Yfirlögregluþjónn biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 24. ágúst 2020 20:41 Rögnvaldur Ólafsson yfirlögregluþjónn. Stöð 2 Yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir nú þegar allir eru að koma til vinnu eftir sumarfrí. Einstaklingur á áttræðisaldri hefur verið lagður inn á spítala með Covid-19 og meiri sóttvarnir á upplýsingafundi almannavarna í dag en áður. Yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir að nú þegar skólarnir séu að hefjast og fólk að snúa til vinnu sé afar mikilvægt að viðhafa ítrustu sóttvarnir. „Við höfum aðeins meiri áhyggjur af stöðunni núna því að skólarnir eru að byrja sem þýðir að vinnustaðirnir eru aftur að verða fullmannaðir. Fólk hefur kannski farið ansi víða í millitíðinni. Þetta gæti haft afleiðingar og það kæmi okkur ekki á óvart en við hvetjum fyrirtæki og stofnanir til að hafa þetta í huga gagnvart sinni starfsemi að ganga þannig frá að fyrirtæki missi minni hluta kjarnastarfseminnar ef upp koma smit,“ sagði Rögnvaldur Ólafsson, yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum. Lögregla þurfti kannaði aðstæður veitingahúsum og skemmtistöðum í miðborginni um helgina. Einhverjir staðir geta átt von á því að fá sektir. „Það voru gerðar skýrslur og verið er að vinna úr þeim hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Það var farið á fimmtíu staði og það voru gerðar fjórar skýrslur,“ sagði Rögnvaldur. Einstaklingur á áttræðisaldri liggur á sjúkrahúsi vegna veirusýkingarinnar en 31 árs karlmaður sem var um tíma á gjörgæslu vegna sjúkdómsins hefur verið útskrifaður. Frá því á fimmtudag hafa 30 ný innanlandssmit greinst og 480 bæst í hóp þeirra sem eru í sóttkví. 6 greindust síðasta sólarhring þarf af voru fimm manns í sóttkví. Tveir bíða eftir niðurstöðum úr mótefnamælingu eftir landamæraskimun. 919 eru nú í sóttkví og fjölgar þeim um 69 milli daga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira
Yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir nú þegar allir eru að koma til vinnu eftir sumarfrí. Einstaklingur á áttræðisaldri hefur verið lagður inn á spítala með Covid-19 og meiri sóttvarnir á upplýsingafundi almannavarna í dag en áður. Yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir að nú þegar skólarnir séu að hefjast og fólk að snúa til vinnu sé afar mikilvægt að viðhafa ítrustu sóttvarnir. „Við höfum aðeins meiri áhyggjur af stöðunni núna því að skólarnir eru að byrja sem þýðir að vinnustaðirnir eru aftur að verða fullmannaðir. Fólk hefur kannski farið ansi víða í millitíðinni. Þetta gæti haft afleiðingar og það kæmi okkur ekki á óvart en við hvetjum fyrirtæki og stofnanir til að hafa þetta í huga gagnvart sinni starfsemi að ganga þannig frá að fyrirtæki missi minni hluta kjarnastarfseminnar ef upp koma smit,“ sagði Rögnvaldur Ólafsson, yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum. Lögregla þurfti kannaði aðstæður veitingahúsum og skemmtistöðum í miðborginni um helgina. Einhverjir staðir geta átt von á því að fá sektir. „Það voru gerðar skýrslur og verið er að vinna úr þeim hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Það var farið á fimmtíu staði og það voru gerðar fjórar skýrslur,“ sagði Rögnvaldur. Einstaklingur á áttræðisaldri liggur á sjúkrahúsi vegna veirusýkingarinnar en 31 árs karlmaður sem var um tíma á gjörgæslu vegna sjúkdómsins hefur verið útskrifaður. Frá því á fimmtudag hafa 30 ný innanlandssmit greinst og 480 bæst í hóp þeirra sem eru í sóttkví. 6 greindust síðasta sólarhring þarf af voru fimm manns í sóttkví. Tveir bíða eftir niðurstöðum úr mótefnamælingu eftir landamæraskimun. 919 eru nú í sóttkví og fjölgar þeim um 69 milli daga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira