Tólf ára strákur ákærður fyrir kynþáttaníð Sindri Sverrisson skrifar 10. febrúar 2020 23:30 Rangers unnu langþráðan sigur gegn Celtic en Alfredo Morelos fékk að líta rauða spjaldið. vísir/epa Skoska lögreglan greindi frá því í dag að 12 ára strákur hefði verið ákærður fyrir hegðun sína á Celtic Park 29. desember en honum er gefið að sök að hafa sungið kynþáttaníðsöngva á grannaslag Celtic og Rangers. „Við líðum ekki mismunun af neinu tagi og skoska lögreglan mun halda áfram að rannsaka hvert tilfelli þar sem að grunur leikur á mismunun, og draga þá sem bera ábyrgð fyrir viðeigandi dómstóla. Við viljum minna almenning á að hinn ákærði er undir 18 ára aldri og samkvæmt lögum má því ekki gefa upp nafn hans,“ sagði fulltrúi lögreglunnar við fjölmiðla. Nikola Katic tryggði Rangers 2:1-sigur í umræddum leik en þetta var fyrsti sigur Rangers á Celtic Park síðan árið 2010. Alfredo Morelos, leikmaður Rangers, fékk rautt spjald fyrir leikaraskap seint í leiknum og Ryan Christie hjá Celtic var úrskurðaður í tveggja leikja bann í kjölfar leiksins eftir að í ljós kom að hann hefði gripið í klof Morelos. Eftir sigurinn voru Rangers aðeins tveimur stigum á eftir Celtic en nú er munurinn orðinn sjö stig, þó að Rangers eigi reyndar leik til góða. Kynþáttafordómar Skotland Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Skoska lögreglan greindi frá því í dag að 12 ára strákur hefði verið ákærður fyrir hegðun sína á Celtic Park 29. desember en honum er gefið að sök að hafa sungið kynþáttaníðsöngva á grannaslag Celtic og Rangers. „Við líðum ekki mismunun af neinu tagi og skoska lögreglan mun halda áfram að rannsaka hvert tilfelli þar sem að grunur leikur á mismunun, og draga þá sem bera ábyrgð fyrir viðeigandi dómstóla. Við viljum minna almenning á að hinn ákærði er undir 18 ára aldri og samkvæmt lögum má því ekki gefa upp nafn hans,“ sagði fulltrúi lögreglunnar við fjölmiðla. Nikola Katic tryggði Rangers 2:1-sigur í umræddum leik en þetta var fyrsti sigur Rangers á Celtic Park síðan árið 2010. Alfredo Morelos, leikmaður Rangers, fékk rautt spjald fyrir leikaraskap seint í leiknum og Ryan Christie hjá Celtic var úrskurðaður í tveggja leikja bann í kjölfar leiksins eftir að í ljós kom að hann hefði gripið í klof Morelos. Eftir sigurinn voru Rangers aðeins tveimur stigum á eftir Celtic en nú er munurinn orðinn sjö stig, þó að Rangers eigi reyndar leik til góða.
Kynþáttafordómar Skotland Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira