Ómar fer yfir kosti þess að fasta Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2020 13:30 Ómar starfar sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Ómar Ágústsson er nokkuð fróður um föstur og mætti hann á dögunum í Brennsluna á FM957 til að fara yfir kosti þess að fasta. Það virðist vera komið í tísku hjá Íslendingum að fasta og margir gera það til að mynda í 16 klukkustundir á hverjum degi. Sumir fasta einnig í heilu sólahringana. „Það eru rosalega margar hliðar á föstum og mjög mismunandi hver tilgangurinn er með föstu,“ segir Ómar. „Ef tilgangurinn er að létta sig og borða færri kaloríur þá getur maður verið að fá sér boozt og smá næringu inn á milli. Svo eru lotuföstur og þá ert þú í raun að lengja gluggann þar sem þú ert ekki að borða og það er eitthvað sem meltingin og kerfið hefur gott af, að vera ekki alltaf að borða og fá smá hvíld. Líka til að vinna úr næringunni almennilega.“ Ómar tekur sjálfur stundum allt upp í þriggja sólahringa föstur. „Ég borða engan mat og drekk bara vatn og leyfi mér kaffi. Ef þú tekur svona alveg pásu þá breytast efnaskiptin í líkamanum. Þú tekur engin kolvetni inn, þá tæmast blóðsykursbirgðirnar sem líkaminn geymir og hann þarf að skipta um orkugjafa,“ segir Ómar. Þá fer líkaminn að sækja orku í fitu. Í raun það sem gerist þegar fólk er á keto mataræðinu. Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Heilsa Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Ómar Ágústsson er nokkuð fróður um föstur og mætti hann á dögunum í Brennsluna á FM957 til að fara yfir kosti þess að fasta. Það virðist vera komið í tísku hjá Íslendingum að fasta og margir gera það til að mynda í 16 klukkustundir á hverjum degi. Sumir fasta einnig í heilu sólahringana. „Það eru rosalega margar hliðar á föstum og mjög mismunandi hver tilgangurinn er með föstu,“ segir Ómar. „Ef tilgangurinn er að létta sig og borða færri kaloríur þá getur maður verið að fá sér boozt og smá næringu inn á milli. Svo eru lotuföstur og þá ert þú í raun að lengja gluggann þar sem þú ert ekki að borða og það er eitthvað sem meltingin og kerfið hefur gott af, að vera ekki alltaf að borða og fá smá hvíld. Líka til að vinna úr næringunni almennilega.“ Ómar tekur sjálfur stundum allt upp í þriggja sólahringa föstur. „Ég borða engan mat og drekk bara vatn og leyfi mér kaffi. Ef þú tekur svona alveg pásu þá breytast efnaskiptin í líkamanum. Þú tekur engin kolvetni inn, þá tæmast blóðsykursbirgðirnar sem líkaminn geymir og hann þarf að skipta um orkugjafa,“ segir Ómar. Þá fer líkaminn að sækja orku í fitu. Í raun það sem gerist þegar fólk er á keto mataræðinu. Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Heilsa Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira