Lögregla skaut mann til bana á Þelamörk Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. september 2020 21:17 Maðurinn var skotinn við Bolkesjø á Þelamörk í Noregi. Vísir/getty Lögregla á Þelamörk í Noregi skaut mann á fertugsaldri til bana við Bolkesjø síðdegis í dag. Félagar mannsins sem vitjuðu hans í dag segja að hann hafi komið á móti þeim með öxi á lofti. Lögreglu var tilkynnt um manninn á fjórða tímanum. Fram kemur í yfirlýsingu frá lögreglu vegna málsins að maðurinn hafi borið sig undarlega og sýnt af sér ógnandi tilburði við annað fólk á staðnum. Lögreglumenn hafi þurft að grípa til vopna eftir samskipti við manninn og að endingu hleypt af nokkrum skotum. Maðurinn var loks úrskurðaður látinn eftir að endurlífgunartilraunir á vettvangi báru ekki árangur. Aðstandendum hans hefur verið gert viðvart. Rannsóknarlögreglumenn eru nú að störfum á vettvangi. Fram kemur í frétt norska dagblaðsins VG að tveir samstarfsmenn mannsins hafi haft áhyggjur af honum og vitjað hans í dag. Maðurinn hafi ekki viljað hleypa þeim inn og þeir því reynt að komast inn um bakdyr. Þar hafi maðurinn mætt þeim með öxi á lofti og þeir í kjölfarið hringt á lögregluna. Noregur Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira
Lögregla á Þelamörk í Noregi skaut mann á fertugsaldri til bana við Bolkesjø síðdegis í dag. Félagar mannsins sem vitjuðu hans í dag segja að hann hafi komið á móti þeim með öxi á lofti. Lögreglu var tilkynnt um manninn á fjórða tímanum. Fram kemur í yfirlýsingu frá lögreglu vegna málsins að maðurinn hafi borið sig undarlega og sýnt af sér ógnandi tilburði við annað fólk á staðnum. Lögreglumenn hafi þurft að grípa til vopna eftir samskipti við manninn og að endingu hleypt af nokkrum skotum. Maðurinn var loks úrskurðaður látinn eftir að endurlífgunartilraunir á vettvangi báru ekki árangur. Aðstandendum hans hefur verið gert viðvart. Rannsóknarlögreglumenn eru nú að störfum á vettvangi. Fram kemur í frétt norska dagblaðsins VG að tveir samstarfsmenn mannsins hafi haft áhyggjur af honum og vitjað hans í dag. Maðurinn hafi ekki viljað hleypa þeim inn og þeir því reynt að komast inn um bakdyr. Þar hafi maðurinn mætt þeim með öxi á lofti og þeir í kjölfarið hringt á lögregluna.
Noregur Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira