Danska ljóðskáldið Pia Juul er fallin frá Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2020 13:32 Pia Juul var meðlimur í Dönsku akademíunni. Norden.org Danska ljóðskáldið, rithöfundurinn og leikskáldið Pia Juul er látin, 58 ára að aldri. Hún andaðist í gær eftir glímu við veikindi, að því er fram kemur í tilkynningu frá útgáfufélagi hennar. „Þetta er sársaukafullur missir fyrir fjölskyldu og vini, og þetta er mikill missir fyrir danskar bókmenntir sem hefur hér með misst einn af áhrifamesu höfundum sínum,“ sagði í tilkynningunni. Juul var ein af mest þekktu ljóðskáldum Danmerkur og hafði í gegnum árin unnið til fjölda verðlauna. Hún var meðlimur í Dönsku akademíunni. Hún vakti athygli með ljóðasafninu Levande og lukket árið 1985. Á ferli sínum gaf hún út fjölda skáldsagna og ljóðasöfn, auk þess að hafa þýtt fjölda sænskra, bandarískra og enskra skáldsagna yfir á dönsku. Menning Danmörk Andlát Ljóðlist Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Danska ljóðskáldið, rithöfundurinn og leikskáldið Pia Juul er látin, 58 ára að aldri. Hún andaðist í gær eftir glímu við veikindi, að því er fram kemur í tilkynningu frá útgáfufélagi hennar. „Þetta er sársaukafullur missir fyrir fjölskyldu og vini, og þetta er mikill missir fyrir danskar bókmenntir sem hefur hér með misst einn af áhrifamesu höfundum sínum,“ sagði í tilkynningunni. Juul var ein af mest þekktu ljóðskáldum Danmerkur og hafði í gegnum árin unnið til fjölda verðlauna. Hún var meðlimur í Dönsku akademíunni. Hún vakti athygli með ljóðasafninu Levande og lukket árið 1985. Á ferli sínum gaf hún út fjölda skáldsagna og ljóðasöfn, auk þess að hafa þýtt fjölda sænskra, bandarískra og enskra skáldsagna yfir á dönsku.
Menning Danmörk Andlát Ljóðlist Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira