Tvö í fangelsi fyrir kókaínsmygl Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. febrúar 2020 11:06 Karlinn og konan komu til landsins með þriggja mánaða millibili. Vísir/JóiK Hollenskur karlmaður hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir innflutning á 800 grömmum af kókaíni. Karlmaðurinn var tekinn með efnin eftir komuna til landsins með flugi frá Amsterdam þann 23. nóvember. Efnin voru falin innvortis í 102 hylkjum. Styrkleiki efnanna var rúmlega 60 prósent. Maðurinn játaði brot sitt og tók Héraðsdómur Reykjaness tillit til þess að ekkert benti til þess að hann væri annað en burðardýr. Frá refsingunni dregst gæsluvarðhald frá Þá hefur spænsk kona verið dæmd í tólf mánaða fangelsi fyrir innflutning á rúmlega 600 grömmum af kókaíni að um 42 prósent styrkleika. Efnin fundust í handtösku konunnar. Konan kom til landsins með flugi Icelandair frá Brussel í Belgíu þann 14. desember. Konan játaði sök og tók dómarinn tillit til þess að hún væri ekki skipuleggjandi heldur burðardýr. Gæsluvarðhaldið dregst frá refsingu konunnar. Dómsmál Fíkn Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
Hollenskur karlmaður hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir innflutning á 800 grömmum af kókaíni. Karlmaðurinn var tekinn með efnin eftir komuna til landsins með flugi frá Amsterdam þann 23. nóvember. Efnin voru falin innvortis í 102 hylkjum. Styrkleiki efnanna var rúmlega 60 prósent. Maðurinn játaði brot sitt og tók Héraðsdómur Reykjaness tillit til þess að ekkert benti til þess að hann væri annað en burðardýr. Frá refsingunni dregst gæsluvarðhald frá Þá hefur spænsk kona verið dæmd í tólf mánaða fangelsi fyrir innflutning á rúmlega 600 grömmum af kókaíni að um 42 prósent styrkleika. Efnin fundust í handtösku konunnar. Konan kom til landsins með flugi Icelandair frá Brussel í Belgíu þann 14. desember. Konan játaði sök og tók dómarinn tillit til þess að hún væri ekki skipuleggjandi heldur burðardýr. Gæsluvarðhaldið dregst frá refsingu konunnar.
Dómsmál Fíkn Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira