Hægt að fara með rusl til Sorpu og nýta önnur úrræði Samúel Karl Ólason skrifar 27. febrúar 2020 18:30 Ragna sagði eitthvað hafa borið á því að fólk sé farið að flytja sorp sjálft á endurvinnslustöðvarnar og að stærri húsfélög hafi fengið menn á sendibílum til að flytja sorp á móttökustöðina í Gufunesi. Vísir/Vilhelm Íbúar á höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til að flokka sem mest og setja það sem ekki er hægt að flokka í tunnur. Flokkanlega sorpið má fara með á grenndargáma eða einhverjar af sex endurvinnslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Að nota önnur úrræði til að nýta öskutunnurnar sem best á meðan sorphirðumenn eru í verkfalli. Sömuleiðis er hægt að fara með tiltekið magn af sorpi beint til Sorpu. Þetta sagði Ragna I. Halldórsdóttir, deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeildar Sorpu, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Ragna sagði eitthvað hafa borið á því að fólk sé farið að flytja sorp sjálft á endurvinnslustöðvarnar og að stærri húsfélög hafi fengið menn á sendibílum til að flytja sorp á móttökustöðina í Gufunesi. Það sé ekki illa séð enda hluti af starfi Sorpu. „Þú sem einstaklingur getur sett ruslið þitt í poka og nýtt þér það að koma inn á endurvinnslustöðvarnar með allt að tvo rúmmetra. Það er ekki tekið gjald fyrir það,“ sagði Ragna. Hún ítrekaði þó að Sorpa sækir ekki rusl og að fólk hafi verið að hringja og spyrja út í það. „Á þessum tíma verðum við bara að bjarga okkur sjálf. Því miður. Eða nota þjónustu sendiferðabíla eða þessháttar.“ Ragna segir að verið sé að skoða viðbragðsáætlun vegna deilunnar og til hvaða aðgerða þurfi að grípa. Bæði varðandi það ef verkfallið heldur áfram og hvað þarf að gera ef því ljúki og mikið magn sorps verður flutt til stöðva Sorpu. Hlusta má á Rögnu í Reykjavík síðdegis hér að neðan. Reykjavík Reykjavík síðdegis Sorpa Verkföll 2020 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til að flokka sem mest og setja það sem ekki er hægt að flokka í tunnur. Flokkanlega sorpið má fara með á grenndargáma eða einhverjar af sex endurvinnslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Að nota önnur úrræði til að nýta öskutunnurnar sem best á meðan sorphirðumenn eru í verkfalli. Sömuleiðis er hægt að fara með tiltekið magn af sorpi beint til Sorpu. Þetta sagði Ragna I. Halldórsdóttir, deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeildar Sorpu, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Ragna sagði eitthvað hafa borið á því að fólk sé farið að flytja sorp sjálft á endurvinnslustöðvarnar og að stærri húsfélög hafi fengið menn á sendibílum til að flytja sorp á móttökustöðina í Gufunesi. Það sé ekki illa séð enda hluti af starfi Sorpu. „Þú sem einstaklingur getur sett ruslið þitt í poka og nýtt þér það að koma inn á endurvinnslustöðvarnar með allt að tvo rúmmetra. Það er ekki tekið gjald fyrir það,“ sagði Ragna. Hún ítrekaði þó að Sorpa sækir ekki rusl og að fólk hafi verið að hringja og spyrja út í það. „Á þessum tíma verðum við bara að bjarga okkur sjálf. Því miður. Eða nota þjónustu sendiferðabíla eða þessháttar.“ Ragna segir að verið sé að skoða viðbragðsáætlun vegna deilunnar og til hvaða aðgerða þurfi að grípa. Bæði varðandi það ef verkfallið heldur áfram og hvað þarf að gera ef því ljúki og mikið magn sorps verður flutt til stöðva Sorpu. Hlusta má á Rögnu í Reykjavík síðdegis hér að neðan.
Reykjavík Reykjavík síðdegis Sorpa Verkföll 2020 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira