Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Stefán Árni Pálsson skrifar 10. febrúar 2020 10:15 Hildur kom, sá og sigraði á Óskarnum í nótt. Hún er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur til Óskarsverðlauna. Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. Verðlaunin voru veitt klukkan 03:43 í nótt og kom það í hlut Brie Larson, Sigourney Weaver og Gal Gadot að lesa nafn Hildar sem þakkaði fyrir sig með tilkomumikilli ræðu. Íslendingar eru að rifna úr stolti á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Líf Magneudóttir borgarfulltrúi er augljóslega mjög sátt við tíðindin. https://t.co/oLqS6dgP5o — Líf Magneudóttir (@lifmagn) February 10, 2020 „Þvílíkur sigur - til hamingju Hildur og Ísland! Og þótt ég sé hæverskur þá get ég ekki stillt mig um að segja ykkur að Hildur er frænka mín. Ég var búinn að segja mömmu hennar Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir - við erum systkinabörn - að ég ætlaði bara að monta mig af því einu sinni og geri það hér með,“ skrifar alþingismaðurinn Páll Magnússon. „Hvílíkur listamaður, hvílík fyrirmynd. Sem móðir sellóstúlku og sem íslensk kona, sem unnandi fagurrar og merkingarbærrar tónlistar og aðdáandi þess að standa með sér og sínu fagna ég svo ákaft öllum þessum verðskuldaða árangri og viðurkenningum,“ skrifar Brynhildur Björnsdóttir á Facebook. Tónlistarkonan Kristjana Stefánsdóttir fékk gæsahúð. Óperusöngkonan og tónskáldið Hallveig Rúnarsdóttir fór hreinlega að hágráta. Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir er mjög sátt. Vilborg Arna Gissuradóttir er að rifna úr stolti. María Björk Guðmundsdóttir tárast yfir fyrirmyndinni Hildi Guðnadóttur. VÁVÁVÁ þvílík fyrirmynd, ég tárast við að horfa, alveg magnað! https://t.co/954qpSwC8d#oscars#HildurGuðnadóttir#fyrirmynd— María Björk Guðmundsdóttir (@MariaBjorkG) February 10, 2020 Menntamálaráðherra tjáir sig um afrekið. Og fleiri tjá sig um málið og afrek Hildar. Sofnaði ca þremur mínútum áður en Hildur fékk Óskarinn— Fanney Svansdóttir (@fanneysvansd) February 10, 2020 Þetta verður einn gleðilegasti mánudagur í sögu Íslendinga, til hamingju Hildur!!— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) February 10, 2020 Glæsilegt, til hamingju Hildur, til hamingju Ísland. https://t.co/b2UAoVRuXN— Sveinn Atli (@svatli) February 10, 2020 Besti óskar ever. Kóresk mynd vinnur fullt og heil ræða haldin á öðru máli en ensku. Og Hildur kemur með óskarstyttuna heim í Hafnarfjörð!— Snæbjörn (@artybjorn) February 10, 2020 Segjum það sem bara upphátt. Fyrst og fremst er þetta náttúrulega sigur fyrir alla MH-inga. Takk Hildur.— Atli Viðar (@atli_vidar) February 10, 2020 Vá! Til hamingju Hildur og við öll https://t.co/6icxekKUbT— Katrín Atladóttir (@katrinat) February 10, 2020 Hildur þarf að fá landsliðsmeðferðina þegar hún kemur til Íslands. Skrúðganga, fálkaorða, börn með Joker andlitsmálningu. pic.twitter.com/Pb40SVnCCo— Stefán Rafn (@StefanRafn) February 10, 2020 Amazing; Composer Hildur Gudnadóttir wins the Oscar for Best Original Score, making her Iceland's first Oscar Winner. Innilegar hamingjuóskir #HildurGudnadottir@hildurness#Oscars#Jokerpic.twitter.com/zDBZyHlS2A— Isold Uggadottir (@IsoldUggadottir) February 10, 2020 Fokk já! Hildur var að fá óskarsverðlaun! AAAAA!