Djokovic mun aldrei gleyma því sem gerðist í New York Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2020 20:30 Djokovic við æfingar á Ítalíu. Clive Brunskill/Getty Images Novak Djokovic – besti tennisspilari í heimi – segir að hann verði að halda áfram og reyna að gleyma því sem gerðist á opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem fram fór í New York en það sé hægara sagt en gert. Djokovic var dæmdur úr leik fyrir að slá bolta óvart í háls línudómara á mótinu. Atvikið var algjört óviljaverk en bæði Djokovic sem og Laura Clark, línudómarinn sem um er ræðir, voru ekki að horfa í áttina að hvort öðru þegar hann sló boltann. „Ég verð að samþykkja ákvörðun mótanefndar og halda áfram. Auðvitað hef ég ekki gleymt því, ég held ég muni aldrei gleyma þessu atviki,“ sagði Djokovic á blaðamannafundi í Róm í dag. Hinn 33 ára gamli Djokivic var í viðtali fyrir opna ítalska meistaramótið í tennis sem hófst í dag. Þessi magnaði tennisspilari hefur alls unnið 17 risamót á ferli sínum. og stefnir eflaust á sigur í Róm. Hann telur að atvikið í New York muni ekki hafa of mikil áhrif á spilamennsku sína. „Ég tel ekki að þetta muni hafa nein langvarandi áhrif á spilamennsku mína. Það er jákvætt að komast út á völl sem fyrst og fara að keppa á ný. Því fyrr, því betra,“ sagði Djokovic að lokum. Íþróttir Tennis Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sjá meira
Novak Djokovic – besti tennisspilari í heimi – segir að hann verði að halda áfram og reyna að gleyma því sem gerðist á opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem fram fór í New York en það sé hægara sagt en gert. Djokovic var dæmdur úr leik fyrir að slá bolta óvart í háls línudómara á mótinu. Atvikið var algjört óviljaverk en bæði Djokovic sem og Laura Clark, línudómarinn sem um er ræðir, voru ekki að horfa í áttina að hvort öðru þegar hann sló boltann. „Ég verð að samþykkja ákvörðun mótanefndar og halda áfram. Auðvitað hef ég ekki gleymt því, ég held ég muni aldrei gleyma þessu atviki,“ sagði Djokovic á blaðamannafundi í Róm í dag. Hinn 33 ára gamli Djokivic var í viðtali fyrir opna ítalska meistaramótið í tennis sem hófst í dag. Þessi magnaði tennisspilari hefur alls unnið 17 risamót á ferli sínum. og stefnir eflaust á sigur í Róm. Hann telur að atvikið í New York muni ekki hafa of mikil áhrif á spilamennsku sína. „Ég tel ekki að þetta muni hafa nein langvarandi áhrif á spilamennsku mína. Það er jákvætt að komast út á völl sem fyrst og fara að keppa á ný. Því fyrr, því betra,“ sagði Djokovic að lokum.
Íþróttir Tennis Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sjá meira