Áhorfendur knattspyrnuleikja eitt þeirra mála sem ekki náðist að klára Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. ágúst 2020 20:04 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir (fyrir miðju) ásamt Víði Reynissyni og Ölmu D. Möller. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist telja að reglur um áhorfendur á knattspyrnuleikjum kunni að hafa verið eitt þeirra atriða sem hefði mátt skoða betur. Þá sagðist Þórólfur ekki telja að misræmi í tölulegum upplýsingum skipti höfuðmáli. Yfirvöld væru fús til að viðurkenna ef þau gerðu mistök. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi dagsins. Þar sagði hann jafnframt að sóttvarnayfirvöldum hafi borist gríðarlegt magn fyrirspurna og beiðna um leiðbeiningar vegna þeirra takmarka sem í gildi eru vegna kórónuveirufaraldursins. Unnið hafi verið með fjölmörgum aðilum að útfærslu ýmissa atriða. Á dögunum voru hliðin opnuð fyrir knattspyrnuþyrsta áhorfendur, þó með takmörkunum, eftir nokkrar vikur af nánast áhorfendalausum leikjum hér á landi. „Ég held að þetta hafi verið einn af þessum hlutum sem fór upp á milli og náðist ekki að klára á réttum tíma. Það er ekkert óeðlilegt við það þegar svona mikið er undir og mikið er í gangi í einu að eitthvað aðeins fari úrskeiðis. Mér finnst það ekki vera stóra málið í þessu og við bara lagfærum það.“ Horfa verði á stóru myndina Þá sagðist Þórólfur ekki telja að smávægilegt misræmi í tölulegri upplýsingagjöf skipti höfuðmáli. Fólk yrði að líta á stóru myndina. Í samtali við fréttastofu í gær sagði Kári Stefánsson að þrír hefðu greinst með kórónuveiruna við seinni landamæraskimun. Kamilla Jósefsdóttir, staðgenginn sóttvarnalæknis, sagði hins vegar að tveir hefðu greinst. „Við erum fús að viðurkenna ef við gerum einhver mistök og bara lagfærum það. Við reynum að vinna með öllum, gera okkar besta til þess, þannig að allir nái ásættanlegum niðurstöðum,“ sagði Þórólfur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Fótbolti Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist telja að reglur um áhorfendur á knattspyrnuleikjum kunni að hafa verið eitt þeirra atriða sem hefði mátt skoða betur. Þá sagðist Þórólfur ekki telja að misræmi í tölulegum upplýsingum skipti höfuðmáli. Yfirvöld væru fús til að viðurkenna ef þau gerðu mistök. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi dagsins. Þar sagði hann jafnframt að sóttvarnayfirvöldum hafi borist gríðarlegt magn fyrirspurna og beiðna um leiðbeiningar vegna þeirra takmarka sem í gildi eru vegna kórónuveirufaraldursins. Unnið hafi verið með fjölmörgum aðilum að útfærslu ýmissa atriða. Á dögunum voru hliðin opnuð fyrir knattspyrnuþyrsta áhorfendur, þó með takmörkunum, eftir nokkrar vikur af nánast áhorfendalausum leikjum hér á landi. „Ég held að þetta hafi verið einn af þessum hlutum sem fór upp á milli og náðist ekki að klára á réttum tíma. Það er ekkert óeðlilegt við það þegar svona mikið er undir og mikið er í gangi í einu að eitthvað aðeins fari úrskeiðis. Mér finnst það ekki vera stóra málið í þessu og við bara lagfærum það.“ Horfa verði á stóru myndina Þá sagðist Þórólfur ekki telja að smávægilegt misræmi í tölulegri upplýsingagjöf skipti höfuðmáli. Fólk yrði að líta á stóru myndina. Í samtali við fréttastofu í gær sagði Kári Stefánsson að þrír hefðu greinst með kórónuveiruna við seinni landamæraskimun. Kamilla Jósefsdóttir, staðgenginn sóttvarnalæknis, sagði hins vegar að tveir hefðu greinst. „Við erum fús að viðurkenna ef við gerum einhver mistök og bara lagfærum það. Við reynum að vinna með öllum, gera okkar besta til þess, þannig að allir nái ásættanlegum niðurstöðum,“ sagði Þórólfur
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Fótbolti Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Sjá meira