— Anna Hafþórsdóttir (@AnnaHaff) February 10, 2020 Emmy, Grammy, Bafta, Golden Globe og svo Óskarsverðlaun. Þetta er ótrúlegt og einstakt afrek að ná að vinna þetta allt. Til hamingju Ísland og til hamingju Hildur— Davíð Már (@DavidMarKrist) February 10, 2020 Bikaróða Hildur https://t.co/jGAmgcmMl2— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 10, 2020 Hildur Guðnadóttir Óskarinn Tengdar fréttir Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. Verðlaunin voru veitt klukkan 03:43 í nótt og kom það í hlut Brie Larson, Sigourney Weaver og Gal Gadot að lesa nafn Hildar sem þakkaði fyrir sig með tilkomumikilli ræðu. Íslendingar eru að rifna úr stolti á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Líf Magneudóttir borgarfulltrúi er augljóslega mjög sátt við tíðindin. https://t.co/oLqS6dgP5o — Líf Magneudóttir (@lifmagn) February 10, 2020 „Þvílíkur sigur - til hamingju Hildur og Ísland! Og þótt ég sé hæverskur þá get ég ekki stillt mig um að segja ykkur að Hildur er frænka mín. Ég var búinn að segja mömmu hennar Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir - við erum systkinabörn - að ég ætlaði bara að monta mig af því einu sinni og geri það hér með,“ skrifar alþingismaðurinn Páll Magnússon. „Hvílíkur listamaður, hvílík fyrirmynd. Sem móðir sellóstúlku og sem íslensk kona, sem unnandi fagurrar og merkingarbærrar tónlistar og aðdáandi þess að standa með sér og sínu fagna ég svo ákaft öllum þessum verðskuldaða árangri og viðurkenningum,“ skrifar Brynhildur Björnsdóttir á Facebook. Tónlistarkonan Kristjana Stefánsdóttir fékk gæsahúð. Óperusöngkonan og tónskáldið Hallveig Rúnarsdóttir fór hreinlega að hágráta. Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir er mjög sátt. Vilborg Arna Gissuradóttir er að rifna úr stolti. María Björk Guðmundsdóttir tárast yfir fyrirmyndinni Hildi Guðnadóttur. VÁVÁVÁ þvílík fyrirmynd, ég tárast við að horfa, alveg magnað! https://t.co/954qpSwC8d#oscars#HildurGuðnadóttir#fyrirmynd— María Björk Guðmundsdóttir (@MariaBjorkG) February 10, 2020 Menntamálaráðherra tjáir sig um afrekið. Og fleiri tjá sig um málið og afrek Hildar. Sofnaði ca þremur mínútum áður en Hildur fékk Óskarinn— Fanney Svansdóttir (@fanneysvansd) February 10, 2020 Þetta verður einn gleðilegasti mánudagur í sögu Íslendinga, til hamingju Hildur!!— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) February 10, 2020 Glæsilegt, til hamingju Hildur, til hamingju Ísland. https://t.co/b2UAoVRuXN— Sveinn Atli (@svatli) February 10, 2020 Besti óskar ever. Kóresk mynd vinnur fullt og heil ræða haldin á öðru máli en ensku. Og Hildur kemur með óskarstyttuna heim í Hafnarfjörð!— Snæbjörn (@artybjorn) February 10, 2020 Segjum það sem bara upphátt. Fyrst og fremst er þetta náttúrulega sigur fyrir alla MH-inga. Takk Hildur.— Atli Viðar (@atli_vidar) February 10, 2020 Vá! Til hamingju Hildur og við öll https://t.co/6icxekKUbT— Katrín Atladóttir (@katrinat) February 10, 2020 Hildur þarf að fá landsliðsmeðferðina þegar hún kemur til Íslands. Skrúðganga, fálkaorða, börn með Joker andlitsmálningu. pic.twitter.com/Pb40SVnCCo— Stefán Rafn (@StefanRafn) February 10, 2020 Amazing; Composer Hildur Gudnadóttir wins the Oscar for Best Original Score, making her Iceland's first Oscar Winner. Innilegar hamingjuóskir #HildurGudnadottir@hildurness#Oscars#Jokerpic.twitter.com/zDBZyHlS2A— Isold Uggadottir (@IsoldUggadottir) February 10, 2020 Fokk já! Hildur var að fá óskarsverðlaun! AAAAA!— Anna Hafþórsdóttir (@AnnaHaff) February 10, 2020 Emmy, Grammy, Bafta, Golden Globe og svo Óskarsverðlaun. Þetta er ótrúlegt og einstakt afrek að ná að vinna þetta allt. Til hamingju Ísland og til hamingju Hildur— Davíð Már (@DavidMarKrist) February 10, 2020 Bikaróða Hildur https://t.co/jGAmgcmMl2— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 10, 2020
Hildur Guðnadóttir Óskarinn Tengdar fréttir Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31
Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43