Albert var með eyrnalokkana umdeildu á æfingu landsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2020 13:29 Ronald de Boer gagnrýndi Albert Guðmundsson harðlega fyrir að setja á sig eyrnalokka eftir leik AZ Alkmaar og Viktoria Plzen í Evrópudeildinni í síðustu viku. Albert lét það ekki á sig fá og mætti með eyrnalokka á landsliðsæfingu í morgun. vísir/vilhelm Íslenska karlalandsliðið í fótbolta undirbýr sig nú fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Strákarnir æfðu á Laugardalsvelli í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á æfingunni og tók þessar skemmtilegu myndir sem má sjá hér fyrir neðan. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá Albert Guðmundsson með eyrnalokka, eitthvað sem Ronald de Boer er eflaust ekki sáttur með. Þessi fyrrverandi landsliðsmaður Hollands gagnrýndi Albert harðlega fyrir að setja á sig eyrnalokka áður en hann fór í viðtal eftir leik AZ Alkmaar og Viktoria Plzen í Evrópudeildinni í síðustu viku. AZ vann leikinn 3-1 en Albert skoraði tvö marka liðsins. „Ég veit ekki hvort þið tókuð eftir þessy en hann var búinn að setja á sig tvo demants eyrnalokka. Hann fór inn í klefa til að setja á sig eyrnalokka án þess að fara í sturtu,“ sagði De Boer og skammaði Albert líka fyrir að tala ensku en ekki hollensku í viðtalinu. Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli klukkan 16:00 á Laugardalsvelli á laugardaginn. Á þriðjudaginn mæta Íslendingar svo Belgum ytra. Báðir leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén tjaldar á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Strákarnir hita upp.vísir/vilhelm Andri Fannar Baldursson, fremstur á myndinni, er nýliði í landsliðinu.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Birkir Bjarnason er leikjahæstur í íslenska hópnum með 84 landsleiki.vísir/vilhelm Hinn sænski Lars Eriksson er með markverðina á sinni könnu.vísir/vilhelm Kára Árnasyni hefur aldrei fundist jafn gaman að taka hliðarskref.vísir/vilhelm Guðlaugur Victor Pálsson fettir sig og brettir.vísir/vilhelm Hörður Björgvin Magnússon er kominn frá Rússlandi.vísir/vilhelm Hólmar Örn Eyjólfsson gæti verið á förum til Danmerkur.vísir/vilhelm Hjörtur Hermannsson og Emil Hallfreðsson tóku sig vel út í nýja æfingafatnaðinum frá Puma.vísir/vilhelm Danmerkurmeistarinn Mikael Neville Andersen.vísir/vilhelm Strákarnir tóku vel á því á æfingunni í dag.vísir/vilhelm Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. 2. september 2020 11:30 Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. 2. september 2020 10:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta undirbýr sig nú fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Strákarnir æfðu á Laugardalsvelli í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á æfingunni og tók þessar skemmtilegu myndir sem má sjá hér fyrir neðan. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá Albert Guðmundsson með eyrnalokka, eitthvað sem Ronald de Boer er eflaust ekki sáttur með. Þessi fyrrverandi landsliðsmaður Hollands gagnrýndi Albert harðlega fyrir að setja á sig eyrnalokka áður en hann fór í viðtal eftir leik AZ Alkmaar og Viktoria Plzen í Evrópudeildinni í síðustu viku. AZ vann leikinn 3-1 en Albert skoraði tvö marka liðsins. „Ég veit ekki hvort þið tókuð eftir þessy en hann var búinn að setja á sig tvo demants eyrnalokka. Hann fór inn í klefa til að setja á sig eyrnalokka án þess að fara í sturtu,“ sagði De Boer og skammaði Albert líka fyrir að tala ensku en ekki hollensku í viðtalinu. Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli klukkan 16:00 á Laugardalsvelli á laugardaginn. Á þriðjudaginn mæta Íslendingar svo Belgum ytra. Báðir leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén tjaldar á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Strákarnir hita upp.vísir/vilhelm Andri Fannar Baldursson, fremstur á myndinni, er nýliði í landsliðinu.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Birkir Bjarnason er leikjahæstur í íslenska hópnum með 84 landsleiki.vísir/vilhelm Hinn sænski Lars Eriksson er með markverðina á sinni könnu.vísir/vilhelm Kára Árnasyni hefur aldrei fundist jafn gaman að taka hliðarskref.vísir/vilhelm Guðlaugur Victor Pálsson fettir sig og brettir.vísir/vilhelm Hörður Björgvin Magnússon er kominn frá Rússlandi.vísir/vilhelm Hólmar Örn Eyjólfsson gæti verið á förum til Danmerkur.vísir/vilhelm Hjörtur Hermannsson og Emil Hallfreðsson tóku sig vel út í nýja æfingafatnaðinum frá Puma.vísir/vilhelm Danmerkurmeistarinn Mikael Neville Andersen.vísir/vilhelm Strákarnir tóku vel á því á æfingunni í dag.vísir/vilhelm
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. 2. september 2020 11:30 Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. 2. september 2020 10:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira
Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. 2. september 2020 11:30
Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. 2. september 2020 10:00