Dusty skellti XY Bjarni Bjarnason skrifar 8. október 2020 22:01 Millileikur tólftu umferðar í Vodafonedeildinni í CS:GO var XY gegn Dusty. Stórmeistarar Dusty mættu einbeittir til leiks og sigruðu XY á sannfærandi máta. Liðsmenn Dusty hófu leikinn í vörn(Counter-terrorist) og stigu taktfastann dans strax frá fyrstu lotu. Þrátt fyrir það tókst XY með góðum opnunarfellum að slá þá út af laginu og næla sér í þrjár lotur. Dusty þurftu þó ekki meira en 3 lotur til að aðlaga sig sóknarleik XY og finna taktinn aftur. Eftir þetta fundu XY fáar glufur á vörninni og þegar þær fundust féll fátt með þeim. Staðan í hálfleik Dusty 12 – 3 XY XY komst í yfirtölu fimm gegn tveimur í fyrstu lotu seinni hálfleiks eftir góða syrpu frá TripleG (Gísli Geir Gíslason). En liðsmaður Dusty StebbiC0C0 (Stefán Ingi Guðjónsson) svaraði með þrekvirki. Með gífurlegri leikvitund einangraði hann og felldi hvern leikmann XY á fætur öðrum þar til enginn var eftir. Undirstrikaði þessi lota tóninn í leiknum þar sem einstaklingsframtak liðsmanna Dusty tók slakan þegar XY fundu glufur. Var lokastaðan í leik sem Dusty sigraði á sannfærandi máta Dusty 16 – 4 XY. Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti
Millileikur tólftu umferðar í Vodafonedeildinni í CS:GO var XY gegn Dusty. Stórmeistarar Dusty mættu einbeittir til leiks og sigruðu XY á sannfærandi máta. Liðsmenn Dusty hófu leikinn í vörn(Counter-terrorist) og stigu taktfastann dans strax frá fyrstu lotu. Þrátt fyrir það tókst XY með góðum opnunarfellum að slá þá út af laginu og næla sér í þrjár lotur. Dusty þurftu þó ekki meira en 3 lotur til að aðlaga sig sóknarleik XY og finna taktinn aftur. Eftir þetta fundu XY fáar glufur á vörninni og þegar þær fundust féll fátt með þeim. Staðan í hálfleik Dusty 12 – 3 XY XY komst í yfirtölu fimm gegn tveimur í fyrstu lotu seinni hálfleiks eftir góða syrpu frá TripleG (Gísli Geir Gíslason). En liðsmaður Dusty StebbiC0C0 (Stefán Ingi Guðjónsson) svaraði með þrekvirki. Með gífurlegri leikvitund einangraði hann og felldi hvern leikmann XY á fætur öðrum þar til enginn var eftir. Undirstrikaði þessi lota tóninn í leiknum þar sem einstaklingsframtak liðsmanna Dusty tók slakan þegar XY fundu glufur. Var lokastaðan í leik sem Dusty sigraði á sannfærandi máta Dusty 16 – 4 XY.
Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti