Leikur Bayern og Hoffenheim tafðist vegna hegðunar stuðningsmanna | Myndskeið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 16:45 Úr leiknum á PreZero vellinum, heimavelli Hoffenheim, í dag. Vísir/Getty Leikur Hoffenheim og Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni var stöðvaður tímabundið vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. Reikna má með að þýska knattspyrnusambandið muni aðhafast eitthvað í málinu. Staðan er leikurinn var stöðvaður var 6-0 Bayern í vil. Leiknum var svo haldið áfram eftir um það bil 20 mínúta töf en hvorugt lið gerði tilraun til að skora þangað til leikurinn var flautaður af. #TSGFCB has been interrupted due to hateful banners against Dietmar Hopp in the Bayern end.— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 The game has resumed, but the teams are just kicking the ball amongst themselves. #TSGFCB— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 Stuðningsmenn Bayern mættu með borða á leikinn sem innihélt hatursfull skilaboð um eigenda Hoffenheim, Dietmar Hopp. Þá sungu stuðningsmenn gestanna frá einnig níðsöngva um Hopp. Leikmenn, þjálfarar og stjórnarmenn Bayern munu hafa biðlað til stuðningsmanna um að haga sér. Virðist það á endanum hafa gengið upp og leik var haldið áfram. Þetta mun væntanlega draga dilk á eftir sér og reikna má með að þýska knattspyrnusambandið sekti Bayern vegna hegðunar stuðningsmanna sinna í dag. here’s the most bizarre thing you’ll see today Hoffenheim we’re losing 0-6 against Bayern when Bayern’s fans started chanting abuse towards Hoffenheim’s club owner Hopp the match was suspended for a couple of minutes before the teams agreed to just juggle the ball to each other pic.twitter.com/Nc1kLprdg6— Mica (@MichaelEmiIio) February 29, 2020 Play has been interrupted in Hoffenheim after Bayern Munich supporters repeatedly displayed banners insulting Hoffenheim benefactor Dietmar Hopp. Flick, Salihamidzic, Rummenigge, Kahn and players all pleading furiously with fans.#FCBayern#Bundesligapic.twitter.com/4nFnbAo4Wj— DW Sports (@dw_sports) February 29, 2020 Mörk Bayern í dag skoruðu Serge Gnabry, Joshua Kimmich, Joshua Zirkzee, Philippe Coutinho (2) og Leon Goretzka. Þá lagði Thomas Muller upp tvö þeirra en hann er nú stoðsendingahæsti leikmaður Evrópu. Bayern er eftir leik dagsins með 52 stig og þar af leiðandi fjögurra stiga forystu á RB Leipzig sem er í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Hoffenheim er hins vegar í 8. sæti með 34 stig. No player has more assists in Europe’s top five leagues than Thomas Muller (16). Vintage pic.twitter.com/BqaMWMf9BO— B/R Football (@brfootball) February 29, 2020 Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. 29. febrúar 2020 16:30 Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29. febrúar 2020 14:45 15 ára að brjótast inn í aðallið Dortmund Youssoufa Moukoko er sannkallað undrabarn. 29. febrúar 2020 12:15 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Sjá meira
Leikur Hoffenheim og Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni var stöðvaður tímabundið vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. Reikna má með að þýska knattspyrnusambandið muni aðhafast eitthvað í málinu. Staðan er leikurinn var stöðvaður var 6-0 Bayern í vil. Leiknum var svo haldið áfram eftir um það bil 20 mínúta töf en hvorugt lið gerði tilraun til að skora þangað til leikurinn var flautaður af. #TSGFCB has been interrupted due to hateful banners against Dietmar Hopp in the Bayern end.— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 The game has resumed, but the teams are just kicking the ball amongst themselves. #TSGFCB— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 Stuðningsmenn Bayern mættu með borða á leikinn sem innihélt hatursfull skilaboð um eigenda Hoffenheim, Dietmar Hopp. Þá sungu stuðningsmenn gestanna frá einnig níðsöngva um Hopp. Leikmenn, þjálfarar og stjórnarmenn Bayern munu hafa biðlað til stuðningsmanna um að haga sér. Virðist það á endanum hafa gengið upp og leik var haldið áfram. Þetta mun væntanlega draga dilk á eftir sér og reikna má með að þýska knattspyrnusambandið sekti Bayern vegna hegðunar stuðningsmanna sinna í dag. here’s the most bizarre thing you’ll see today Hoffenheim we’re losing 0-6 against Bayern when Bayern’s fans started chanting abuse towards Hoffenheim’s club owner Hopp the match was suspended for a couple of minutes before the teams agreed to just juggle the ball to each other pic.twitter.com/Nc1kLprdg6— Mica (@MichaelEmiIio) February 29, 2020 Play has been interrupted in Hoffenheim after Bayern Munich supporters repeatedly displayed banners insulting Hoffenheim benefactor Dietmar Hopp. Flick, Salihamidzic, Rummenigge, Kahn and players all pleading furiously with fans.#FCBayern#Bundesligapic.twitter.com/4nFnbAo4Wj— DW Sports (@dw_sports) February 29, 2020 Mörk Bayern í dag skoruðu Serge Gnabry, Joshua Kimmich, Joshua Zirkzee, Philippe Coutinho (2) og Leon Goretzka. Þá lagði Thomas Muller upp tvö þeirra en hann er nú stoðsendingahæsti leikmaður Evrópu. Bayern er eftir leik dagsins með 52 stig og þar af leiðandi fjögurra stiga forystu á RB Leipzig sem er í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Hoffenheim er hins vegar í 8. sæti með 34 stig. No player has more assists in Europe’s top five leagues than Thomas Muller (16). Vintage pic.twitter.com/BqaMWMf9BO— B/R Football (@brfootball) February 29, 2020
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. 29. febrúar 2020 16:30 Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29. febrúar 2020 14:45 15 ára að brjótast inn í aðallið Dortmund Youssoufa Moukoko er sannkallað undrabarn. 29. febrúar 2020 12:15 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Sjá meira
Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. 29. febrúar 2020 16:30
Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29. febrúar 2020 14:45
15 ára að brjótast inn í aðallið Dortmund Youssoufa Moukoko er sannkallað undrabarn. 29. febrúar 2020 12:15