Lukaku segist vera nýi kóngurinn í Mílanó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2020 11:00 Lukaku var vægast sagt ánægður eftir að hafa skorað gegn AC Milan í gær. vísir/getty Romelu Lukaku segist vera nýi kóngurinn í Mílanó eftir sigur Inter á AC Milan, 4-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Inter var 0-2 undir í hálfleik en kom til baka, skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og skaust á topp deildarinnar. Lukaku skoraði fjórða og síðasta mark Inter í uppbótartíma. Belginn fagnaði vel og innilega og var enn í skýjunum löngu eftir að lokaflautið gall. „Það er nýr kóngur í bænum,“ skrifaði Lukaku á Twitter og birti mynd af sér að fagna markinu. there’s a new king in town pic.twitter.com/w9yv4cVzrJ— R.Lukaku Bolingoli9 (@RomeluLukaku9) February 9, 2020 Lukaku virtist þar senda sínum gamla samherja hjá Manchester United, Zlatan Ibrahimovic, smá pillu en sá sænski er vanur að tala digurbarklega um eigin afrek. Zlatan skoraði seinna mark Milan og lagði það fyrra upp og skaut í stöng í uppbótartíma þegar hann gat jafnað í 3-3. Þess í stað skoraði Lukaku fjórða mark Inter og gulltryggði sigur þeirra bláu og svörtu. Lukaku hefur skorað níu mörk í síðustu níu leikjum sínum fyrir Inter. Hann hefur alls skorað 21 mark í 30 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Klippa: Inter 4-2 AC Milan Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter á toppinn eftir endurkomusigur í frábærum Mílanó-slag | Sjáðu mörkin Inter kom til baka eftir að hafa lent 0-2 undir gegn AC Milan og vann mikilvægan sigur. 9. febrúar 2020 21:30 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Sjá meira
Romelu Lukaku segist vera nýi kóngurinn í Mílanó eftir sigur Inter á AC Milan, 4-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Inter var 0-2 undir í hálfleik en kom til baka, skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og skaust á topp deildarinnar. Lukaku skoraði fjórða og síðasta mark Inter í uppbótartíma. Belginn fagnaði vel og innilega og var enn í skýjunum löngu eftir að lokaflautið gall. „Það er nýr kóngur í bænum,“ skrifaði Lukaku á Twitter og birti mynd af sér að fagna markinu. there’s a new king in town pic.twitter.com/w9yv4cVzrJ— R.Lukaku Bolingoli9 (@RomeluLukaku9) February 9, 2020 Lukaku virtist þar senda sínum gamla samherja hjá Manchester United, Zlatan Ibrahimovic, smá pillu en sá sænski er vanur að tala digurbarklega um eigin afrek. Zlatan skoraði seinna mark Milan og lagði það fyrra upp og skaut í stöng í uppbótartíma þegar hann gat jafnað í 3-3. Þess í stað skoraði Lukaku fjórða mark Inter og gulltryggði sigur þeirra bláu og svörtu. Lukaku hefur skorað níu mörk í síðustu níu leikjum sínum fyrir Inter. Hann hefur alls skorað 21 mark í 30 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Klippa: Inter 4-2 AC Milan
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter á toppinn eftir endurkomusigur í frábærum Mílanó-slag | Sjáðu mörkin Inter kom til baka eftir að hafa lent 0-2 undir gegn AC Milan og vann mikilvægan sigur. 9. febrúar 2020 21:30 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Sjá meira
Inter á toppinn eftir endurkomusigur í frábærum Mílanó-slag | Sjáðu mörkin Inter kom til baka eftir að hafa lent 0-2 undir gegn AC Milan og vann mikilvægan sigur. 9. febrúar 2020 21:30