Sjáðu magnað tímamótamark Ronaldos Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2020 22:00 Cristiano Ronaldo fagnar tímamótamarki sínu gegn Svíþjóð í kvöld. VÍSIR/GETTY Cristiano Ronaldo varð í kvöld fyrsti Evrópubúinn til að ná að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta karla. Hann nálgast heimsmet Íranans Ali Daei. Ronaldo skoraði hundraðasta markið með stæl gegn Svíþjóð í kvöld, beint úr aukaspyrnu rétt fyrir hálfleik. Hann bætti um betur og skoraði annað fallegt mark í seinni hálfleik, í 2-0 sigri. Mörkin hans má sjá hér að neðan. Klippa: Mörk Ronaldos gegn Svíum Daei á enn metið yfir flest landsliðsmörk en hann skoraði 109 landsliðsmörk fyrir Íran á sínum ferli. Ronaldo þarf því átta mörk til að jafna hann. Ronaldo missti af 4-1 sigri Portúgals gegn Króatíu síðasta laugardag en var klár í slaginn í kvöld og lék sinn 165. landsleik. Af mörkunum 101 hafa aðeins 17 komið í vináttulandsleikjum, hjá Ronaldo. Ronaldo hefur skorað flest mörk gegn Litháen og nú Svíþjóð eða sjö gegn hvorri þjóð. Indverjinn Sunil Chhetri (72 mörk) og Lionel Messi (70) koma næstir á eftir Ronaldo af þeim sem enn eru að spila í dag. Í knattspyrnu kvenna hafa 17 leikmenn skorað 100 mörk eða meira fyrir landslið. Christine Sinclair á heimsmetið eða 186 mörk, tveimur meira en hin bandaríska Abby Wambach skoraði á sínum ferli. Þjóðadeild UEFA Portúgal Tengdar fréttir Ronaldo rauf hundrað marka múrinn og Frakkar unnu Króata Cristiano Ronaldo er kominn með 101 landsliðsmark fyrir Portúgal eftir að hafa gert bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Svíþjóð í Þjóðadeildinni í kvöld. Frakkland vann Króatíu 4-2. 8. september 2020 20:51 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira
Cristiano Ronaldo varð í kvöld fyrsti Evrópubúinn til að ná að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta karla. Hann nálgast heimsmet Íranans Ali Daei. Ronaldo skoraði hundraðasta markið með stæl gegn Svíþjóð í kvöld, beint úr aukaspyrnu rétt fyrir hálfleik. Hann bætti um betur og skoraði annað fallegt mark í seinni hálfleik, í 2-0 sigri. Mörkin hans má sjá hér að neðan. Klippa: Mörk Ronaldos gegn Svíum Daei á enn metið yfir flest landsliðsmörk en hann skoraði 109 landsliðsmörk fyrir Íran á sínum ferli. Ronaldo þarf því átta mörk til að jafna hann. Ronaldo missti af 4-1 sigri Portúgals gegn Króatíu síðasta laugardag en var klár í slaginn í kvöld og lék sinn 165. landsleik. Af mörkunum 101 hafa aðeins 17 komið í vináttulandsleikjum, hjá Ronaldo. Ronaldo hefur skorað flest mörk gegn Litháen og nú Svíþjóð eða sjö gegn hvorri þjóð. Indverjinn Sunil Chhetri (72 mörk) og Lionel Messi (70) koma næstir á eftir Ronaldo af þeim sem enn eru að spila í dag. Í knattspyrnu kvenna hafa 17 leikmenn skorað 100 mörk eða meira fyrir landslið. Christine Sinclair á heimsmetið eða 186 mörk, tveimur meira en hin bandaríska Abby Wambach skoraði á sínum ferli.
Þjóðadeild UEFA Portúgal Tengdar fréttir Ronaldo rauf hundrað marka múrinn og Frakkar unnu Króata Cristiano Ronaldo er kominn með 101 landsliðsmark fyrir Portúgal eftir að hafa gert bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Svíþjóð í Þjóðadeildinni í kvöld. Frakkland vann Króatíu 4-2. 8. september 2020 20:51 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira
Ronaldo rauf hundrað marka múrinn og Frakkar unnu Króata Cristiano Ronaldo er kominn með 101 landsliðsmark fyrir Portúgal eftir að hafa gert bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Svíþjóð í Þjóðadeildinni í kvöld. Frakkland vann Króatíu 4-2. 8. september 2020 20:51