Kyngreina vantar til landsins til að kyngreina fugla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. apríl 2020 12:30 Menn frá Noregi hafi komið til Íslands í fjölda ár til að kyngreina fuglana í hænur og hana. Nú er alveg óljóst hvort það takist vegna kórónuveirunnar. Hildur Traustadóttir. Íslenskir kjúklingabændur hafa áhyggjur af því hvort það takist að fljúga fjórum tonnum af eggjum til landsins á tíma kórónuveirunnar frá Svíþjóð, sem er ungað út á hér á landi. Aðal áhyggjuefnið er þó það að engin kemst til landsins til að kyngreina ungana í hana og hænur en erlendir sérfræðingar hafa séð um það til fjölda ára. Eggja og kjúklingabændur á Íslandi standa fyrir skrýtinni stöðu núna vegna kórónuveirunnar vegna flutninga á eggjum í maí, sem er erfðaefni þeirra í rekstri kjúklingabúa. Hildur Traustadóttir, framkvæmdastjóri eggja og kjúklingabænda, sem er með starfsstöð sína á Hvanneyri í Borgarfirði þekkir málið manna best. „Við þurfum að flytja inn stofnanna til Íslands. Það er ekki stofnræktun á Íslandi og við höfum keypt þessa stofna frá Svíþjóð og Noregi og það stendur til að öllu óbreyttu að flytja inn stofn tvisvar í maí og síðar fyrir eggjabændur í júní, við gætum nú treint það fram í júlí e‘a ágúst kannski. Það þarf að vera mikil regla á þessu þannig því kjúklingakjötið er selt sem ferskvara,“ segir Hildur. Hildur Traustadóttir, sem framkvæmdastjóri eggja og kjúklingabænda með starfsaðstöðu á Hvanneyri í Borgarfirði.Úr einkasafniHildur segir að stóravandamálið sé kannski ekki flutningur á eggjunum til landsins, sem eru frjóegg, annað og stærra vandamál snýr að ungunum sem koma út úr þeim. „Já, það þarf að kyngreina þennan fugl og það er bara engi á Íslandi sem kann það að neinu marki. Við höfum fengið í mörg ár kyngreina frá Noregi, þeir koma bara reglulega og kyngreina fuglinn og sjá algjörlega um það, en núna er vandamálið að það er í fyrsta lagi ekkert flogið á milli Íslands og Noregs og í öðru lagi er ekkert auðvelt að fá þá frá Noregi því að þegar þeir koma til Noregs aftur þurfa þeir að fara í hálfs mánaðar sóttkví og það er líka verið að ræða um það á Íslandi að þeir, sem eru ferðamenn þurfi að fara í hálfs mánaðar sóttkví þegar þeir koma inn í landið hérna, þannig að þetta er eiginlega vonlaust,“ segir Hildur. Hún segir að á næstu dögum verði fundað með Matvælastofnun og landbúnaðarráðherra um stöðu málsins. Hún er bjartsýn á að það leysist. „Við sjáum til, við finnum einhverja lausn.“ Borgarbyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landbúnaður Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Íslenskir kjúklingabændur hafa áhyggjur af því hvort það takist að fljúga fjórum tonnum af eggjum til landsins á tíma kórónuveirunnar frá Svíþjóð, sem er ungað út á hér á landi. Aðal áhyggjuefnið er þó það að engin kemst til landsins til að kyngreina ungana í hana og hænur en erlendir sérfræðingar hafa séð um það til fjölda ára. Eggja og kjúklingabændur á Íslandi standa fyrir skrýtinni stöðu núna vegna kórónuveirunnar vegna flutninga á eggjum í maí, sem er erfðaefni þeirra í rekstri kjúklingabúa. Hildur Traustadóttir, framkvæmdastjóri eggja og kjúklingabænda, sem er með starfsstöð sína á Hvanneyri í Borgarfirði þekkir málið manna best. „Við þurfum að flytja inn stofnanna til Íslands. Það er ekki stofnræktun á Íslandi og við höfum keypt þessa stofna frá Svíþjóð og Noregi og það stendur til að öllu óbreyttu að flytja inn stofn tvisvar í maí og síðar fyrir eggjabændur í júní, við gætum nú treint það fram í júlí e‘a ágúst kannski. Það þarf að vera mikil regla á þessu þannig því kjúklingakjötið er selt sem ferskvara,“ segir Hildur. Hildur Traustadóttir, sem framkvæmdastjóri eggja og kjúklingabænda með starfsaðstöðu á Hvanneyri í Borgarfirði.Úr einkasafniHildur segir að stóravandamálið sé kannski ekki flutningur á eggjunum til landsins, sem eru frjóegg, annað og stærra vandamál snýr að ungunum sem koma út úr þeim. „Já, það þarf að kyngreina þennan fugl og það er bara engi á Íslandi sem kann það að neinu marki. Við höfum fengið í mörg ár kyngreina frá Noregi, þeir koma bara reglulega og kyngreina fuglinn og sjá algjörlega um það, en núna er vandamálið að það er í fyrsta lagi ekkert flogið á milli Íslands og Noregs og í öðru lagi er ekkert auðvelt að fá þá frá Noregi því að þegar þeir koma til Noregs aftur þurfa þeir að fara í hálfs mánaðar sóttkví og það er líka verið að ræða um það á Íslandi að þeir, sem eru ferðamenn þurfi að fara í hálfs mánaðar sóttkví þegar þeir koma inn í landið hérna, þannig að þetta er eiginlega vonlaust,“ segir Hildur. Hún segir að á næstu dögum verði fundað með Matvælastofnun og landbúnaðarráðherra um stöðu málsins. Hún er bjartsýn á að það leysist. „Við sjáum til, við finnum einhverja lausn.“
Borgarbyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landbúnaður Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira