Matthías snýr aftur til FH Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2020 16:17 Matthías Vilhjálmsson, til vinstri, með bikarinn á lofti en hann vann fjölda titla með FH áður en hann fór til Noregs, þar sem hann varð svo norskur meistari fjórum sinnum. Daníel Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Þessu greindi FH frá nú síðdegis. Matthías, sem er Ísfirðingur, kom ungur til FH og var lykilmaður í liðinu áður en hann fór út í atvinnumennsku eftir tímabilið 2011. Hann varð fjórum sinnum Íslandsmeistari og tvisvar bikarmeistari með FH áður en hann fór út. View this post on Instagram Matthi as Vilhja lmsson aftur heim i FH FH hefur komist að samkomulagi við Va lerenga IF um kaup a Matthi asi Vilhja lmssyni fra og með 1.1.2021. Matti skrifar undir 3 a ra samning við FH. Matti er I sfirðingur en kom ungur að a rum i Kaplakrika, 151 leikir og 46 mo rk i o llum keppnum segir margt um vinsældir Matta hja stuðningsmo nnum fe lagsins. Matti kemur heim i Krikann eftir farsælan atvinnumannaferil i Noregi þar sem hann meðal annars spilaði 109 leiki, skoraði 28 mo rk, vann fjo ra Noregsmeistaratitla og þrja bikarmeistaratitla með Rosenborg. Bikarmeistaratitill i bu ningi FH 2010 er eftirminnilegur þar sem Matthi as skoraði 2 mo rk og lyfti bikarnum sem fyrirliði sælla minninga. Matti a tti sto ran þa tt i fjo rum I slandsmeistaratitlum og tveimur Bikarmeistaratitlum a a runum 2005-2010. Velkominn heim Matti! #Velkominn heim Matti A post shared by FH-ingar (@fhingar) on Sep 25, 2020 at 9:00am PDT Matthías, sem verður 34 ára í janúar, kemur til FH frá Vålerenga í Noregi þar sem hann hefur leikið í tvö ár. Þar áður varð hann Noregsmeistari fjögur ár í röð með Rosenborg, en Matthías lék einnig með Start í Noregi. Matthías Vilhjálmsson klárar leiktíðina með Vålerenga og kemur svo í Krikann.mynd/vif-fotball.no Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Þessu greindi FH frá nú síðdegis. Matthías, sem er Ísfirðingur, kom ungur til FH og var lykilmaður í liðinu áður en hann fór út í atvinnumennsku eftir tímabilið 2011. Hann varð fjórum sinnum Íslandsmeistari og tvisvar bikarmeistari með FH áður en hann fór út. View this post on Instagram Matthi as Vilhja lmsson aftur heim i FH FH hefur komist að samkomulagi við Va lerenga IF um kaup a Matthi asi Vilhja lmssyni fra og með 1.1.2021. Matti skrifar undir 3 a ra samning við FH. Matti er I sfirðingur en kom ungur að a rum i Kaplakrika, 151 leikir og 46 mo rk i o llum keppnum segir margt um vinsældir Matta hja stuðningsmo nnum fe lagsins. Matti kemur heim i Krikann eftir farsælan atvinnumannaferil i Noregi þar sem hann meðal annars spilaði 109 leiki, skoraði 28 mo rk, vann fjo ra Noregsmeistaratitla og þrja bikarmeistaratitla með Rosenborg. Bikarmeistaratitill i bu ningi FH 2010 er eftirminnilegur þar sem Matthi as skoraði 2 mo rk og lyfti bikarnum sem fyrirliði sælla minninga. Matti a tti sto ran þa tt i fjo rum I slandsmeistaratitlum og tveimur Bikarmeistaratitlum a a runum 2005-2010. Velkominn heim Matti! #Velkominn heim Matti A post shared by FH-ingar (@fhingar) on Sep 25, 2020 at 9:00am PDT Matthías, sem verður 34 ára í janúar, kemur til FH frá Vålerenga í Noregi þar sem hann hefur leikið í tvö ár. Þar áður varð hann Noregsmeistari fjögur ár í röð með Rosenborg, en Matthías lék einnig með Start í Noregi. Matthías Vilhjálmsson klárar leiktíðina með Vålerenga og kemur svo í Krikann.mynd/vif-fotball.no
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira