Serena dregur sig úr keppni vegna meiðsla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2020 23:00 Serena komst í gegnum 1. umferð þrátt fyrir meiðslin. Stephane Cardinale/Getty Images Tennisdrottningin Serena Williams hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Ástæðan er meiðsli á hásin sem hafa verið að hrjá hana síðan á Opna bandaríska meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. Hin 39 ára gamla Williams hefur unnið 23 unnið meistaramót í tennis í einliðaleik. Hún stefnir á að ná Margaret Court sem vann á sínum 24 meistaramót. Hún nær því ekki að þessu sinni en hún átti að spila gegn Tsvetana Pironkova frá Búlgaríu í 2. umferð mótsins í dag. „Ég held ég þurfi fjórar til sex vikur þar sem ég geri ekki neitt. Ég hef átt erfitt með gang svo það er næg sönnun að ég þurfi á hvíld að halda,“ sagði Serena á blaðamannafundi í dag. „Meiðsli á hásin eru ein af þeim verstu sem maður fær, ég vill ekki gera þau enn verri.“ Serena komst reyndar í gegnum fyrstu umferð mótsins sem fram fer á honum goðsagnakennda Roland Garros-velli í París. „Í öðru settinu fann ég að ég var farin að haltra. Ég varð að einbeita mér að því að ganga beint svo ég myndi ekki haltra. Ég reyndi – og mun alltaf – að gefa allt sem ég á. Get huggað mig við það. Ég er ekki viss um að ég spili á öðru móti í ár, ég er bara óheppin með tímasetningu í rauninni,“ sagði Serena einnig á blaðamannafundinum. Serena hefur þrívegis unnið Opna franska meistaramótið, árin 2002, 2013 og 2015. Hún er sem stendur í 9. sæti á heimslistanum. Hin 33 ára gamla Pironkova kemst áfram í 3. umferð þar sem Serena gefur viðureignina. Íþróttir Tennis Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Tennisdrottningin Serena Williams hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Ástæðan er meiðsli á hásin sem hafa verið að hrjá hana síðan á Opna bandaríska meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. Hin 39 ára gamla Williams hefur unnið 23 unnið meistaramót í tennis í einliðaleik. Hún stefnir á að ná Margaret Court sem vann á sínum 24 meistaramót. Hún nær því ekki að þessu sinni en hún átti að spila gegn Tsvetana Pironkova frá Búlgaríu í 2. umferð mótsins í dag. „Ég held ég þurfi fjórar til sex vikur þar sem ég geri ekki neitt. Ég hef átt erfitt með gang svo það er næg sönnun að ég þurfi á hvíld að halda,“ sagði Serena á blaðamannafundi í dag. „Meiðsli á hásin eru ein af þeim verstu sem maður fær, ég vill ekki gera þau enn verri.“ Serena komst reyndar í gegnum fyrstu umferð mótsins sem fram fer á honum goðsagnakennda Roland Garros-velli í París. „Í öðru settinu fann ég að ég var farin að haltra. Ég varð að einbeita mér að því að ganga beint svo ég myndi ekki haltra. Ég reyndi – og mun alltaf – að gefa allt sem ég á. Get huggað mig við það. Ég er ekki viss um að ég spili á öðru móti í ár, ég er bara óheppin með tímasetningu í rauninni,“ sagði Serena einnig á blaðamannafundinum. Serena hefur þrívegis unnið Opna franska meistaramótið, árin 2002, 2013 og 2015. Hún er sem stendur í 9. sæti á heimslistanum. Hin 33 ára gamla Pironkova kemst áfram í 3. umferð þar sem Serena gefur viðureignina.
Íþróttir Tennis Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira