ZÖE frumsýnir myndband við lagið Shook Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2020 12:00 Aðsend mynd Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið Shook frá tónlistarkonunni og pródúsentinum ZÖE, sem er þekktust fyrir lagið sitt Let Me Fall sem var titillag myndarinnar Lof Mér Að Falla. Lagið Shook er fyrsta lag af komandi breiðskífu hennar sem er væntanleg á næsta ári. Lagið er fjörugt og fjallar um tilfinningarlegt frelsi og innri kraft. Meðan lagið hljóðlega séð er nokkuð frábrugðið því efni sem ZÖE hefur sent frá þér þá inniheldur það helstu kennileiti hennar hvað varðar textasmíðar og laga- og upptökugerð. Fyrr á árinu samdi ZÖE við Alda Music um útgáfu á komandi plötunni. ZÖE segir að lagið fjalli um breytingar. Þegar við áttum okkur á því að við eigum lausnirnar líka, ekki bara vandamálin okkar og takmarkanir. „Krafturinn innra með okkur verður frelsið.“ Myndbandið við Shook má sjá hér að neðan en leikstjóri myndbands er Birta Rán Björgvinsdóttir. Klippa: ZÖE - Shook Menning Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið Shook frá tónlistarkonunni og pródúsentinum ZÖE, sem er þekktust fyrir lagið sitt Let Me Fall sem var titillag myndarinnar Lof Mér Að Falla. Lagið Shook er fyrsta lag af komandi breiðskífu hennar sem er væntanleg á næsta ári. Lagið er fjörugt og fjallar um tilfinningarlegt frelsi og innri kraft. Meðan lagið hljóðlega séð er nokkuð frábrugðið því efni sem ZÖE hefur sent frá þér þá inniheldur það helstu kennileiti hennar hvað varðar textasmíðar og laga- og upptökugerð. Fyrr á árinu samdi ZÖE við Alda Music um útgáfu á komandi plötunni. ZÖE segir að lagið fjalli um breytingar. Þegar við áttum okkur á því að við eigum lausnirnar líka, ekki bara vandamálin okkar og takmarkanir. „Krafturinn innra með okkur verður frelsið.“ Myndbandið við Shook má sjá hér að neðan en leikstjóri myndbands er Birta Rán Björgvinsdóttir. Klippa: ZÖE - Shook
Menning Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira