Sportpakkinn: Kórónaveiran hefur mikil áhrif á næstu leiki Inter Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2020 15:30 Það verður tómlegt um að litast á San Siro á fimmtudagskvöldið þegar Inter tekur á móti Ludogorets í Evrópudeildinni. vísir/getty Næstu tveir leikir Inter fara fram fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar COVID-19. Guðjón Guðmundsson kynnti sér málið. Útbreiðsla kórónaveirunnar hefur haft mikil áhrif á daglegt líf á Ítalíu, m.a. á íþróttaviðburði. Sjö hafa látist af völdum veirunnar og um 50.000 manns hafa verið settir í farbann í bæjum og borgum þar sem veiran hefur greinst. Toppslagur Juventus og Inter á sunnudaginn fer fram fyrir luktum dyrum vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. Juventus er á toppi deildarinnar með 60 stig, sex stigum á undan Inter sem er í 3. sætinu. Inter á leik til góða á Juventus en leik liðsins við Sampdoria um helgina var frestað. Seinni leikur Inter og Ludogorets frá Búlgaríu í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn fer einnig fram fyrir luktum dyrum. Það verður því ansi tómlegt um litast á hinum sögufræga San Siro sem tekur 80.000 manns í sæti. Inter er í góðri stöðu eftir 0-2 sigur í fyrri leiknum í Búlgaríu. Christian Eriksen og Romelu Lukaku skoruðu mörk ítalska liðsins. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Útbreiðsla kórónaveirunnar hefur áhrif á fótboltaleiki á Ítalíu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Ítalski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Lukaku og samherjar leika fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar Leikur Inter Milan og Ludogorets verður leikinn fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar er liðin mætast í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. 25. febrúar 2020 12:30 Toppslagur Inter og Juventus fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á Allianz vellinum í Tórínó þegar Inter tekur á móti Juventus í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið. 25. febrúar 2020 14:09 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Næstu tveir leikir Inter fara fram fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar COVID-19. Guðjón Guðmundsson kynnti sér málið. Útbreiðsla kórónaveirunnar hefur haft mikil áhrif á daglegt líf á Ítalíu, m.a. á íþróttaviðburði. Sjö hafa látist af völdum veirunnar og um 50.000 manns hafa verið settir í farbann í bæjum og borgum þar sem veiran hefur greinst. Toppslagur Juventus og Inter á sunnudaginn fer fram fyrir luktum dyrum vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. Juventus er á toppi deildarinnar með 60 stig, sex stigum á undan Inter sem er í 3. sætinu. Inter á leik til góða á Juventus en leik liðsins við Sampdoria um helgina var frestað. Seinni leikur Inter og Ludogorets frá Búlgaríu í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn fer einnig fram fyrir luktum dyrum. Það verður því ansi tómlegt um litast á hinum sögufræga San Siro sem tekur 80.000 manns í sæti. Inter er í góðri stöðu eftir 0-2 sigur í fyrri leiknum í Búlgaríu. Christian Eriksen og Romelu Lukaku skoruðu mörk ítalska liðsins. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Útbreiðsla kórónaveirunnar hefur áhrif á fótboltaleiki á Ítalíu
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Ítalski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Lukaku og samherjar leika fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar Leikur Inter Milan og Ludogorets verður leikinn fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar er liðin mætast í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. 25. febrúar 2020 12:30 Toppslagur Inter og Juventus fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á Allianz vellinum í Tórínó þegar Inter tekur á móti Juventus í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið. 25. febrúar 2020 14:09 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Lukaku og samherjar leika fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar Leikur Inter Milan og Ludogorets verður leikinn fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar er liðin mætast í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. 25. febrúar 2020 12:30
Toppslagur Inter og Juventus fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á Allianz vellinum í Tórínó þegar Inter tekur á móti Juventus í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið. 25. febrúar 2020 14:09