Dregið í undanúrslitin í beinni í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2020 12:45 Magdalena Anna Reimus og félagar hennar í Selfossliðinu hafa ekki tapað bikarleik í meira en tvö ár. Selfoss vann bikarinn fyrir ári síðan. Vísir/Daníel Þór Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla klárast í dag með þremur athyglisverðum leikjum og þá verður ljóst hvaða átta lið eru komin í undanúrslit karla og kvenna í ár. Drættirnir í undanúrslitin fara báðir fram í Mjólkurbikarmörkunum þegar leikjum Vals og HK annars vegar og Breiðablik og KR hins vegar er lokið. Leikirnir hefjast klukkan 19:15. Fyrsti leikur dagsins er leikur FH og Stjörnunnar í Kaplakrika en hann hefst klukkan 16.30. Eyjamenn hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum en þeir slógu út Fram. Allir leikirnir verða í beinni á sportstöðvunum. Leikur FH og Stjörnunnar er á Stöð 2 Sport, leikur Breiðabliks og KR er á Stöð 2 Sport og leikur Vals og HK er á Stöð 2 Sport 3. Mjólkurbikarmörkin fara síðan í loftiðklukkan 21.30 á Stöð 2 Sport en í honum verður einmitt dregið í undanúrslitin. Í Mjólkurbikar kvenna verða í pottinum Selfoss, Breiðablik, KR og Þór/KA í pottinum. Mótanefnd KSÍ telur nauðsynlegt að leika undanúrslitin í Mjólkurbikarnum í ár á hlutlausum völlum þar sem eru flóðljós.Posted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Mánudagur, 7. september 2020 Undanúrslitaleikirnir fara fram með sérstökum hætti í ár því á á fundi stjórnar KSÍ þann 3. september síðastliðinn var tekin ákvörðun um að breyta undanúrslitaleikjunum vegna þeirra áhrifa sem heimsfaraldurinn hefur haft á íslenska knattspyrnutímabilið. Mótanefnd KSÍ taldi nauðsynlegt að leika undanúrslitin í ár á hlutlausum völlum þar sem eru flóðljós og hefur verið fundað með fulltrúum ÍTF um málið. Að öðrum kosti getur þurft að leika um hádegisbil á virkum degi. Mótanefndin lagði til að samþykkt yrði bráðabirgðaákvæði í reglugerð sem heimilar þessa breytingu. Tillagan var samþykkt og vísaði stjórn KSÍ henni til laga- og leikreglnanefnd til úrvinnslu. Heimaliðin sem koma upp úr pottinum í kvöld fá því ekki heimaleiki í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í ár. Mjólkurbikarinn Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira
Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla klárast í dag með þremur athyglisverðum leikjum og þá verður ljóst hvaða átta lið eru komin í undanúrslit karla og kvenna í ár. Drættirnir í undanúrslitin fara báðir fram í Mjólkurbikarmörkunum þegar leikjum Vals og HK annars vegar og Breiðablik og KR hins vegar er lokið. Leikirnir hefjast klukkan 19:15. Fyrsti leikur dagsins er leikur FH og Stjörnunnar í Kaplakrika en hann hefst klukkan 16.30. Eyjamenn hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum en þeir slógu út Fram. Allir leikirnir verða í beinni á sportstöðvunum. Leikur FH og Stjörnunnar er á Stöð 2 Sport, leikur Breiðabliks og KR er á Stöð 2 Sport og leikur Vals og HK er á Stöð 2 Sport 3. Mjólkurbikarmörkin fara síðan í loftiðklukkan 21.30 á Stöð 2 Sport en í honum verður einmitt dregið í undanúrslitin. Í Mjólkurbikar kvenna verða í pottinum Selfoss, Breiðablik, KR og Þór/KA í pottinum. Mótanefnd KSÍ telur nauðsynlegt að leika undanúrslitin í Mjólkurbikarnum í ár á hlutlausum völlum þar sem eru flóðljós.Posted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Mánudagur, 7. september 2020 Undanúrslitaleikirnir fara fram með sérstökum hætti í ár því á á fundi stjórnar KSÍ þann 3. september síðastliðinn var tekin ákvörðun um að breyta undanúrslitaleikjunum vegna þeirra áhrifa sem heimsfaraldurinn hefur haft á íslenska knattspyrnutímabilið. Mótanefnd KSÍ taldi nauðsynlegt að leika undanúrslitin í ár á hlutlausum völlum þar sem eru flóðljós og hefur verið fundað með fulltrúum ÍTF um málið. Að öðrum kosti getur þurft að leika um hádegisbil á virkum degi. Mótanefndin lagði til að samþykkt yrði bráðabirgðaákvæði í reglugerð sem heimilar þessa breytingu. Tillagan var samþykkt og vísaði stjórn KSÍ henni til laga- og leikreglnanefnd til úrvinnslu. Heimaliðin sem koma upp úr pottinum í kvöld fá því ekki heimaleiki í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í ár.
Mjólkurbikarinn Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira