Ísland með þaulvanar skyttur ráðist úrslitin í vítakeppni Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2020 13:01 Hannes Þór Halldórsson varði víti frá Lionel Messi á HM og er eflaust búinn að kynna sér það vel hvert skyttur Rúmena eru líklegar til að spyrna ef til vítakeppni kemur í kvöld. getty/Stefan Matzke Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gæti þurft að fara í sína fyrstu vítaspyrnukeppni í kvöld, fari svo að jafnt verði gegn Rúmeníu að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Í þessari nýju tegund EM-umspilsins er leikið til þrautar í stökum leik, í stað heima- og útileiks. Þannig verður það einnig í úrslitaleik umspilsins, þar sem Ísland eða Rúmenía fer á útivöll gegn Búlgaríu eða Ungverjalandi 12. nóvember. Því getur vítakeppni ráðið úrslitum. Ísland á nokkrar góðar vítaskyttur í sínum leikmannahópi, þó að nokkur víti hafi farið í súginn á allra síðustu árum, og Hannes Þór Halldórsson hefur varið nokkur víti á ferlinum, jafnvel frá besta leikmanni sögunnar. Íslenska liðið æfði vítaspyrnur núna í vikunni en eins og Erik Hamrén benti á í samtali við Vísi er síður en svo það sama að taka víti á æfingu og á ögurstundu, þegar 1,5 milljarður og sæti á EM er í húfi. Erfitt er að segja til um hverjir tækju vítin fyrir Ísland, ef til þess kæmi, því ómögulegt er að vita hvernig liðið yrði skipað eftir 120 mínútna leik og allt að sex skiptingar (fimm leyfðar í venjulegum leiktíma og ein aukalega í framlengingu). Það má þó giska á hvaða fimm leikmenn Hamrén myndi velja sem vítaskyttur. Gylfi Þór Sigurðsson er þar líklegastur, Alfreð Finnbogason, Rúnar Már Sigurjónsson og Ari Freyr Skúlason eru þaulvanir því að skora úr vítum fyrir sín félagslið, sem og Viðar Örn Kjartansson og Albert Guðmundsson fái þeir að koma við sögu í leiknum. Þessir eru því líklegir til að vera treyst fyrir því að taka víti, og þá eru óupptaldir líklegir spyrnumenn á borð við Kolbein Sigþórsson, Hörð Björgvin Magnússon, Jóhann Berg Guðmundsson og Birki Bjarnason, sem reyndar skaut yfir úr víti gegn Englandi fyrir mánuði síðan. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 í kvöld en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Búa sig undir fjórar gráðurnar og voru ánægðir með grasið Rúmenar birtu myndband frá æfngunni á Laugardalsvellinum og sögðu frá ströngum sóttvörnum í Laugardalnum. 8. október 2020 12:30 Afturhvarf til EM í Frakklandi í kvöld? Ekki er útilokað að Ísland stilli upp nákvæmlega sama byrjunarliði og í leikjum sínum á EM 2016, þegar liðið freistar þess að komast nær næsta Evrópumóti með sigri á Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 10:46 Þjálfari Rúmeníu telur íslenska liðið sterkast af Norðurlandaþjóðunum Mirel Matei Rădoi, þjálfari Rúmeníu, segir íslenska liðið líkamlega sterkt og reiknar með erfiðum leik á morgun. Þá telur hann Ísland sterkast af þeim Norðurlandaþjóðum sem Rúmeníu hefur mætt en liðið var með Svíþjóð, Noregi og Færeyjum í riðli í undankeppni EM. 7. október 2020 23:01 „Að komast á EM hefur verið markmið okkar allra síðan ég tók við liðinu“ Landsliðsþjálfarinn er brattur fyrir leikinn stóra gegn Rúmeníu annað kvöld. Hann segir að leikreynsla íslenska liðsins gæti vegið þungt. 