Stjörnulífið: Konurnar fengu sviðið Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2020 13:30 Alltaf líf og fjör hjá stjörnunum. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Eins og alþjóð veit var konudagurinn í gær og fengu þær því verðskuldað sviðið á samfélagsmiðlum. Hafdís Jónsdóttir, oftast kennd við World Class, naut lífsins á Hawaí á meðan börnin hennar skemmtu sér vel í aldamótapartýi, en nánar að því síðar. Katrín Tanja skellti sér í sjósund með tveimur góðum vinum á Miami. Lagasmíðin gengur vonum framar hjá Ólafi Arnalds sem er staddur á Balí. Leikkonan Unnur Eggertsdóttir fann hamingjustaðinn. Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson skellti sér í Bláa Lónið með eiginkonu sinni Dagnýju. Hann birti fallega færslu í tilefni konudagsins. „Innilega til hamingju með daginn ástin mín. Hér er örlítið minningabrot frá þessum sex afmælisdögum sem við höfum eytt saman.“ Björn Boði Björnsson hélt upp á 21 árs afmæli sitt á B5 og var um sannkallað aldamótateiti en gestir þáttu að klæða sig upp í anda 2000. Birgitta Líf, eldri systir Björns, var að sjálfsögðu á svæðinu. Áhrifavaldurinn Bryndís Líf birtir fallega mynd á Instagram eins og svo oft áður. Nökkvi Fjalar heiðrar konurnar í hans lífi. Kristbjörg Jónasdóttir klæddi sig upp og kíkti aðeins út á lífið í Katar. Tónlistamaðurinn Jón Jónsson birtir fallega mynd af konunum í hans lífi. Hann er giftur Hafdísi Björk og á með henni tvær dætur og einn dreng. Stjörnuvallarvörðurinn Maggi Bö var staddur í auga stormsins á Tene. Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason kláraði meistarapróf í blaða- og fréttamennsku um helgina. Egill Einarsson rifjaði upp skemmtilegt atriði úr Wipe Out þáttunum sem voru á dagskrá Stöðvar 2. Hann einmitt vann þá þáttaröð. Lauflétt slökun hjá Sverri Bergmann og nýfæddri dóttur hans. Andrea Magnús fatahönnuður er föst á Tenerife. Söngkonan Jóhanna Guðrún birti fallega mynd af sér og syni sínum og skrifar við myndina: „The power of love“. Kristín Avon samfélagsmiðlastjarna birti fallega og góða speki til alla foreldra. Lína Birgitta hélt upp á konudaginn. Gyða Dröfn er laus við spangirnar. Helgi Ómars fer varlega á ferðalagi en hann er staddur í Bangkok. Alda Karen hitti frú Vigdísi Finnbogadóttur og fagnaði henni í gær í tilefni konudagsins. Hildur Guðna og förðunarfræðingurinn Sattar Karim sameinuð á ný í Berlín en hann séð alfarið um förðun hennar á verðlaunahátíðum undanfarna mánuði. Andrea Röfn á uppáhalds kaffihúsinu sínu. Eva Ruza skellti sér í slökkviliðsmannabúning og tók sig vel út. Stjörnulífið Konudagur Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Eins og alþjóð veit var konudagurinn í gær og fengu þær því verðskuldað sviðið á samfélagsmiðlum. Hafdís Jónsdóttir, oftast kennd við World Class, naut lífsins á Hawaí á meðan börnin hennar skemmtu sér vel í aldamótapartýi, en nánar að því síðar. Katrín Tanja skellti sér í sjósund með tveimur góðum vinum á Miami. Lagasmíðin gengur vonum framar hjá Ólafi Arnalds sem er staddur á Balí. Leikkonan Unnur Eggertsdóttir fann hamingjustaðinn. Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson skellti sér í Bláa Lónið með eiginkonu sinni Dagnýju. Hann birti fallega færslu í tilefni konudagsins. „Innilega til hamingju með daginn ástin mín. Hér er örlítið minningabrot frá þessum sex afmælisdögum sem við höfum eytt saman.“ Björn Boði Björnsson hélt upp á 21 árs afmæli sitt á B5 og var um sannkallað aldamótateiti en gestir þáttu að klæða sig upp í anda 2000. Birgitta Líf, eldri systir Björns, var að sjálfsögðu á svæðinu. Áhrifavaldurinn Bryndís Líf birtir fallega mynd á Instagram eins og svo oft áður. Nökkvi Fjalar heiðrar konurnar í hans lífi. Kristbjörg Jónasdóttir klæddi sig upp og kíkti aðeins út á lífið í Katar. Tónlistamaðurinn Jón Jónsson birtir fallega mynd af konunum í hans lífi. Hann er giftur Hafdísi Björk og á með henni tvær dætur og einn dreng. Stjörnuvallarvörðurinn Maggi Bö var staddur í auga stormsins á Tene. Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason kláraði meistarapróf í blaða- og fréttamennsku um helgina. Egill Einarsson rifjaði upp skemmtilegt atriði úr Wipe Out þáttunum sem voru á dagskrá Stöðvar 2. Hann einmitt vann þá þáttaröð. Lauflétt slökun hjá Sverri Bergmann og nýfæddri dóttur hans. Andrea Magnús fatahönnuður er föst á Tenerife. Söngkonan Jóhanna Guðrún birti fallega mynd af sér og syni sínum og skrifar við myndina: „The power of love“. Kristín Avon samfélagsmiðlastjarna birti fallega og góða speki til alla foreldra. Lína Birgitta hélt upp á konudaginn. Gyða Dröfn er laus við spangirnar. Helgi Ómars fer varlega á ferðalagi en hann er staddur í Bangkok. Alda Karen hitti frú Vigdísi Finnbogadóttur og fagnaði henni í gær í tilefni konudagsins. Hildur Guðna og förðunarfræðingurinn Sattar Karim sameinuð á ný í Berlín en hann séð alfarið um förðun hennar á verðlaunahátíðum undanfarna mánuði. Andrea Röfn á uppáhalds kaffihúsinu sínu. Eva Ruza skellti sér í slökkviliðsmannabúning og tók sig vel út.
Stjörnulífið Konudagur Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“