Giroud orðinn næst markahæstur, dramatík í Þýskalandi og markalaust hjá grönnunum 7. október 2020 20:53 Giroud fagnar fyrra markinu í kvöld. Xavier Laine/Getty Images Frakkland vann öruggan sigur á Úkraínu er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld en lokatölurnar urðu 7-1 eftir að Frakkarnir höfðu verið 4-0 yfir í hálfleik. Eduardo Camavinga kom Frökkum yfir áður en Oliver Giroud bætti við tveimur mörkum. Hann er þar af leiðandi orðinn næst markahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins. Vitalii Mykolenko skoraði sjálfsmark og kom Frökkum í 4-0 áður en Viktor Tsigankov minnkaði muninn. Corentin Tolisso skoraði svo fimmta markið er rúmlega klukkutími var liðinn og skömmu fyrir leikslok skoraði Kylian Mbappe sjötta markið. Ekki var öll nótt úti enn því Antoine Griezmann bætti við sjöunda markinu og lokatölur 7-1. Olivier Giroud is now France's second top scorer in their history.Just nine behind Thierry Henry pic.twitter.com/L8MjsC1VL6— B/R Football (@brfootball) October 7, 2020 Það var mikil dramatík í Þýskalandi þar sem Þjóðverjar og Tyrkir gerðu 3-3 jafntefli. Julian Draxler kom heimamönnum yfir en Ozan Tufan jafnaði. Florian Neuhaus kom Þjóðverjum á ný yfir í fyrsta leik sínum en aftur jöfnuðu Tyrkir. Allt leit út fyrir að Gian-Luca Waldschmidt væri að tryggja Þýskalandi sigurinn níu mínútum fyrir leikslok en í uppbótartímanum jafnaði Kenan Karamann metin og lokatölur 3-3. - Florian Neuhaus nets on his senior debut for @DFB_Team . The last player to achieve this was Nico Schulz in a 2-1 friendly triumph over Peru on 9 September 2018. #GERTUR— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 7, 2020 Portúgal og Spánn gerðu svo markalaust jafntefli og Ítalía vann 6-0 sigur á Moldóvíu. Króatía vann 2-1 sigur á Sviss, Pólland vann 5-1 sigur á Finnum og Mexíkó vann 1-0 sigur á Hollendingum. Þetta eru helstu úrslit kvöldsins. - Italy (@azzurri) under Roberto Mancini - 15 wins - 5 draws - 2 defeats - 53 goals scored - 13 goals against - 11 clean sheets#ITAMOL— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 7, 2020 Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Frakkland vann öruggan sigur á Úkraínu er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld en lokatölurnar urðu 7-1 eftir að Frakkarnir höfðu verið 4-0 yfir í hálfleik. Eduardo Camavinga kom Frökkum yfir áður en Oliver Giroud bætti við tveimur mörkum. Hann er þar af leiðandi orðinn næst markahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins. Vitalii Mykolenko skoraði sjálfsmark og kom Frökkum í 4-0 áður en Viktor Tsigankov minnkaði muninn. Corentin Tolisso skoraði svo fimmta markið er rúmlega klukkutími var liðinn og skömmu fyrir leikslok skoraði Kylian Mbappe sjötta markið. Ekki var öll nótt úti enn því Antoine Griezmann bætti við sjöunda markinu og lokatölur 7-1. Olivier Giroud is now France's second top scorer in their history.Just nine behind Thierry Henry pic.twitter.com/L8MjsC1VL6— B/R Football (@brfootball) October 7, 2020 Það var mikil dramatík í Þýskalandi þar sem Þjóðverjar og Tyrkir gerðu 3-3 jafntefli. Julian Draxler kom heimamönnum yfir en Ozan Tufan jafnaði. Florian Neuhaus kom Þjóðverjum á ný yfir í fyrsta leik sínum en aftur jöfnuðu Tyrkir. Allt leit út fyrir að Gian-Luca Waldschmidt væri að tryggja Þýskalandi sigurinn níu mínútum fyrir leikslok en í uppbótartímanum jafnaði Kenan Karamann metin og lokatölur 3-3. - Florian Neuhaus nets on his senior debut for @DFB_Team . The last player to achieve this was Nico Schulz in a 2-1 friendly triumph over Peru on 9 September 2018. #GERTUR— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 7, 2020 Portúgal og Spánn gerðu svo markalaust jafntefli og Ítalía vann 6-0 sigur á Moldóvíu. Króatía vann 2-1 sigur á Sviss, Pólland vann 5-1 sigur á Finnum og Mexíkó vann 1-0 sigur á Hollendingum. Þetta eru helstu úrslit kvöldsins. - Italy (@azzurri) under Roberto Mancini - 15 wins - 5 draws - 2 defeats - 53 goals scored - 13 goals against - 11 clean sheets#ITAMOL— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 7, 2020
Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn