Leikmannahópur Englands metin á milljarð pund Ísak Hallmundarson skrifar 6. september 2020 11:45 Leikmannahópur Englands er sá dýrasti í heimi. getty/Haflidi Breidfjord Enska landsliðið kom í heimsókn í Laugardalinn í gær og mætti íslenska landsliðinu í Þjóðadeild UEFA. Englendingar unnu á endanum dramatískan 1-0 sigur, sigurmarkið skoraði Raheem Sterling af vítapunktinum í uppbótartíma. Kyle Walker hafði fengið rautt spjald á 70. mínútu og spilaði Ísland manni fleiri í 19 mínútur, þar til Sverrir Ingi Ingason fékk rauða spjaldið. Eftir að Sterling kom Englandi yfir fékk Ísland kjörið tækifæri til að jafna úr vítaspyrnu á lokamínútu uppbótartímans en Birkir Bjarnason skaut yfir markið frá vítapunktinum. Það sem vekur athygli er að leikmannahópur Englands er sá langdýrasti í Þjóðadeildinni, raunar sá dýrasti í heimi, á meðan íslenski landsliðshópurinn er í 38. sæti á þeim lista. Landsliðshópur Íslands er metinn á 23,5 milljónir punda en sá enski er metinn á einn milljarð punda. Í öðru sæti er franski landsliðshópurinn sem metinn er á 882,9 milljónir punda og þar á eftir kemur sá ítalski, metinn á 847 milljónir punda. Enski hópurinn er meira en fjörutíu sinnum dýrari en sá íslenski. Í enska landsliðinu eru leikmenn eins og Harry Kane, Raheem Sterling, Marcus Rashford, Jadon Sancho, Harry Maguire og Dele Alli. Þeir eru allir metnir á vel yfir 50 milljónir punda og eru Kane, Sterling og Sancho allir metnir á yfir 100 milljónir punda samkvæmt Transfermarkt. Ef miðað er við verðmæti landsliðshópa má segja að íslenska landsliðið hafi gert ansi vel að tapa jafn naumlega gegn enska landsliðinu og raun bar vitni. Hér má skoða nánar listann yfir verðmætustu landsliðshópa í Evrópu. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Enska landsliðið kom í heimsókn í Laugardalinn í gær og mætti íslenska landsliðinu í Þjóðadeild UEFA. Englendingar unnu á endanum dramatískan 1-0 sigur, sigurmarkið skoraði Raheem Sterling af vítapunktinum í uppbótartíma. Kyle Walker hafði fengið rautt spjald á 70. mínútu og spilaði Ísland manni fleiri í 19 mínútur, þar til Sverrir Ingi Ingason fékk rauða spjaldið. Eftir að Sterling kom Englandi yfir fékk Ísland kjörið tækifæri til að jafna úr vítaspyrnu á lokamínútu uppbótartímans en Birkir Bjarnason skaut yfir markið frá vítapunktinum. Það sem vekur athygli er að leikmannahópur Englands er sá langdýrasti í Þjóðadeildinni, raunar sá dýrasti í heimi, á meðan íslenski landsliðshópurinn er í 38. sæti á þeim lista. Landsliðshópur Íslands er metinn á 23,5 milljónir punda en sá enski er metinn á einn milljarð punda. Í öðru sæti er franski landsliðshópurinn sem metinn er á 882,9 milljónir punda og þar á eftir kemur sá ítalski, metinn á 847 milljónir punda. Enski hópurinn er meira en fjörutíu sinnum dýrari en sá íslenski. Í enska landsliðinu eru leikmenn eins og Harry Kane, Raheem Sterling, Marcus Rashford, Jadon Sancho, Harry Maguire og Dele Alli. Þeir eru allir metnir á vel yfir 50 milljónir punda og eru Kane, Sterling og Sancho allir metnir á yfir 100 milljónir punda samkvæmt Transfermarkt. Ef miðað er við verðmæti landsliðshópa má segja að íslenska landsliðið hafi gert ansi vel að tapa jafn naumlega gegn enska landsliðinu og raun bar vitni. Hér má skoða nánar listann yfir verðmætustu landsliðshópa í Evrópu.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira