Mótmæla hertum aðgerðum stjórnvalda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. september 2020 19:17 Mótmælendur telja sér mismunað. Pablo Blazquez Dominguez/Getty Hundruð íbúa fátækari hverfa Madrídar, höfuðborgar Spánar, mótmæltu í dag sóttvarnaaðgerðum spænskra stjórnvalda. Mótmælendur telja hertar takmarkanir í ákveðnum hverfum borgarinnar til marks um mismunun. Takmarkanirnar, sem taka gildi á morgun, munu ná til um það bil 850.000 einstaklinga, sem margir eru búsettir í hverfum þar sem tekjur eru undir meðallagi fyrir borgina og hlutfall innflytjenda af heildarfjölda íbúa er hærra en annars staðar. Mótmælendurnir kölluðu eftir því að íbúum svæðanna yrði útveguð betri heilbrigðisþjónusta og sögðu stjórnvöld hafa „yfirgefið“ þá. Íbúar Vallecas, umdæmis í suðurhluta Madrídar, segja heilbrigðiskerfið á svæðinu lamað. Þeir óttist þá að hertar takmarkanir muni hafa neikvæð áhrif á tekjumöguleika þeirra. Eins sögðust mótmælendur það skjóta skökku við að í „ríkari“ hverfum væru takmarkanir ekki jafn miklar og íbúar þeirra hefðu meira frelsi. Ný bylgja kórónuveirufaraldursins gengur nú yfir Spán, sem er það Evrópuland þar sem flest hafa greinst með veiruna. Þar í landi er ástandið verst í Madríd, líkt og þegar fyrsta bylgja faraldursins reið yfir Evrópu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Hátt í milljón þarf að sæta hertum aðgerðum á Spáni Íbúar stórra hluta Madrídar, höfuðborgar Spánar, munu frá og með næstkomandi mánudegi þurfa að sæta hertum samgöngu- og samkomutakmörkunum vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á Spáni. 18. september 2020 23:33 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Maður borinn út úr „hryllingshúsinu“ Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Skera niður til að mæta launahækkunum Innlent Fleiri fréttir Samþykktu biljóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Sjá meira
Hundruð íbúa fátækari hverfa Madrídar, höfuðborgar Spánar, mótmæltu í dag sóttvarnaaðgerðum spænskra stjórnvalda. Mótmælendur telja hertar takmarkanir í ákveðnum hverfum borgarinnar til marks um mismunun. Takmarkanirnar, sem taka gildi á morgun, munu ná til um það bil 850.000 einstaklinga, sem margir eru búsettir í hverfum þar sem tekjur eru undir meðallagi fyrir borgina og hlutfall innflytjenda af heildarfjölda íbúa er hærra en annars staðar. Mótmælendurnir kölluðu eftir því að íbúum svæðanna yrði útveguð betri heilbrigðisþjónusta og sögðu stjórnvöld hafa „yfirgefið“ þá. Íbúar Vallecas, umdæmis í suðurhluta Madrídar, segja heilbrigðiskerfið á svæðinu lamað. Þeir óttist þá að hertar takmarkanir muni hafa neikvæð áhrif á tekjumöguleika þeirra. Eins sögðust mótmælendur það skjóta skökku við að í „ríkari“ hverfum væru takmarkanir ekki jafn miklar og íbúar þeirra hefðu meira frelsi. Ný bylgja kórónuveirufaraldursins gengur nú yfir Spán, sem er það Evrópuland þar sem flest hafa greinst með veiruna. Þar í landi er ástandið verst í Madríd, líkt og þegar fyrsta bylgja faraldursins reið yfir Evrópu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Hátt í milljón þarf að sæta hertum aðgerðum á Spáni Íbúar stórra hluta Madrídar, höfuðborgar Spánar, munu frá og með næstkomandi mánudegi þurfa að sæta hertum samgöngu- og samkomutakmörkunum vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á Spáni. 18. september 2020 23:33 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Maður borinn út úr „hryllingshúsinu“ Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Skera niður til að mæta launahækkunum Innlent Fleiri fréttir Samþykktu biljóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Sjá meira
Hátt í milljón þarf að sæta hertum aðgerðum á Spáni Íbúar stórra hluta Madrídar, höfuðborgar Spánar, munu frá og með næstkomandi mánudegi þurfa að sæta hertum samgöngu- og samkomutakmörkunum vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á Spáni. 18. september 2020 23:33