Alltaf hætta á ferðum en gott veður hjálpaði til Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2020 13:04 Sigríður með Auði í togi á leið til Djúpavogs í nótt. Ingi Ragnarsson Fjórir skipverjar á línubátnum Auði Vésteins fóru strax um borð í björgunarbát eftir að Auður tók niður á grynningu austur af Papey í gærkvöldi. Formaður björgunarsveitarinnar Bárunnar á Djúpavogi segir alltaf hættu á ferð þegar skip stranda en gott veður hafi hjálpað til á vettvangi. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um slysið laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Línubáturinn Vésteinn var á næstu grösum og fór strax af stað auk þess sem Sigríður, bátur fiskeldis Austfjarða, lagði í hann frá Stöðvarfirði með björgunarsveitarfólk um borð auk áhafnar. Frá aðgeðrum á Auði í gær þar sem verið er að dæla sjó úr skipinu.Ingi Ragnarsson Skipverjarnir á Auði fóru strax um borð í Véstein en það kom í hlut Sigríðar að draga Auði á Djúpavog. Þar var báturinn hýfður upp á bryggju með stórum krana. Skemmdirnar á skipinu eru greinilegar og hefur peran brotnað af, að sögn Inga. Báturinn var verulega framsiginn því sjór flæddi inn að framan. Stöðugt var dælt úr skipinu svo það hélst á floti alla leið til Djúpavogs. Auður Vésteins komin upp á bryggju á Djúpavogi.Guðmundur Már Karlsson „Þeir fóru strax í bátana og það var gott veður. Auðvitað er einhver hætta á ferðum þegar menn sigla á og stranda. En það var fljótt vitað að ekki væri spurning um mannbjörg,“ segir Ingi Ragnarsson, formaður Bárunnar, sem stjórnaði björgunaraðgerðum úr landi. Auður og Vésteinn eru línubátar frá Einhamri í Grindavík. Sjávarútvegur Björgunarsveitir Djúpivogur Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Bátarnir komnir til hafnar á Djúpavogi Bátarnir sem unnu að því að koma litlu fiskiskipi af grynningu við Papey í gærkvöldi komu til hafnar á Djúpavogi um miðnætti. 5. október 2020 07:17 Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Leki hafði komið að skipi skipverjanna en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. 4. október 2020 22:04 Þyrla Gæslunnar kölluð út vegna vélarvana fiskiskips Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna 160 tonna fiskiskips sem varð vélarvana suðaustur af Berufirði. 30. september 2020 06:31 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Fjórir skipverjar á línubátnum Auði Vésteins fóru strax um borð í björgunarbát eftir að Auður tók niður á grynningu austur af Papey í gærkvöldi. Formaður björgunarsveitarinnar Bárunnar á Djúpavogi segir alltaf hættu á ferð þegar skip stranda en gott veður hafi hjálpað til á vettvangi. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um slysið laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Línubáturinn Vésteinn var á næstu grösum og fór strax af stað auk þess sem Sigríður, bátur fiskeldis Austfjarða, lagði í hann frá Stöðvarfirði með björgunarsveitarfólk um borð auk áhafnar. Frá aðgeðrum á Auði í gær þar sem verið er að dæla sjó úr skipinu.Ingi Ragnarsson Skipverjarnir á Auði fóru strax um borð í Véstein en það kom í hlut Sigríðar að draga Auði á Djúpavog. Þar var báturinn hýfður upp á bryggju með stórum krana. Skemmdirnar á skipinu eru greinilegar og hefur peran brotnað af, að sögn Inga. Báturinn var verulega framsiginn því sjór flæddi inn að framan. Stöðugt var dælt úr skipinu svo það hélst á floti alla leið til Djúpavogs. Auður Vésteins komin upp á bryggju á Djúpavogi.Guðmundur Már Karlsson „Þeir fóru strax í bátana og það var gott veður. Auðvitað er einhver hætta á ferðum þegar menn sigla á og stranda. En það var fljótt vitað að ekki væri spurning um mannbjörg,“ segir Ingi Ragnarsson, formaður Bárunnar, sem stjórnaði björgunaraðgerðum úr landi. Auður og Vésteinn eru línubátar frá Einhamri í Grindavík.
Sjávarútvegur Björgunarsveitir Djúpivogur Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Bátarnir komnir til hafnar á Djúpavogi Bátarnir sem unnu að því að koma litlu fiskiskipi af grynningu við Papey í gærkvöldi komu til hafnar á Djúpavogi um miðnætti. 5. október 2020 07:17 Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Leki hafði komið að skipi skipverjanna en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. 4. október 2020 22:04 Þyrla Gæslunnar kölluð út vegna vélarvana fiskiskips Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna 160 tonna fiskiskips sem varð vélarvana suðaustur af Berufirði. 30. september 2020 06:31 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Bátarnir komnir til hafnar á Djúpavogi Bátarnir sem unnu að því að koma litlu fiskiskipi af grynningu við Papey í gærkvöldi komu til hafnar á Djúpavogi um miðnætti. 5. október 2020 07:17
Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Leki hafði komið að skipi skipverjanna en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. 4. október 2020 22:04
Þyrla Gæslunnar kölluð út vegna vélarvana fiskiskips Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna 160 tonna fiskiskips sem varð vélarvana suðaustur af Berufirði. 30. september 2020 06:31