Bein útsending: Ræða möguleika og samkeppnishæfni Íslands Atli Ísleifsson skrifar 10. september 2020 08:31 Hvernig mun íslenskt atvinnulíf ná fótfestu eftir Covid 19? Þetta er ein þeirra spurninga sem verður rædd á ráðstefnunni. Netráðstefnan Towards Sustainable Growth in a Competitive World hefst núna klukkan 8:30 þar sem ræddir verða möguleikar og samkeppnishæfni Íslands á viðskiptalegum, samfélagslegum og faglegum grunni. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnar ráðstefnuna og mun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svo flytja stutt erindi. Sérfræðingar á sviði viðskiptaþróunar, klasaþróunar og hringrásarhagkerfisins munu svo velta fyrir sér spurningum á borð við: Hvernig mun íslenskt atvinnulíf ná fótfestu eftir Covid 19? Hvernig hröðum við bataferlinu í gegnum virkt samstarf ólíkra atvinnugreina? Hvað eiga öflugustu útflutningsgreinar Íslands sameiginlegt og hvernig nýtum við styrkleikana til góðs? Það er Íslenski ferðaklasinn, Klasasetur Íslands/Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslenski sjávarklasinn, Íslenski orkuklasinn, Álklasinn og Landbúnaðarklasinn sem standa fyrir ráðstefnunni. Fylgjast má með henni í spilaranum að neðan. Dagskrá ráðstefnunnar: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir – ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnar ráðstefnuna. Bjarni Benediktsson – fjármála- og efnahagsráðherra heldur stutt erindi. Dr. Christian Ketels – sérfræðingur hjá stofnun Michael E. Porter prófessors við Harvard háskóla fjallar um sjálfbærni á tímum covid-19. Merete Daniel Nielsen – stofnandi Cluster Excellence Denmark fjallar um hringrásarhagkerfið, grænar lausnir og klasastarf í víðu samhengi. Einnig verða Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, Sara Björk Guðmundsdóttir, starfsmaður Sjávarklasans og Kristján Leóson þróunarstjóri DT-Equipment með örerindi. Nýsköpun Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frjálsi lífeyrissjóðurinn sameinast LTFÍ Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Netráðstefnan Towards Sustainable Growth in a Competitive World hefst núna klukkan 8:30 þar sem ræddir verða möguleikar og samkeppnishæfni Íslands á viðskiptalegum, samfélagslegum og faglegum grunni. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnar ráðstefnuna og mun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svo flytja stutt erindi. Sérfræðingar á sviði viðskiptaþróunar, klasaþróunar og hringrásarhagkerfisins munu svo velta fyrir sér spurningum á borð við: Hvernig mun íslenskt atvinnulíf ná fótfestu eftir Covid 19? Hvernig hröðum við bataferlinu í gegnum virkt samstarf ólíkra atvinnugreina? Hvað eiga öflugustu útflutningsgreinar Íslands sameiginlegt og hvernig nýtum við styrkleikana til góðs? Það er Íslenski ferðaklasinn, Klasasetur Íslands/Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslenski sjávarklasinn, Íslenski orkuklasinn, Álklasinn og Landbúnaðarklasinn sem standa fyrir ráðstefnunni. Fylgjast má með henni í spilaranum að neðan. Dagskrá ráðstefnunnar: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir – ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnar ráðstefnuna. Bjarni Benediktsson – fjármála- og efnahagsráðherra heldur stutt erindi. Dr. Christian Ketels – sérfræðingur hjá stofnun Michael E. Porter prófessors við Harvard háskóla fjallar um sjálfbærni á tímum covid-19. Merete Daniel Nielsen – stofnandi Cluster Excellence Denmark fjallar um hringrásarhagkerfið, grænar lausnir og klasastarf í víðu samhengi. Einnig verða Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, Sara Björk Guðmundsdóttir, starfsmaður Sjávarklasans og Kristján Leóson þróunarstjóri DT-Equipment með örerindi.
Nýsköpun Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frjálsi lífeyrissjóðurinn sameinast LTFÍ Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira