Breytti geymslunni í spa Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2020 10:28 Svana tekur oft upp á því að ráðast í breytingar á heimili sínu. Svana Símonardóttir býr í fallegu húsi á Akureyri ásamt fjölskyldu sinni, en samanlagt eiga hún og eiginmaður hennar sex börn. Hún hefur í gegnum tíðina vakið þónokkra athygli fyrir þau hús sem hún hefur átt og tekið í gegn enda hefur hún ekki endilega farið hefðbundnar leiðir þegar kemur að nýtingu á fermetrum, breytti til að mynda bílskúrnum sínum í bíósal og kjallara í pókerherbergi. Nýjasta uppátækið var svo að breyta geymslunni í spa. „Mér finnst gaman að skapa einhvern smá ævintýraheim. Ég fær rosalega mikið af hugmyndum en guðs sé lof að ég framkvæmi þær ekki allar,“ segir Svana. Húsið sem Svana bjó í áður en hún festi kaup á núverandi húsnæði var meðal annars tekið fyrir í þáttunum Falleg íslensk heimili og þetta höfðu álitsgjafar þáttarins að segja um þá frumlegu hugmynd að breyta bílskúr í bíósal. En aftur að því að breyta geymslu í spa, en þegar Svana hófst handa leit geymslan svona út og er breytingin lygileg. Mikið drasl í geymslunni fyrir breytingu. Svana og eiginmaður hennar keyptu húsið seint á síðasta ári, gerðu það upp frá A-Ö á þremur vikum og fluttu inn rétt í tæka tíð til að halda þar jól. Svana hefur í gegnum tíðina verið dugleg við að nýta hluti sem aðrir hafa jafnvel hent, eins og til dæmis þetta gamla sjónvarp sem hún fann á haugunum og breytti í dýrindis bar. Hús og heimili Ísland í dag Akureyri Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira
Svana Símonardóttir býr í fallegu húsi á Akureyri ásamt fjölskyldu sinni, en samanlagt eiga hún og eiginmaður hennar sex börn. Hún hefur í gegnum tíðina vakið þónokkra athygli fyrir þau hús sem hún hefur átt og tekið í gegn enda hefur hún ekki endilega farið hefðbundnar leiðir þegar kemur að nýtingu á fermetrum, breytti til að mynda bílskúrnum sínum í bíósal og kjallara í pókerherbergi. Nýjasta uppátækið var svo að breyta geymslunni í spa. „Mér finnst gaman að skapa einhvern smá ævintýraheim. Ég fær rosalega mikið af hugmyndum en guðs sé lof að ég framkvæmi þær ekki allar,“ segir Svana. Húsið sem Svana bjó í áður en hún festi kaup á núverandi húsnæði var meðal annars tekið fyrir í þáttunum Falleg íslensk heimili og þetta höfðu álitsgjafar þáttarins að segja um þá frumlegu hugmynd að breyta bílskúr í bíósal. En aftur að því að breyta geymslu í spa, en þegar Svana hófst handa leit geymslan svona út og er breytingin lygileg. Mikið drasl í geymslunni fyrir breytingu. Svana og eiginmaður hennar keyptu húsið seint á síðasta ári, gerðu það upp frá A-Ö á þremur vikum og fluttu inn rétt í tæka tíð til að halda þar jól. Svana hefur í gegnum tíðina verið dugleg við að nýta hluti sem aðrir hafa jafnvel hent, eins og til dæmis þetta gamla sjónvarp sem hún fann á haugunum og breytti í dýrindis bar.
Hús og heimili Ísland í dag Akureyri Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira