Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2020 13:27 Tæplega 200 iðkendur eru í yngri flokkum Völsungs. mynd/hafþór hreiðarsson Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ á ársþingi Knattspyrnusambandsins sem haldið er í Klifi, Ólafsvík. Völsungur hlýtur Jafnréttisverðlaun KSÍ. Íþróttafélagið Völsungur hefur mörg undanfarin ár unnið framúrskarandi uppeldisstarf í yngri flokkum félagsins, bæði hjá stúlkum og drengjum, svo eftir er tekið. Sérstaklega hefur mikil aukning iðkenda verið hlutfallslega hjá stúlkum. pic.twitter.com/A6KAam3Fip— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Tæplega 200 iðkendur æfa í yngri flokkum Völsungs og er kynjahlutfallið nánast jafnt. Stúlkum sem æfa fótbolta hefur fjölgað mikið hjá félaginu. Völsungur sendir lið til leiks í bæði karla- og kvennaflokki í öllum yngri flokkum, frá 3. flokki niður í 8. flokk. Meistaraflokkar Völsungs eru að mestu leyti skipaðir uppöldum leikmönnum. Kvennaliðið vann 2. deild á síðasta tímabili og karlaliðið lenti í 6. sæti 2. deildar. Ungmennafélag Langnesinga fékk Grasrótarverðlaun KSÍ. Krafturinn og fótboltaáhugi á Þórshöfn vakti mikla athygli í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar. Ungmennafélag Langnesinga hlýtur Grasrótarverðlaun KSÍ. Í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar til 33 staða á landsbyggðinni sem Siguróli Kristjánsson sá um, vakti sérstaka athygli krafturinn og knattspyrnuáhuginn á Þórshöfn hjá Ungmennafélagi Langnesinga. pic.twitter.com/s9XudCUVtp— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 FH hlaut Dómaraverðlaun KSÍ. Þar stýrir Steinar Stephensen málum af miklum myndarbrag. FH hlýtur Dómaraverðlaun KSÍ. Lykillinn að góðu starfi þegar kemur að dómaramálum hjá FH er dugnaður og eljusemi dómarastjóra félagsins Steinars Stephensen sem brennur fyrir málaflokkinn. pic.twitter.com/jY66PmmkVM— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Þá voru veittar viðurkenningar fyrir háttsemi í deildarkeppni KSÍ. KR hlýtur Drago styttuna, en um er að ræða háttvísisviðurkenningu í Pepsi Max deild karla. pic.twitter.com/sBcyJe41d4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Stjarnan hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir Pepsi Max deild kvenna. pic.twitter.com/7I8zzVyRr8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Keflavík hlýtur Drago styttuna, en um er að ræða háttvísisviðurkenningu fyrir 1. deild karla. pic.twitter.com/uamvaSneG8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Augnablik hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 1. deild kvenna. pic.twitter.com/sTq6YSniMJ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Völsungur hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 2. deild karla. pic.twitter.com/5QDeYGsBJO— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Grótta hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 2. deild kvenna. pic.twitter.com/kXHzhnsRm6— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 KV og Reynir S. hljóta Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 3. deild karla. pic.twitter.com/oTU5bExFhE— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Berserkir hljóta Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 4. deild karla. pic.twitter.com/FAQXX3pTuf— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Jafnréttismál KSÍ Norðurþing Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ á ársþingi Knattspyrnusambandsins sem haldið er í Klifi, Ólafsvík. Völsungur hlýtur Jafnréttisverðlaun KSÍ. Íþróttafélagið Völsungur hefur mörg undanfarin ár unnið framúrskarandi uppeldisstarf í yngri flokkum félagsins, bæði hjá stúlkum og drengjum, svo eftir er tekið. Sérstaklega hefur mikil aukning iðkenda verið hlutfallslega hjá stúlkum. pic.twitter.com/A6KAam3Fip— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Tæplega 200 iðkendur æfa í yngri flokkum Völsungs og er kynjahlutfallið nánast jafnt. Stúlkum sem æfa fótbolta hefur fjölgað mikið hjá félaginu. Völsungur sendir lið til leiks í bæði karla- og kvennaflokki í öllum yngri flokkum, frá 3. flokki niður í 8. flokk. Meistaraflokkar Völsungs eru að mestu leyti skipaðir uppöldum leikmönnum. Kvennaliðið vann 2. deild á síðasta tímabili og karlaliðið lenti í 6. sæti 2. deildar. Ungmennafélag Langnesinga fékk Grasrótarverðlaun KSÍ. Krafturinn og fótboltaáhugi á Þórshöfn vakti mikla athygli í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar. Ungmennafélag Langnesinga hlýtur Grasrótarverðlaun KSÍ. Í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar til 33 staða á landsbyggðinni sem Siguróli Kristjánsson sá um, vakti sérstaka athygli krafturinn og knattspyrnuáhuginn á Þórshöfn hjá Ungmennafélagi Langnesinga. pic.twitter.com/s9XudCUVtp— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 FH hlaut Dómaraverðlaun KSÍ. Þar stýrir Steinar Stephensen málum af miklum myndarbrag. FH hlýtur Dómaraverðlaun KSÍ. Lykillinn að góðu starfi þegar kemur að dómaramálum hjá FH er dugnaður og eljusemi dómarastjóra félagsins Steinars Stephensen sem brennur fyrir málaflokkinn. pic.twitter.com/jY66PmmkVM— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Þá voru veittar viðurkenningar fyrir háttsemi í deildarkeppni KSÍ. KR hlýtur Drago styttuna, en um er að ræða háttvísisviðurkenningu í Pepsi Max deild karla. pic.twitter.com/sBcyJe41d4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Stjarnan hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir Pepsi Max deild kvenna. pic.twitter.com/7I8zzVyRr8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Keflavík hlýtur Drago styttuna, en um er að ræða háttvísisviðurkenningu fyrir 1. deild karla. pic.twitter.com/uamvaSneG8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Augnablik hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 1. deild kvenna. pic.twitter.com/sTq6YSniMJ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Völsungur hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 2. deild karla. pic.twitter.com/5QDeYGsBJO— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Grótta hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 2. deild kvenna. pic.twitter.com/kXHzhnsRm6— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 KV og Reynir S. hljóta Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 3. deild karla. pic.twitter.com/oTU5bExFhE— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Berserkir hljóta Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 4. deild karla. pic.twitter.com/FAQXX3pTuf— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020
Jafnréttismál KSÍ Norðurþing Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira