Í beinni: Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára mætast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2020 19:25 Þeir Róbert Daði og Aron Þormar eiga báðir leik í kvöld. Vísir/Key Natura Í kvöld fer fram leikur ríkjandi Íslandsmeistara Róberts Daða Sigurþórssonar [Fylkir] og Jóhanns Ólafs Jóhannssonar [LFG] en hann var íslandsmeistari á undan Róberti Daða. Í hinum leik dagsins mætast maðurinn sem hefur tapað í úrslitum síðustu tvö ár, Aron Þormar Lárusson [Fylkir] og Bjarki Már Sigurðsson [Víkingur]. Sá síðarnefndi kom öllum á óvart í síðustu viku og pakkaði Leif Sævarssyni saman. Beina útsendingu frá keppni kvöldsins má sjá hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan 19.30 og stendur til 20.55. Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Í kvöld fer fram leikur ríkjandi Íslandsmeistara Róberts Daða Sigurþórssonar [Fylkir] og Jóhanns Ólafs Jóhannssonar [LFG] en hann var íslandsmeistari á undan Róberti Daða. Í hinum leik dagsins mætast maðurinn sem hefur tapað í úrslitum síðustu tvö ár, Aron Þormar Lárusson [Fylkir] og Bjarki Már Sigurðsson [Víkingur]. Sá síðarnefndi kom öllum á óvart í síðustu viku og pakkaði Leif Sævarssyni saman. Beina útsendingu frá keppni kvöldsins má sjá hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan 19.30 og stendur til 20.55.
Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira