Everton getur stillt upp glænýrri miðju eftir komu Doucoure Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2020 20:25 Abdoulaye Doucoure er orðinn leikmaður Everton. mynd/@everton Everton hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Abdoulaye Doucoure frá Watford fyrir 20 milljónir punda. Doucoure er þriðji miðjumaðurinn sem Everton fær í sumar en áður höfðu hinn kólumbíski James Rodriguez og brasilíski Allan komið. Þar með gæti Carlo Ancelotti stillt upp glænýrri miðju þegar ný leiktíð í ensku úrvalsdeildinni hefst um helgina, og spurning hvaða hlutverk hann ætlar Gylfa Þór Sigurðssyni í vetur. Everton's new midfield pic.twitter.com/eW3GO1pOHV— ESPN FC (@ESPNFC) September 8, 2020 Doucoure er 27 ára gamall og hefur skorað 17 mörk í 141 leik á sínum fjórum árum hjá Watford. Watford vildi í fyrstu fá 35 milljónir punda fyrir leikmanninn en sætti sig við lægra verð, samkvæmt frétt Sky Sports. New step in my career, very happy to have signed for @Everton. Can t wait to start the new season and achieved all the objective of the club. Come On Blues pic.twitter.com/8kRSN3KU1W— Abdoulaye Doucouré (@abdoudoucoure16) September 8, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Enn eykst samkeppnin hjá Gylfa | James aftur til Ancelotti Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er orðinn leikmaður Everton en félagið festi kaup á þessum 29 ára gamla leikmanni fyrir 20 milljónir punda, frá Spánarmeisturum Real Madrid. 7. september 2020 19:39 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00 Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Enska knattspyrnufélagið Everton staðfesti í dag komu miðjumannsins Allan frá Napoli. 5. september 2020 11:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Sjá meira
Everton hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Abdoulaye Doucoure frá Watford fyrir 20 milljónir punda. Doucoure er þriðji miðjumaðurinn sem Everton fær í sumar en áður höfðu hinn kólumbíski James Rodriguez og brasilíski Allan komið. Þar með gæti Carlo Ancelotti stillt upp glænýrri miðju þegar ný leiktíð í ensku úrvalsdeildinni hefst um helgina, og spurning hvaða hlutverk hann ætlar Gylfa Þór Sigurðssyni í vetur. Everton's new midfield pic.twitter.com/eW3GO1pOHV— ESPN FC (@ESPNFC) September 8, 2020 Doucoure er 27 ára gamall og hefur skorað 17 mörk í 141 leik á sínum fjórum árum hjá Watford. Watford vildi í fyrstu fá 35 milljónir punda fyrir leikmanninn en sætti sig við lægra verð, samkvæmt frétt Sky Sports. New step in my career, very happy to have signed for @Everton. Can t wait to start the new season and achieved all the objective of the club. Come On Blues pic.twitter.com/8kRSN3KU1W— Abdoulaye Doucouré (@abdoudoucoure16) September 8, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Enn eykst samkeppnin hjá Gylfa | James aftur til Ancelotti Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er orðinn leikmaður Everton en félagið festi kaup á þessum 29 ára gamla leikmanni fyrir 20 milljónir punda, frá Spánarmeisturum Real Madrid. 7. september 2020 19:39 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00 Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Enska knattspyrnufélagið Everton staðfesti í dag komu miðjumannsins Allan frá Napoli. 5. september 2020 11:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Sjá meira
Enn eykst samkeppnin hjá Gylfa | James aftur til Ancelotti Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er orðinn leikmaður Everton en félagið festi kaup á þessum 29 ára gamla leikmanni fyrir 20 milljónir punda, frá Spánarmeisturum Real Madrid. 7. september 2020 19:39
„Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00
Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Enska knattspyrnufélagið Everton staðfesti í dag komu miðjumannsins Allan frá Napoli. 5. september 2020 11:00