„Lesið ljóð, bók eða raulið lítinn lagstúf“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. ágúst 2020 13:44 Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnastjóri menningarnætur. Vísir Tæplega 2400 hlauparar höfðu safnað ríflega 60 milljónum um klukkan tvö í dag í hlaupaátaki Íslandsbanka. Verkefnastjóri menningarnætur hvetur fólk til að gera eitthvað menningartengt í dag til að þrátt fyrir að hátíðin hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er í fyrsta skipti sem Menningarnótt, afmælishátíð Reykjavíkurborgar er alfarið blásin af en fyrsta hátíðin var haldin árið 1996. Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnastjóri Menningarnætur segir að strax í vor hafi verið ljóst að hátíðin yrði með öðru sniði en þegar önnur bylgja kórónuveirufaraldursins skall á hafi verið alfarið ákveðið að blása hátíðina af. „Manni finnst þetta mjög leiðinlegt það er náttúrulega æðislegt veður og hefði verið frábært að halda hátíðina í venjulegu árferði. Ég vona bara að veðrið verði svona gott á næsta ári. Mig langar að hvetja fólk til að gera eitthvað menningarlegt, lesa ljóð eða bók eða raula lítinn lagstúf til að halda upp á daginn.“ „Ég hvet fólk í hjarta sínu til að upplifa eitthvað menningartengt en ekki safnast saman.“ Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er ekki haldið í ár en hins vegar gátu hlauparar skráð sig á vefsíðuna hlaupastyrkur.is og höfðu um 2400 manns skráð sig þar og safnað um 60 milljónum um tvö leitið. Frímann Ari Ferdinandsson er framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur sem heldur utan um hlaupið. „Í staðinn ætlum við að vera með uppákomu sem hefst í til að hvetja fólk með uppákomu til að hlaupa til góðra málefna. Klukkan 14 ætlar Steindi að hlaupa 10 kílómetra og fólk getur hlaupið með honum kílómetra í senn. Þá er fólk einnig að hlaupa undir formerkinu Mitt hlaup,“ segir Frímann. Menningarnótt Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 Mikilvægt að hlauparar haldi áfram að safna áheitum Þeim áheitum sem hefur verið safnað fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu hefur farið í það að styðja við bakið á ungu fólki sem greinist með krabbamein og aðstandendum. 18. ágúst 2020 09:30 Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. 4. ágúst 2020 15:18 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Sjá meira
Tæplega 2400 hlauparar höfðu safnað ríflega 60 milljónum um klukkan tvö í dag í hlaupaátaki Íslandsbanka. Verkefnastjóri menningarnætur hvetur fólk til að gera eitthvað menningartengt í dag til að þrátt fyrir að hátíðin hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er í fyrsta skipti sem Menningarnótt, afmælishátíð Reykjavíkurborgar er alfarið blásin af en fyrsta hátíðin var haldin árið 1996. Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnastjóri Menningarnætur segir að strax í vor hafi verið ljóst að hátíðin yrði með öðru sniði en þegar önnur bylgja kórónuveirufaraldursins skall á hafi verið alfarið ákveðið að blása hátíðina af. „Manni finnst þetta mjög leiðinlegt það er náttúrulega æðislegt veður og hefði verið frábært að halda hátíðina í venjulegu árferði. Ég vona bara að veðrið verði svona gott á næsta ári. Mig langar að hvetja fólk til að gera eitthvað menningarlegt, lesa ljóð eða bók eða raula lítinn lagstúf til að halda upp á daginn.“ „Ég hvet fólk í hjarta sínu til að upplifa eitthvað menningartengt en ekki safnast saman.“ Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er ekki haldið í ár en hins vegar gátu hlauparar skráð sig á vefsíðuna hlaupastyrkur.is og höfðu um 2400 manns skráð sig þar og safnað um 60 milljónum um tvö leitið. Frímann Ari Ferdinandsson er framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur sem heldur utan um hlaupið. „Í staðinn ætlum við að vera með uppákomu sem hefst í til að hvetja fólk með uppákomu til að hlaupa til góðra málefna. Klukkan 14 ætlar Steindi að hlaupa 10 kílómetra og fólk getur hlaupið með honum kílómetra í senn. Þá er fólk einnig að hlaupa undir formerkinu Mitt hlaup,“ segir Frímann.
Menningarnótt Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 Mikilvægt að hlauparar haldi áfram að safna áheitum Þeim áheitum sem hefur verið safnað fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu hefur farið í það að styðja við bakið á ungu fólki sem greinist með krabbamein og aðstandendum. 18. ágúst 2020 09:30 Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. 4. ágúst 2020 15:18 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Sjá meira
„Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30
Mikilvægt að hlauparar haldi áfram að safna áheitum Þeim áheitum sem hefur verið safnað fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu hefur farið í það að styðja við bakið á ungu fólki sem greinist með krabbamein og aðstandendum. 18. ágúst 2020 09:30
Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. 4. ágúst 2020 15:18