Óskar öllum Íslendingum guðs blessunar Stefán Árni Pálsson skrifar 8. september 2020 07:00 Geir Ólafsson hefur unnið að nýrri plötu undanfarna mánuði og það með frábæru tónlistarfólki. Veiran hefur vissulega haft áhrif á hans líf og starf en Geir horfir bjartsýnn á framtíðina. visir/vilhelm „Þessi plata hefur að geyma lög eftir mig og fleiri eins og Richard Scobie, og eiga það sameiginlegt að hafa aldrei verið gefin út fyrr enn nú,“ segir stórsöngvarinn Geir Ólafs sem gefur út plötu á næstunni. Geir segist hafa unnið verkið með frábærum tónlistarmönnum frá Bandaríkjunum og einnig Þóri Baldurssyni og Sigrúnu Eðvaldsdóttur og fleiri. „Tónlistin sem slík er óhefðbundin því sem ég hef verið að gera og er í raun bland af pop, klassík og latin stefnu,“ segir Geir. Hann segir að síðustu mánuðir hafi verið erfiðir fyrir tónlistarfólk hér á landi. „Þessir mánuðir hafa snert okkur öll á einhvern hátt og hef ég lítið sem ekkert komið fram. Það eru hins vegar forréttindi að búa í landi með eins hæfileikaríkum einstaklingum sem hafa unnið dag og nótt til að verja samfélagið og ber að hrósa því frábæra fólki, bæði stjórnendum þessa lands sem og heilbrigðisfólki sem svo sannarlega hafa gert sitt besta.“ Undanfarin ár hefur Geir verið með jólatónleikana Las Vegas Christmas Show. „Eins og staðan er núna þá get ég haldið þessu til streitu, matur og tónleikar 3., 4. og 5. desember og miðasala á fullu á Tix.is. Ég vona að ég geti haldið tónleikana. Annars óska ég öllum Íslendingum guðs blessunar og megi aðstæður verða öllum til hins betra.“ Tónlist Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
„Þessi plata hefur að geyma lög eftir mig og fleiri eins og Richard Scobie, og eiga það sameiginlegt að hafa aldrei verið gefin út fyrr enn nú,“ segir stórsöngvarinn Geir Ólafs sem gefur út plötu á næstunni. Geir segist hafa unnið verkið með frábærum tónlistarmönnum frá Bandaríkjunum og einnig Þóri Baldurssyni og Sigrúnu Eðvaldsdóttur og fleiri. „Tónlistin sem slík er óhefðbundin því sem ég hef verið að gera og er í raun bland af pop, klassík og latin stefnu,“ segir Geir. Hann segir að síðustu mánuðir hafi verið erfiðir fyrir tónlistarfólk hér á landi. „Þessir mánuðir hafa snert okkur öll á einhvern hátt og hef ég lítið sem ekkert komið fram. Það eru hins vegar forréttindi að búa í landi með eins hæfileikaríkum einstaklingum sem hafa unnið dag og nótt til að verja samfélagið og ber að hrósa því frábæra fólki, bæði stjórnendum þessa lands sem og heilbrigðisfólki sem svo sannarlega hafa gert sitt besta.“ Undanfarin ár hefur Geir verið með jólatónleikana Las Vegas Christmas Show. „Eins og staðan er núna þá get ég haldið þessu til streitu, matur og tónleikar 3., 4. og 5. desember og miðasala á fullu á Tix.is. Ég vona að ég geti haldið tónleikana. Annars óska ég öllum Íslendingum guðs blessunar og megi aðstæður verða öllum til hins betra.“
Tónlist Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira