Styttist í að lægðirnar fái á sig haustlegri blæ Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2020 07:04 Spákort Veðurstofunnar fyrir klukkan 14, eins og það leit út í morgun. Veðurstofan Áfram verður rólegheita veður næstu daga með hægri vestlægri átt lengst af. Lægð mun þó nálgast landið á sunnudaginn. Veðurstofan segir að eins og oftast þá fylgi hafáttum raki og megi því búast við að það verði skýjað í dag, en að úrkomulítið verði á vesturhelmingi landsins en léttara austantil. Þokkalega milt veður engu að síður. „Á sunnudag lítur út fyrir að lægð nálgist landið með auknum vindi og rigningu, en nú styttist í að lægðirnar fái á sig haustlegri blæ, en þeim fylgir oft hvassviðri og talsverð úrkoma,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Vestlæg átt, 3-8 m/s, skýjað og sums staðar dálítil væta, en skýjað með köflum A-til. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast á SA-landi. Á laugardag: Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu og líkur á lítilsháttar vætu S- og V-lands. Hiti 10 til 15 stig. Á sunnudag: Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu, en hægari og þurrt NA-lands fram á kvöld. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast NA-lands. Á mánudag: Suðlæg eða breytileg átt og rignir víða um land, en áfram milt veður. Á þriðjudag og miðvikudag: Útlit fyrir austlæga átt með rigningu á köflum. Hiti 9 til 14 stig. Veður Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Fleiri fréttir Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Sjá meira
Áfram verður rólegheita veður næstu daga með hægri vestlægri átt lengst af. Lægð mun þó nálgast landið á sunnudaginn. Veðurstofan segir að eins og oftast þá fylgi hafáttum raki og megi því búast við að það verði skýjað í dag, en að úrkomulítið verði á vesturhelmingi landsins en léttara austantil. Þokkalega milt veður engu að síður. „Á sunnudag lítur út fyrir að lægð nálgist landið með auknum vindi og rigningu, en nú styttist í að lægðirnar fái á sig haustlegri blæ, en þeim fylgir oft hvassviðri og talsverð úrkoma,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Vestlæg átt, 3-8 m/s, skýjað og sums staðar dálítil væta, en skýjað með köflum A-til. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast á SA-landi. Á laugardag: Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu og líkur á lítilsháttar vætu S- og V-lands. Hiti 10 til 15 stig. Á sunnudag: Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu, en hægari og þurrt NA-lands fram á kvöld. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast NA-lands. Á mánudag: Suðlæg eða breytileg átt og rignir víða um land, en áfram milt veður. Á þriðjudag og miðvikudag: Útlit fyrir austlæga átt með rigningu á köflum. Hiti 9 til 14 stig.
Veður Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Fleiri fréttir Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Sjá meira