7. október 2020 20:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gæti þurft að fara í sína fyrstu vítaspyrnukeppni í kvöld, fari svo að jafnt verði gegn Rúmeníu að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Í þessari nýju tegund EM-umspilsins er leikið til þrautar í stökum leik, í stað heima- og útileiks. Þannig verður það einnig í úrslitaleik umspilsins, þar sem Ísland eða Rúmenía fer á útivöll gegn Búlgaríu eða Ungverjalandi 12. nóvember. Því getur vítakeppni ráðið úrslitum. Ísland á nokkrar góðar vítaskyttur í sínum leikmannahópi, þó að nokkur víti hafi farið í súginn á allra síðustu árum, og Hannes Þór Halldórsson hefur varið nokkur víti á ferlinum, jafnvel frá besta leikmanni sögunnar. Íslenska liðið æfði vítaspyrnur núna í vikunni en eins og Erik Hamrén benti á í samtali við Vísi er síður en svo það sama að taka víti á æfingu og á ögurstundu, þegar 1,5 milljarður og sæti á EM er í húfi. Erfitt er að segja til um hverjir tækju vítin fyrir Ísland, ef til þess kæmi, því ómögulegt er að vita hvernig liðið yrði skipað eftir 120 mínútna leik og allt að sex skiptingar (fimm leyfðar í venjulegum leiktíma og ein aukalega í framlengingu). Það má þó giska á hvaða fimm leikmenn Hamrén myndi velja sem vítaskyttur. Gylfi Þór Sigurðsson er þar líklegastur, Alfreð Finnbogason, Rúnar Már Sigurjónsson og Ari Freyr Skúlason eru þaulvanir því að skora úr vítum fyrir sín félagslið, sem og Viðar Örn Kjartansson og Albert Guðmundsson fái þeir að koma við sögu í leiknum. Þessir eru því líklegir til að vera treyst fyrir því að taka víti, og þá eru óupptaldir líklegir spyrnumenn á borð við Kolbein Sigþórsson, Hörð Björgvin Magnússon, Jóhann Berg Guðmundsson og Birki Bjarnason, sem reyndar skaut yfir úr víti gegn Englandi fyrir mánuði síðan. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 í kvöld en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Búa sig undir fjórar gráðurnar og voru ánægðir með grasið Rúmenar birtu myndband frá æfngunni á Laugardalsvellinum og sögðu frá ströngum sóttvörnum í Laugardalnum. 8. október 2020 12:30 Afturhvarf til EM í Frakklandi í kvöld? Ekki er útilokað að Ísland stilli upp nákvæmlega sama byrjunarliði og í leikjum sínum á EM 2016, þegar liðið freistar þess að komast nær næsta Evrópumóti með sigri á Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 10:46 Þjálfari Rúmeníu telur íslenska liðið sterkast af Norðurlandaþjóðunum Mirel Matei Rădoi, þjálfari Rúmeníu, segir íslenska liðið líkamlega sterkt og reiknar með erfiðum leik á morgun. Þá telur hann Ísland sterkast af þeim Norðurlandaþjóðum sem Rúmeníu hefur mætt en liðið var með Svíþjóð, Noregi og Færeyjum í riðli í undankeppni EM. 7. október 2020 23:01 „Að komast á EM hefur verið markmið okkar allra síðan ég tók við liðinu“ Landsliðsþjálfarinn er brattur fyrir leikinn stóra gegn Rúmeníu annað kvöld. Hann segir að leikreynsla íslenska liðsins gæti vegið þungt. 7. október 2020 20:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Sjá meira
Búa sig undir fjórar gráðurnar og voru ánægðir með grasið Rúmenar birtu myndband frá æfngunni á Laugardalsvellinum og sögðu frá ströngum sóttvörnum í Laugardalnum. 8. október 2020 12:30
Afturhvarf til EM í Frakklandi í kvöld? Ekki er útilokað að Ísland stilli upp nákvæmlega sama byrjunarliði og í leikjum sínum á EM 2016, þegar liðið freistar þess að komast nær næsta Evrópumóti með sigri á Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 10:46
Þjálfari Rúmeníu telur íslenska liðið sterkast af Norðurlandaþjóðunum Mirel Matei Rădoi, þjálfari Rúmeníu, segir íslenska liðið líkamlega sterkt og reiknar með erfiðum leik á morgun. Þá telur hann Ísland sterkast af þeim Norðurlandaþjóðum sem Rúmeníu hefur mætt en liðið var með Svíþjóð, Noregi og Færeyjum í riðli í undankeppni EM. 7. október 2020 23:01
„Að komast á EM hefur verið markmið okkar allra síðan ég tók við liðinu“ Landsliðsþjálfarinn er brattur fyrir leikinn stóra gegn Rúmeníu annað kvöld. Hann segir að leikreynsla íslenska liðsins gæti vegið þungt. 7. október 2020 20:00