Sjáðu mörkin sem komu Val á toppinn og fjörið í nýliðaslagnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2020 16:00 Hlín Eiríksdóttir kom Val á bragðið gegn Stjörnunni. vísir/vilhelm Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Íslandsmeistarar Vals endurheimtu toppsætið með 0-3 sigri á Stjörnunni í Garðabænum og Þróttur og FH skildu jöfn, 2-2, í nýliðaslag í Laugardalnum. Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir á 9. mínútu gegn Stjörnunni með góðu skoti í fjærhornið. Þetta var ellefta mark hennar í sumar. Elín Metta Jensen tvöfaldaði forskotið á 68. mínútu og átta mínútum fyrir leikslok skoraði Mist Edvardsdóttir sitt fyrsta mark í sumar eftir sendingu Hlínar. Þetta var sjöundi sigur Vals í röð. Liðið er með 37 stig á toppi deildarinnar, einu stigi meira en Breiðablik sem á leik til góða. Stjarnan er í 6. sæti deildarinnar með fjórtán stig, tveimur stigum frá fallsæti. Þróttur lenti 0-2 undir gegn FH en kom til baka og náði í stig en kom liðinu upp úr fallsæti. Andrea Mist Pálsdóttir kom FH yfir á 11. mínútu með marki beint úr hornspyrnu. Sex mínútum síðar skoraði Jelena Tinna Kujundzic sjálfsmark eftir hornspyrnu Andreu. Skömmu fyrir hálfleik fékk Þróttur vítaspyrnu þegar x braut á Stephanie Ribeiro innan teigs. Mary Alice Vignola fór á punktinn en skaut framhjá. Á 58. mínútu minnkaði Morgan Goff muninn fyrir Þrótt með glæsilegu skoti í stöng og inn og sex mínútum síðar bætti Mary Alice upp fyrir vítaklúðrið og skoraði jöfnunarmark heimakvenna eftir hornspyrnu. Lokatölur 2-2. Þetta var sjötta jafntefli Þróttar í deildinni. Liðið er í 8. sæti með tólf stig, einu stigi á eftir FH sem er í 7. sætinu. FH-ingar hafa aðeins tapað einum af síðustu fimm leikjum sínum. Ríkharð Óskar Guðnason fór yfir leikina tvo í Sportpakkanum en yfirferðina má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn - Fjörugir leikir í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Þróttur Reykjavík FH Tengdar fréttir Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. 13. september 2020 21:35 Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. 13. september 2020 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 13. september 2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Íslandsmeistarar Vals endurheimtu toppsætið með 0-3 sigri á Stjörnunni í Garðabænum og Þróttur og FH skildu jöfn, 2-2, í nýliðaslag í Laugardalnum. Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir á 9. mínútu gegn Stjörnunni með góðu skoti í fjærhornið. Þetta var ellefta mark hennar í sumar. Elín Metta Jensen tvöfaldaði forskotið á 68. mínútu og átta mínútum fyrir leikslok skoraði Mist Edvardsdóttir sitt fyrsta mark í sumar eftir sendingu Hlínar. Þetta var sjöundi sigur Vals í röð. Liðið er með 37 stig á toppi deildarinnar, einu stigi meira en Breiðablik sem á leik til góða. Stjarnan er í 6. sæti deildarinnar með fjórtán stig, tveimur stigum frá fallsæti. Þróttur lenti 0-2 undir gegn FH en kom til baka og náði í stig en kom liðinu upp úr fallsæti. Andrea Mist Pálsdóttir kom FH yfir á 11. mínútu með marki beint úr hornspyrnu. Sex mínútum síðar skoraði Jelena Tinna Kujundzic sjálfsmark eftir hornspyrnu Andreu. Skömmu fyrir hálfleik fékk Þróttur vítaspyrnu þegar x braut á Stephanie Ribeiro innan teigs. Mary Alice Vignola fór á punktinn en skaut framhjá. Á 58. mínútu minnkaði Morgan Goff muninn fyrir Þrótt með glæsilegu skoti í stöng og inn og sex mínútum síðar bætti Mary Alice upp fyrir vítaklúðrið og skoraði jöfnunarmark heimakvenna eftir hornspyrnu. Lokatölur 2-2. Þetta var sjötta jafntefli Þróttar í deildinni. Liðið er í 8. sæti með tólf stig, einu stigi á eftir FH sem er í 7. sætinu. FH-ingar hafa aðeins tapað einum af síðustu fimm leikjum sínum. Ríkharð Óskar Guðnason fór yfir leikina tvo í Sportpakkanum en yfirferðina má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn - Fjörugir leikir í Pepsi Max-deild kvenna
Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Þróttur Reykjavík FH Tengdar fréttir Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. 13. september 2020 21:35 Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. 13. september 2020 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 13. september 2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. 13. september 2020 21:35
Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. 13. september 2020 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 13. september 2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00