Síðast fór mjög illa þegar landsliðið spilaði á afmælisdegi Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 13:00 Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum á móti Sviss fyrir tveimur árum eða þegar hann spilaði landsleik á afmælisdaginn sinn. Getty/TF-Images Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson heldur upp á 31 árs afmælið sitt í dag en hann fæddist 8. september 1989. Gylfi Þór Sigurðsson hefur eytt ófáum afmælisdögum sínum með félögum sínum í íslenska landsliðinu og þar á meðal eru tveir þeir síðustu. Hann er hins vegar ekki með liðinu út í Belgíu þar sem strákarnir mæta heimamönnum í Þjóðadeildinni í kvöld. Gylfi valdi það frekar að æfa áfram með Everton liðinu og reyna að vinna sér sæti í byrjunarliðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um komandi helgi. Happy 31st Birthday to Everton midfielder, Gylfi Sigurdsson! Games- 112 Goals- 22 Assists- 14What s your thoughts on his 3 years at the club so far blues? pic.twitter.com/i2mud15g6S— Everton FC News (@NilSatisNews) September 8, 2020 Íslenska landsliðið spilaði síðast á afmælisdegi Gylfa 8. september 2018 en við verðum að vona að það fari ekki jafn illa í kvöld og fór þá. Leikurinn var á móti Sviss í Þjóðadeildinni og var um leið fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Svíans Erik Hamrén. Gylfi var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum í forföllum Arons Einars Gunnarssonar. Svisslendingar komust í 1-0 eftir þrettán mínútur og voru 2-0 yfir í hálfleik. Sviss vann leikinn á endanum 6-0 sem er enn langstærsta tap íslenska liðsins undir stjórn Erik Hamrén. Nú er bara að vona að það gangi miklu betur hjá strákunum í Brussel í kvöld. If it's your birthday today, you share it with: Bruno Fernandes Gylfi Sigurðsson João Moutinho Markus Babbel Bernard Chris Powell Julian Weigl Morten Gamst Pedersen Carlos BaccaHappy birthday. pic.twitter.com/245HKI5AP9— Match Bet (@MatchBetTips) September 8, 2020 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson heldur upp á 31 árs afmælið sitt í dag en hann fæddist 8. september 1989. Gylfi Þór Sigurðsson hefur eytt ófáum afmælisdögum sínum með félögum sínum í íslenska landsliðinu og þar á meðal eru tveir þeir síðustu. Hann er hins vegar ekki með liðinu út í Belgíu þar sem strákarnir mæta heimamönnum í Þjóðadeildinni í kvöld. Gylfi valdi það frekar að æfa áfram með Everton liðinu og reyna að vinna sér sæti í byrjunarliðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um komandi helgi. Happy 31st Birthday to Everton midfielder, Gylfi Sigurdsson! Games- 112 Goals- 22 Assists- 14What s your thoughts on his 3 years at the club so far blues? pic.twitter.com/i2mud15g6S— Everton FC News (@NilSatisNews) September 8, 2020 Íslenska landsliðið spilaði síðast á afmælisdegi Gylfa 8. september 2018 en við verðum að vona að það fari ekki jafn illa í kvöld og fór þá. Leikurinn var á móti Sviss í Þjóðadeildinni og var um leið fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Svíans Erik Hamrén. Gylfi var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum í forföllum Arons Einars Gunnarssonar. Svisslendingar komust í 1-0 eftir þrettán mínútur og voru 2-0 yfir í hálfleik. Sviss vann leikinn á endanum 6-0 sem er enn langstærsta tap íslenska liðsins undir stjórn Erik Hamrén. Nú er bara að vona að það gangi miklu betur hjá strákunum í Brussel í kvöld. If it's your birthday today, you share it with: Bruno Fernandes Gylfi Sigurðsson João Moutinho Markus Babbel Bernard Chris Powell Julian Weigl Morten Gamst Pedersen Carlos BaccaHappy birthday. pic.twitter.com/245HKI5AP9— Match Bet (@MatchBetTips) September 8, 2020
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira