Beyoncé steig á sviðið á minningarathöfn Kobe og Gianna og gaf tóninn Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2020 12:30 Beyoncé sat við hliðin á Vanessa Bryant, eiginkonu Kobe, allt kvöldið í salnum. Söngkonan Beyoncé opnaði minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Bryant í Stalples Center í Los Angeles í gærkvöldi. Það höfðu yfir tuttugu þúsund manns safnast saman til minnast körfuboltagoðsagnarinnar og dóttur hans. Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna létust í skelfilegu þyrluslysi í lok janúar skammt fyrir utan borgina Calabasas, sem er vestur af Los Angeles. Sjö aðrir féllu einnig í þyrluslysinu. Beyoncé flutti uppáhalds lög Kobe Bryant og Gianna og var flutningurinn tilfinningaþrunginn og fallegur eins og sjá má hér að neðan. Beyoncé gaf sannarlega tóninn fyrir kvöldið enda áttu tárin eftir að streyma allt kvöldið þegar vinir og vandamenn héldu ræður þeirra til heiðurs. Lögin sem hún flutti voru XO og Halo. Andlát Kobe Bryant Tengdar fréttir Minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Búist er við því að um tuttugu þúsund manns verði á minningarathöfn Kobe Bryant og dóttir hans Gianna Bryant í Staples Center í Los Angeles í dag. 24. febrúar 2020 17:30 Vanessa Bryant fer í mál við þyrlufyrirtækið Vannessa Bryant, ekkja körfuboltakappans Kobe Bryant, hefur höfðað mál og fer fram á skaðabætur vegna dauða Kobe og dóttur þeirra Gianna. 24. febrúar 2020 18:31 Hélt ræðu á minningarathöfninni um Kobe og náði einstöku afreki nokkrum tímum síðar Körfuboltakonan Sabrina Ionescu náði sögulegu og einstöku afreki í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún varð fyrsti meðlimurinn í 2000-1000-1000 klúbbnum. Enginn karl og enginn kona höfðu náð þessu áður. 25. febrúar 2020 11:30 Tárin runnu hjá Michael Jordan: Hluti af mér dó þegar Kobe dó Michael Jordan hélt mjög tilfinningaríka ræðu á minningarathöfninni um Kobe Bryant sem fór fram í Staples Center í gær. 25. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Söngkonan Beyoncé opnaði minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Bryant í Stalples Center í Los Angeles í gærkvöldi. Það höfðu yfir tuttugu þúsund manns safnast saman til minnast körfuboltagoðsagnarinnar og dóttur hans. Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna létust í skelfilegu þyrluslysi í lok janúar skammt fyrir utan borgina Calabasas, sem er vestur af Los Angeles. Sjö aðrir féllu einnig í þyrluslysinu. Beyoncé flutti uppáhalds lög Kobe Bryant og Gianna og var flutningurinn tilfinningaþrunginn og fallegur eins og sjá má hér að neðan. Beyoncé gaf sannarlega tóninn fyrir kvöldið enda áttu tárin eftir að streyma allt kvöldið þegar vinir og vandamenn héldu ræður þeirra til heiðurs. Lögin sem hún flutti voru XO og Halo.
Andlát Kobe Bryant Tengdar fréttir Minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Búist er við því að um tuttugu þúsund manns verði á minningarathöfn Kobe Bryant og dóttir hans Gianna Bryant í Staples Center í Los Angeles í dag. 24. febrúar 2020 17:30 Vanessa Bryant fer í mál við þyrlufyrirtækið Vannessa Bryant, ekkja körfuboltakappans Kobe Bryant, hefur höfðað mál og fer fram á skaðabætur vegna dauða Kobe og dóttur þeirra Gianna. 24. febrúar 2020 18:31 Hélt ræðu á minningarathöfninni um Kobe og náði einstöku afreki nokkrum tímum síðar Körfuboltakonan Sabrina Ionescu náði sögulegu og einstöku afreki í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún varð fyrsti meðlimurinn í 2000-1000-1000 klúbbnum. Enginn karl og enginn kona höfðu náð þessu áður. 25. febrúar 2020 11:30 Tárin runnu hjá Michael Jordan: Hluti af mér dó þegar Kobe dó Michael Jordan hélt mjög tilfinningaríka ræðu á minningarathöfninni um Kobe Bryant sem fór fram í Staples Center í gær. 25. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Búist er við því að um tuttugu þúsund manns verði á minningarathöfn Kobe Bryant og dóttir hans Gianna Bryant í Staples Center í Los Angeles í dag. 24. febrúar 2020 17:30
Vanessa Bryant fer í mál við þyrlufyrirtækið Vannessa Bryant, ekkja körfuboltakappans Kobe Bryant, hefur höfðað mál og fer fram á skaðabætur vegna dauða Kobe og dóttur þeirra Gianna. 24. febrúar 2020 18:31
Hélt ræðu á minningarathöfninni um Kobe og náði einstöku afreki nokkrum tímum síðar Körfuboltakonan Sabrina Ionescu náði sögulegu og einstöku afreki í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún varð fyrsti meðlimurinn í 2000-1000-1000 klúbbnum. Enginn karl og enginn kona höfðu náð þessu áður. 25. febrúar 2020 11:30
Tárin runnu hjá Michael Jordan: Hluti af mér dó þegar Kobe dó Michael Jordan hélt mjög tilfinningaríka ræðu á minningarathöfninni um Kobe Bryant sem fór fram í Staples Center í gær. 25. febrúar 2020 08:00