Suárez verður væntanlega samherji mannsins sem hann beit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2020 08:30 Luis Suárez heldur um framtennurnar eftir að hafa bitið Giorgio Chiellini á HM 2014. getty/Matthias Hangst Margt bendir til þess að Luis Suárez sé á leið til Ítalíumeistara Juventus frá Barcelona. Ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio hjá Sky Sports gengur svo langt að segja að Suárez hafi náð samkomulagi við Juventus um kaup og kjör. Ef af félagaskiptunum verða Suárez og Giorgio Chiellini samherjar hjá Juventus. Sem frægt er beit Suárez Chiellini í öxlina í leik Úrúgvæs og Ítalíu á HM 2014. Fyrir það var Suárez dæmdur í fjögurra mánaða bann frá fótbolta. Þrátt fyrir að hafa verið bitinn virtist Chiellini hinn rólegasti, sagði að atvikið væri gleymt og grafið og óskaði eftir því að bann Suárez yrði stytt. Skömmu eftir atvikið á HM var greint frá því að Barcelona hefði gengið frá kaupum á Suárez frá Liverpool. Úrúgvæinn byrjaði að spila með Barcelona þegar banni hans lauk í lok október 2014. Suárez vann þrefalt á sínu fyrsta tímabili með Barcelona. Sex ára dvöl Suárez hjá Katalóníufélaginu virðist hins vegar vera á enda en Ronald Koeman, nýr knattspyrnustjóri liðsins, vill losna við hann. Chiellini er fyrirliði Juventus sem hefur orðið ítalskur meistari undanfarin níu ár. Hann hefur leikið með félaginu frá 2005. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Margt bendir til þess að Luis Suárez sé á leið til Ítalíumeistara Juventus frá Barcelona. Ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio hjá Sky Sports gengur svo langt að segja að Suárez hafi náð samkomulagi við Juventus um kaup og kjör. Ef af félagaskiptunum verða Suárez og Giorgio Chiellini samherjar hjá Juventus. Sem frægt er beit Suárez Chiellini í öxlina í leik Úrúgvæs og Ítalíu á HM 2014. Fyrir það var Suárez dæmdur í fjögurra mánaða bann frá fótbolta. Þrátt fyrir að hafa verið bitinn virtist Chiellini hinn rólegasti, sagði að atvikið væri gleymt og grafið og óskaði eftir því að bann Suárez yrði stytt. Skömmu eftir atvikið á HM var greint frá því að Barcelona hefði gengið frá kaupum á Suárez frá Liverpool. Úrúgvæinn byrjaði að spila með Barcelona þegar banni hans lauk í lok október 2014. Suárez vann þrefalt á sínu fyrsta tímabili með Barcelona. Sex ára dvöl Suárez hjá Katalóníufélaginu virðist hins vegar vera á enda en Ronald Koeman, nýr knattspyrnustjóri liðsins, vill losna við hann. Chiellini er fyrirliði Juventus sem hefur orðið ítalskur meistari undanfarin níu ár. Hann hefur leikið með félaginu frá 2005.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30