Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2020 16:15 Hlín Eiríksdóttir skoraði markið mikilvæga á Selfossi. Vísir/Bára Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. KR vann lífs nauðsynlegan sigur á ÍBV á heimavelli, 3-0. Einungis þriðji sigur KR í deildinni í sumar en Katrín Ómarsdóttir og Alma Mathiasen skoruðu mörk. Fyrsta markið var svo sjálfsmark. Valur vann nánast með flautumarki á Selfossi er liðin mættust í annað skiptið á nokkrum dögum. Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir á 12. mínútu og Tiffany Janea MC Carty jafnaði metin af vítapunktinum á 77. mínútu. Þegar komið var fram í uppbótartíma skoraði Hlín Eiríksdóttir svo sigurmarkið og Valur er því áfram með einu stigi meira en Breiðablik en Blikar eiga leik til góða. Selfoss er í 4. sætinu. FH vann sinn annan leik í röð er liðið skellti Fylki á heiamvelli. Phoenetia Maiya Lureen Browne og Helena Ósk Hálfdánardóttir komu FH í 2-0 áður en Bryndís Arna Níelsdóttir minnkaði muninn fyrir Fylki. Andrea Mist Pálsdóttir innsiglaði sigurinn tuttugu mínútum fyrir leikslok með marki úr vítaspyrnu og FH því komið upp úr fallsæti. Liðið er stigi fyrir ofan Þrótt í 8. sætinu en Fylkir er í 3. sætinu með nítján stig. Þróttur og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli. Stephanie Mariana Ribeiro kom Þrótti yfir á 44. mínútu en í upphafi síðari hálfleiks en Heiða Ragney Viðarsdóttir jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Þór/KA er í 7. sætinu með tólf stig, jafn mörg stig og FH sem er sæti neðar, og einu stigi meira en Þróttur sem er í níunda sætinu. KR er svo í tíunda sætinu með tíu stig svo það er rosaleg fallbarátta framundan. Breiðablik vann 3-1 sigur á Stjörnunni á heimavelli og er stigi á eftir Val og á leik til góða. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö af mörkum Blika og Rakel Hönnudóttir það þriðja en Aníta Ýr Þorvaldsdóttir jafnaði metin í 1-1 á 40. mínútu. Öll mörkin sem og viðtöl úr nokkrum leikjanna má sjá hér að neðan. Klippa: Gaupi fór yfir 9. umferð Pepsi Max deildar kvenna Pepsi Max-deild kvenna Valur UMF Selfoss Tengdar fréttir „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07 Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 19:36 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00 Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. 9. september 2020 19:56 FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. 9. september 2020 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. 9. september 2020 20:10 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. KR vann lífs nauðsynlegan sigur á ÍBV á heimavelli, 3-0. Einungis þriðji sigur KR í deildinni í sumar en Katrín Ómarsdóttir og Alma Mathiasen skoruðu mörk. Fyrsta markið var svo sjálfsmark. Valur vann nánast með flautumarki á Selfossi er liðin mættust í annað skiptið á nokkrum dögum. Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir á 12. mínútu og Tiffany Janea MC Carty jafnaði metin af vítapunktinum á 77. mínútu. Þegar komið var fram í uppbótartíma skoraði Hlín Eiríksdóttir svo sigurmarkið og Valur er því áfram með einu stigi meira en Breiðablik en Blikar eiga leik til góða. Selfoss er í 4. sætinu. FH vann sinn annan leik í röð er liðið skellti Fylki á heiamvelli. Phoenetia Maiya Lureen Browne og Helena Ósk Hálfdánardóttir komu FH í 2-0 áður en Bryndís Arna Níelsdóttir minnkaði muninn fyrir Fylki. Andrea Mist Pálsdóttir innsiglaði sigurinn tuttugu mínútum fyrir leikslok með marki úr vítaspyrnu og FH því komið upp úr fallsæti. Liðið er stigi fyrir ofan Þrótt í 8. sætinu en Fylkir er í 3. sætinu með nítján stig. Þróttur og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli. Stephanie Mariana Ribeiro kom Þrótti yfir á 44. mínútu en í upphafi síðari hálfleiks en Heiða Ragney Viðarsdóttir jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Þór/KA er í 7. sætinu með tólf stig, jafn mörg stig og FH sem er sæti neðar, og einu stigi meira en Þróttur sem er í níunda sætinu. KR er svo í tíunda sætinu með tíu stig svo það er rosaleg fallbarátta framundan. Breiðablik vann 3-1 sigur á Stjörnunni á heimavelli og er stigi á eftir Val og á leik til góða. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö af mörkum Blika og Rakel Hönnudóttir það þriðja en Aníta Ýr Þorvaldsdóttir jafnaði metin í 1-1 á 40. mínútu. Öll mörkin sem og viðtöl úr nokkrum leikjanna má sjá hér að neðan. Klippa: Gaupi fór yfir 9. umferð Pepsi Max deildar kvenna
Pepsi Max-deild kvenna Valur UMF Selfoss Tengdar fréttir „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07 Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 19:36 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00 Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. 9. september 2020 19:56 FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. 9. september 2020 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. 9. september 2020 20:10 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
„Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07
Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 19:36
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27
Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00
Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. 9. september 2020 19:56
FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. 9. september 2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. 9. september 2020 20:10
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann