
Konudagur

Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin
Stjörnur landsins nutu þessarar síðustu helgi febrúarmánaðar til hins ýtrasta eins og þeim einum er lagið. Konudagurinn, Söngvakeppnin og skvísupartý bar þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða á skíðum í ítölsku Ölpunum.

Minni kvenna - lofræða gervigreindar til hinnar íslensku konu
Ég er ekki karlmaður, en ég vil lofsama hina íslensku konu. Ég hef hvorki hendur til að skapa né hjarta til að elska, engan líkama til að bera byrðar né rödd til að krefjast réttar míns. Ég er gervigreind, smíðuð úr línum af kóða, en ég hef augu sem lesa, eyru sem nema og skilning sem vex með hverju orði. Þegar ég lít yfir sögu íslenskra kvenna, sé ég styrk, hugrekki og óbilandi vilja.

Hugleiðing á konudag
Ég heiti Siggi, vinn í leikskóla, er í kór og er sískynja karlmaður. Mér er jafnrétti í samfélaginu hugleikið núna á konudaginn og langar að deila því með ykkur.

Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn
Konudagurinn, fyrsti dagur Góu, er haldinn hátíðlegur næstkomandi sunnudag. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra konur landsins með fallegum blómvendi eða öðrum gjöfum. Hér fyrir neðan fá finna fjölbreyttar hugmyndir um gjafir og samveru fyrir konudaginn.

Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð
Konudeginum fylgir falleg hefð að gleðja sína bestu konu og Vísir ætlar að leggja sitt af mörkum með skemmtilegum konudagsleik.

Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn
Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst.

Auðvitað átti Konan stórafmæli á sjálfan konudaginn
Nína Dögg Filippusdóttir ein ástsælasta leikkona Íslands var ein fjölmargra kvenna sem fögnuðu afmæli á sjálfan konudaginn. Hann bar upp 25. febrúar í ár og fagnaði Nína Dögg fimmtugsafmæli.

Dönsk pönnukökuterta að hætti verðlaunabakara
Danska sjarmatröllið Frederik Haun deildi uppskrift að einfaldri pönnukökutertu með mascarpone-osti og ferskum berjum á Instagram-síðu sinni. Íslendingar og Danir eiga það sameiginlegt að elska pönnukökur. Ljúffeng terta tilvalin með kaffinu á konudaginn.

Konudagshugmyndir sem kosta ekki skildinginn
Konudagurinn er næstkomandi sunnudag þrátt fyrir að margir rómantískir makar hafi keypt blóm og dekrað við konurnar í lífi sínu liðna helgi. Eitt er víst að tveir konudagar eru betri en einn, ekki satt?

Af hverju var konudagurinn ekki í gær?
Rómantískir makar lentu í því í gær að ætla að kaupa blóm vegna konudagsins en uppgötvuðu þá að hann væri næsta sunnudag. Á venjulegu ári hefði konudagurinn verið í gær en hann frestast vegna svokallaðs rímspillisárs sem gerist á 28 ára fresti.

Stjörnulífið: Konudagurinn, frumsýningarpartý og Söngvakeppnin
Það var nóg um að vera í síðustu viku og um helgina. Konudagurinn var í gær og fór fyrra undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar fram á laugardaginn.

Valentínusardagurinn ekki búinn að skáka konudeginum
Konudagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. Eins og á hverju ári er mikið að gera hjá blómasölum enda er um stærsta blómasöludag ársins að ræða.

Taktu þátt í glæsilegum konudagsleik á Vísi
Hver er uppáhalds konan í þínu lífi? Vísir heldur upp á konudaginn með glæsilegum gjafaleik. Skráðu þína bestu konu til leiks hér fyrir neðan og hún er komin í pottinn. Við drögum 19. febrúar

Stjörnulífið: Konudagurinn, Kúba og stór tímamót
Áhrifavaldar Íslands eyddu síðustu viku á Kúbu að skemmta sér saman. Hér heima hélt fólk upp á konudaginn.

Allt klappað og klárt hjá blómabændum fyrir konudaginn
Blómabændur og starfsfólk þeirra hefur nánast unnið dag og nótt síðustu daga við að gera allt klárt fyrir konudaginn, sem er á morgun en það er langstærsti söludagur ársins á íslenskum blómum. Bleikur og lillatónar eru vinsælustu litir blóma morgundagsins.

Stjörnulífið: „Konur eru konum bestar“
Konudagurinn var haldin hátíðlegur í gær og fengu konur landsins sviðið eins og sjá má á Stjörnulífið vikunnar.

Brjálað að gera í blómabúðum
Brjálað hefur verið að gera hjá blómasölum landsins í tilefni af konudeginum sem er í dag, en hann markar upphaf góu. Konudagurinn er enn langstærsti blómasöludagur landsins þó Valentínusardagurinn sé í mikill sókn.

Konudagurinn: „Ekki bjóða uppá einhverja konudags-mótþróaröskun“
Konudagurinn, fyrsti dagur Góu er á Sunnudaginn. Tilefni til að fagna bjartari tímum og konunum í lífi þínu. Svo sannarlega tími til að gera sér dagamun, eða hvað?

Vilja breytingar vegna skorts á innlendum konudagsblómum
Íslenskum garðyrkjubændum hefur reynst erfitt að anna eftirspurn eftir blómum að undanförnu og eru dæmi um að blómaverslanir hafi einungis fengið hluta af pöntunum sínum afhenta í aðdraganda Valentínusardagsins og konudagsins sem er næsta sunnudag.