Glódís Perla spilar í bleiku allan þennan mánuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2020 16:01 Glódís Perla Viggósdóttir í bleika búningnum sem hún mun spila í allan októbermánuð. Instagram/@glodisperla Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í sænska liðinu Rosengård ætla að leggja mikilvægu málefni lið í þessum mánuði. Glódís Perla birti mynd af sér í bleikum búningi á Instagram og sagði frá því að hún muni ásamt liðsfélögum sínum spila í bleiku allan október. „Allan október munum við spila í bleiku til að vekja athygli á brjóstakrabbameini og safna pening fyrir mikilvægt málefni. Vertu með og legðu þitt af mörkum,“ skrifaði Glódís Perla eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram In October we play in pink to raise awareness for breast cancer and get more people involved to raise money towards research. Join us, together we can win the fight against cancer Allan okto ber munum við spila i bleiku til að vekja athygli a brjo stakrabbameini og safna pening fyrir mikilvægt ma lefni. Vertu með og legðu þitt af mo rkum #tilsammansmotcancer #fcrosenga rd A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) on Oct 1, 2020 at 8:00am PDT Þessi mánuður verður líka mjög mikilvægur fyrir Rosengård í baráttunni um sænska meistaratitilinn en liðið spilar þrjá leiki í október. Leikirnir eru á móti Kristianstad, Linköping og Vittsjö sem eru einmitt öll meðal fimm efstu liða deildarinnar. Rosengård er með eins stigs forskot á Kopparbergs/Göteborg þegar 16 af 22 leikjum eru búnir. Það eru því sex leikir eftir af sænsku deildinni sem klárast í nóvember. Glódís Perla hefur spilað alla sextán leiki Rosengård á tímabilinu og skorað í þeim tvö mörk. Rosengård hefur unnið tólf af þessum leikjum og aðeins tapað einu sinni. Markatalan 45-7. View this post on Instagram a Nu tar vi a nnu ett steg i kampen mot cancer. Fo r att fa fler att engagera sig och bidra till cancerforskningen, kommer vi under kommande ma nad spela i helrosa matchsta ll. Bakom detta viktiga budskap sta r hela va r fo rening och va ra samarbetspartners. a , . #tillsammansmotcancer A post shared by FC Rosenga rd (@fcrosengard) on Sep 25, 2020 at 12:00am PDT Sænski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í sænska liðinu Rosengård ætla að leggja mikilvægu málefni lið í þessum mánuði. Glódís Perla birti mynd af sér í bleikum búningi á Instagram og sagði frá því að hún muni ásamt liðsfélögum sínum spila í bleiku allan október. „Allan október munum við spila í bleiku til að vekja athygli á brjóstakrabbameini og safna pening fyrir mikilvægt málefni. Vertu með og legðu þitt af mörkum,“ skrifaði Glódís Perla eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram In October we play in pink to raise awareness for breast cancer and get more people involved to raise money towards research. Join us, together we can win the fight against cancer Allan okto ber munum við spila i bleiku til að vekja athygli a brjo stakrabbameini og safna pening fyrir mikilvægt ma lefni. Vertu með og legðu þitt af mo rkum #tilsammansmotcancer #fcrosenga rd A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) on Oct 1, 2020 at 8:00am PDT Þessi mánuður verður líka mjög mikilvægur fyrir Rosengård í baráttunni um sænska meistaratitilinn en liðið spilar þrjá leiki í október. Leikirnir eru á móti Kristianstad, Linköping og Vittsjö sem eru einmitt öll meðal fimm efstu liða deildarinnar. Rosengård er með eins stigs forskot á Kopparbergs/Göteborg þegar 16 af 22 leikjum eru búnir. Það eru því sex leikir eftir af sænsku deildinni sem klárast í nóvember. Glódís Perla hefur spilað alla sextán leiki Rosengård á tímabilinu og skorað í þeim tvö mörk. Rosengård hefur unnið tólf af þessum leikjum og aðeins tapað einu sinni. Markatalan 45-7. View this post on Instagram a Nu tar vi a nnu ett steg i kampen mot cancer. Fo r att fa fler att engagera sig och bidra till cancerforskningen, kommer vi under kommande ma nad spela i helrosa matchsta ll. Bakom detta viktiga budskap sta r hela va r fo rening och va ra samarbetspartners. a , . #tillsammansmotcancer A post shared by FC Rosenga rd (@fcrosengard) on Sep 25, 2020 at 12:00am PDT
Sænski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Sjá meira