Þörf á upplýsingum um markmið sóttvarna Samúel Karl Ólason skrifar 22. ágúst 2020 12:14 Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að afleiðingar hertra reglna á landamærunum frá því síðustu viku, muni birtast af fullum þunga á næstunni. Fólk í ferðaþjónustu sé dofið, vonsvikið og í áfalli. Hún segir þörf á frekari upplýsingum um markmið sóttvarnaaðgerða. „Við þurfum einnig að vita hvernig ákvarðanir eru teknar, af hverju og hvaða sjónarmið og útreikningar leiddu til þeirra. Til að þjóðin verði með á skútunni og sé tilbúin til að leggjast áfram á árarnar, þá þarf skilningur að vera fyrir hendi. Mér finnst því miður að nú ríki alger upplýsingaóreiða, sem svo aftur leiðir til sundurlyndis, reiði og ásakana á milli einstakra hópa í samfélaginu,“ skrifaði Bjarnheiður á Facebook í morgun. Bjarnheiður segir einnig að alls ekki sé hægt að tala lengur um að allir séu saman í þessu. Þá veltir Bjarnheiður upp hvert höfuðmarkmiðið varðandi sóttvarnarleg og hagræn sjónarmið. Hver áætlunin sé. Hvort það sé að loka landamærum til lengri tíma og útrýma veirunni úr samfélaginu. Að fletja út kúrvuna og dreifa úr álagi á heilbrigðiskerfið. Að læra að lifa með veirunni og sætta okkur við takmarkanir án þess að slökkva á hagkerfinu, eða eitthvað annað. „Þetta þurfum við einfaldlega að fá að vita,“ segir Bjarnheiður. Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fleiri fréttir Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu Sjá meira
Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að afleiðingar hertra reglna á landamærunum frá því síðustu viku, muni birtast af fullum þunga á næstunni. Fólk í ferðaþjónustu sé dofið, vonsvikið og í áfalli. Hún segir þörf á frekari upplýsingum um markmið sóttvarnaaðgerða. „Við þurfum einnig að vita hvernig ákvarðanir eru teknar, af hverju og hvaða sjónarmið og útreikningar leiddu til þeirra. Til að þjóðin verði með á skútunni og sé tilbúin til að leggjast áfram á árarnar, þá þarf skilningur að vera fyrir hendi. Mér finnst því miður að nú ríki alger upplýsingaóreiða, sem svo aftur leiðir til sundurlyndis, reiði og ásakana á milli einstakra hópa í samfélaginu,“ skrifaði Bjarnheiður á Facebook í morgun. Bjarnheiður segir einnig að alls ekki sé hægt að tala lengur um að allir séu saman í þessu. Þá veltir Bjarnheiður upp hvert höfuðmarkmiðið varðandi sóttvarnarleg og hagræn sjónarmið. Hver áætlunin sé. Hvort það sé að loka landamærum til lengri tíma og útrýma veirunni úr samfélaginu. Að fletja út kúrvuna og dreifa úr álagi á heilbrigðiskerfið. Að læra að lifa með veirunni og sætta okkur við takmarkanir án þess að slökkva á hagkerfinu, eða eitthvað annað. „Þetta þurfum við einfaldlega að fá að vita,“ segir Bjarnheiður.
Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fleiri fréttir Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu Sjá meira