg stig og Fiorentina sem er í öðru sætinu, en sex stig eru í topplið AC Milan. Mark Berglindar má sjá hér að neðan. out of ! The Rossonere win another Derby! The highlights E sono ! Le rossonere vincono un altro Derby... questa volta in rimonta #MilanInter#FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/AxAFqx6MmV— AC Milan (@acmilan) February 2, 2020
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Berglind kom AC Milan á bragðið í mikilvægum sigri á Inter Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur áfram að gera gott mót á Ítalíu en hún skoraði fyrra mark AC Milan sem lagði erkifjendur sína í Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 AC Milan í vil eftir að hafa lent undir. 2. febrúar 2020 13:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Berglind kom AC Milan á bragðið í mikilvægum sigri á Inter Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur áfram að gera gott mót á Ítalíu en hún skoraði fyrra mark AC Milan sem lagði erkifjendur sína í Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 AC Milan í vil eftir að hafa lent undir. 2. febrúar 2020 13:45