ÍBV tyllti sér á toppinn með naumum sigri á Vestra Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. mars 2020 17:53 Sito í leik með ÍBV sumarið 2015. Hann er kominn aftur til Eyjamanna og var á skotskónum í dag. VÍSIR/ANDRI MARINÓ Það var boðið upp á fullt af mörkum í seinni leikjum dagsins í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Í Breiðholti áttust við 1.deildarliðin ÍBV og Vestri en ÍBV féll úr Pepsi-Max deildinni síðasta sumar á sama tíma og Vestri komst upp úr 2.deildinni. Vestri komst yfir snemma leiks með marki Vladimir Tufegdzic en Eyjamenn skoruðu þrjú mörk á átta mínútna kafla frá 29.mínútu til 37.mínútu. Tómas Bent Magnússon, Telmo Castanheira og Jose Sito sá um markaskorun Eyjamanna áður en Tufegdzic minnkaði muninn fyrir Vestra. Staðan í leikhléi 3-2 og það reyndust lokatölur. Eyjamenn á toppi riðils 4 með 9 stig eftir fjóra leiki en Vestri hefur 6 stig eftir fjóra leiki. Í Reykjaneshöllinni var sömuleiðis 1.deildar slagur þar sem Magni Grenivík var í heimsókn hjá Keflvíkingum. Skemmst er frá því að segja að Keflvíkingar unnu öruggan fimm marka sigur, 5-0. Keflavík með 9 stig eftir fjóra leiki en Grenvíkingar eru stigalausir eftir þrjá leiki. Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Það var boðið upp á fullt af mörkum í seinni leikjum dagsins í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Í Breiðholti áttust við 1.deildarliðin ÍBV og Vestri en ÍBV féll úr Pepsi-Max deildinni síðasta sumar á sama tíma og Vestri komst upp úr 2.deildinni. Vestri komst yfir snemma leiks með marki Vladimir Tufegdzic en Eyjamenn skoruðu þrjú mörk á átta mínútna kafla frá 29.mínútu til 37.mínútu. Tómas Bent Magnússon, Telmo Castanheira og Jose Sito sá um markaskorun Eyjamanna áður en Tufegdzic minnkaði muninn fyrir Vestra. Staðan í leikhléi 3-2 og það reyndust lokatölur. Eyjamenn á toppi riðils 4 með 9 stig eftir fjóra leiki en Vestri hefur 6 stig eftir fjóra leiki. Í Reykjaneshöllinni var sömuleiðis 1.deildar slagur þar sem Magni Grenivík var í heimsókn hjá Keflvíkingum. Skemmst er frá því að segja að Keflvíkingar unnu öruggan fimm marka sigur, 5-0. Keflavík með 9 stig eftir fjóra leiki en Grenvíkingar eru stigalausir eftir þrjá leiki.
Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira