Ragnar og félagar spila fyrir luktum dyrum Anton Ingi Leifsson skrifar 6. mars 2020 11:03 Ragnar Sigurðsson, varnarmaður FCK og íslenska landsliðsins. vísir/getty Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, sagði í morgun að aflýsa eða fresta ætti öllum viðburðum vegna kórónaveirunnar sem fleiri en þúsund manns mæta á og nú eru Danirnir byrjaðir að skipuleggja sig. FCK tilkynnti í morgun að komandi leikir liðsins í mars munu fara fram án áhorfenda. Ragnar Sigurðsson og félagar spila því án áhorfenda í dönsku úrvalsdeildinni gegn AC Horsens, Randers og Lyngby. Það er ekki bara í deildinni heima fyrir sem Ragnar og félagar verða án áhorfenda því liðið er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Istanbul Basaksehir. Þar verður liðið einnig án sinna stuðningsmanna. Önnur lið í danska boltanum hafa ekki gefið út hvað þau munu gera en reikna má með að fleiri lið geri slíkt hið sama og dönsku meistararnir.Uppfært 11.55: Allir leikir í efstu tveimur deildunum í Danmörku fara fram án áhorfenda. Vores kommende kampe i Danmark spilles uden tilskuere som følge af regeringens nye tiltag for at begrænse Corona-smittefaren - nærmere info følger om billetter, sæsonkort m.v. #fcklivehttps://t.co/rRcsHxvRN7— F.C. København (@FCKobenhavn) March 6, 2020 Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, sagði í morgun að aflýsa eða fresta ætti öllum viðburðum vegna kórónaveirunnar sem fleiri en þúsund manns mæta á og nú eru Danirnir byrjaðir að skipuleggja sig. FCK tilkynnti í morgun að komandi leikir liðsins í mars munu fara fram án áhorfenda. Ragnar Sigurðsson og félagar spila því án áhorfenda í dönsku úrvalsdeildinni gegn AC Horsens, Randers og Lyngby. Það er ekki bara í deildinni heima fyrir sem Ragnar og félagar verða án áhorfenda því liðið er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Istanbul Basaksehir. Þar verður liðið einnig án sinna stuðningsmanna. Önnur lið í danska boltanum hafa ekki gefið út hvað þau munu gera en reikna má með að fleiri lið geri slíkt hið sama og dönsku meistararnir.Uppfært 11.55: Allir leikir í efstu tveimur deildunum í Danmörku fara fram án áhorfenda. Vores kommende kampe i Danmark spilles uden tilskuere som følge af regeringens nye tiltag for at begrænse Corona-smittefaren - nærmere info følger om billetter, sæsonkort m.v. #fcklivehttps://t.co/rRcsHxvRN7— F.C. København (@FCKobenhavn) March 6, 2020
Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira