Gætu þurft að fresta aðgerðum vegna smita Sylvía Hall skrifar 21. september 2020 19:03 Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans. Vísir Sautján starfsmenn Landspítalans eru nú í einangrun og 150 í sóttkví eftir að smit komu upp meðal starfsmanna. Flest smit komu upp á skrifstofum spítalans en einnig á skurðdeildum, og gætu þau haft áhrif á starfsemina þar. Greint var frá því fyrr í dag að Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, væri á meðal þeirra sem hefðu þurft í sóttkví. Hann fór í skimun í gær og fékk neikvæða niðurstöðu en fer í aðra skimun síðar í vikunni. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir smitin ekki koma til með að hafa áhrif á sjúklinga. Þó gæti þurft að fresta einhverjum aðgerðum á skurðdeildum. „Það er þannig að þegar kemur upp svona þá fer ákveðin rakning í gang. Sem betur fer er grímuskylda á Landspítala og sjúklingar eru ekki útsettir og hafa ekki verið útsettir. Það hefur enginn sjúklingur smitast á Landspítalanum,“ sagði Guðlaug í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segist hvetja fólk til þess að leita fyrst á heilsugæsluna til þess að sporna gegn því að álagið verði of mikið á spítalanum. „Landspítali er þjóðarsjúkrahúsið fyrir okkur alla landsmenn. Bráðaþjónustan verður að ganga.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Um 200 starfsmenn Landspítalans í skimun Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. 20. september 2020 20:17 Stærð smitrakningarteymisins nálgast það sem var í fyrstu bylgju Vel gengur að rekja þau smit sem hafa greinst undanfarna daga og hefur smitrakningateymið náð að setja í sig í samband við nær alla sem þurfa í sóttkví. 20. september 2020 21:43 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Sautján starfsmenn Landspítalans eru nú í einangrun og 150 í sóttkví eftir að smit komu upp meðal starfsmanna. Flest smit komu upp á skrifstofum spítalans en einnig á skurðdeildum, og gætu þau haft áhrif á starfsemina þar. Greint var frá því fyrr í dag að Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, væri á meðal þeirra sem hefðu þurft í sóttkví. Hann fór í skimun í gær og fékk neikvæða niðurstöðu en fer í aðra skimun síðar í vikunni. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir smitin ekki koma til með að hafa áhrif á sjúklinga. Þó gæti þurft að fresta einhverjum aðgerðum á skurðdeildum. „Það er þannig að þegar kemur upp svona þá fer ákveðin rakning í gang. Sem betur fer er grímuskylda á Landspítala og sjúklingar eru ekki útsettir og hafa ekki verið útsettir. Það hefur enginn sjúklingur smitast á Landspítalanum,“ sagði Guðlaug í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segist hvetja fólk til þess að leita fyrst á heilsugæsluna til þess að sporna gegn því að álagið verði of mikið á spítalanum. „Landspítali er þjóðarsjúkrahúsið fyrir okkur alla landsmenn. Bráðaþjónustan verður að ganga.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Um 200 starfsmenn Landspítalans í skimun Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. 20. september 2020 20:17 Stærð smitrakningarteymisins nálgast það sem var í fyrstu bylgju Vel gengur að rekja þau smit sem hafa greinst undanfarna daga og hefur smitrakningateymið náð að setja í sig í samband við nær alla sem þurfa í sóttkví. 20. september 2020 21:43 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Um 200 starfsmenn Landspítalans í skimun Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. 20. september 2020 20:17
Stærð smitrakningarteymisins nálgast það sem var í fyrstu bylgju Vel gengur að rekja þau smit sem hafa greinst undanfarna daga og hefur smitrakningateymið náð að setja í sig í samband við nær alla sem þurfa í sóttkví. 20. september 2020 21:43